Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

1976-1980 Plymouth Volare/Dodge Aspen

(1/7) > >>

Pababear:
Sælir forvitni mín á þessum bílum síðustu vikur hefur aukist til muna eftir að ég kynnti mér station Volare og 2 dyra bílinn á dögunum sem ég er að fjárfesta í til uppgerðar en forvitni mín er sú er hver er saga þeirra á Íslandi og hvort það séu einhverjir enn á götunni ásamt því að þá að finna varahluti og annað í þá.

Kveðja Heilagur.

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Heilagur" ---Sælir forvitni mín á þessum bílum síðustu vikur hefur aukist til muna eftir að ég kynnti mér station Volare og 2 dyra bílinn á dögunum sem ég er að fjárfesta í til uppgerðar en forvitni mín er sú er hver er saga þeirra á Íslandi og hvort það séu einhverjir enn á götunni ásamt því að þá að finna varahluti og annað í þá.

Kveðja Heilagur.
--- End quote ---

Ég auglýsti 2door Volare '81 reyndar til sölu á 10 þús kall hér um daginn.. ekki eitt svar...  Honum var fargað..  Ljósblár..  númerið var FZ-291 minnir mig..

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=18931

Pababear:
Synd ég hefði viljað að sjá hann og bjarga en ég er bara nýlega búinn að vera í þessu að redda þeim frá förgun og náði að bjarga þarna líklega 80-81 módel af station bílnum svo milli 76-80 2ja dyra en hringlaga ljósin eru á honum.

Gummari:
tveggja dyra bíllin er hann nokkuð matt svartur  :D  :D

Pababear:
Þessi sem ég er að fá er rauðleitur en lakkið er ónýtt á honum en undir er hann hvítur þannig að rauði er ekki orginal liturinn.
Endilega segjið mér frá ef þið hafið eitthvað um þessa bíla og svo einnig myndir en ég á myndir af þeim sem ég er að fá en veit ekki  hvernig maður setur þá hérna inn:(

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version