Author Topic: Kraftmílan - BMWkraftsdagur  (Read 10728 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« on: July 12, 2007, 09:52:22 »
   og    

Á laugardaginn verður haldinn BMW æfing á brautinni.  Hún verður keyrð eftir leyfi lögreglustjóra.  

Kvartmíluklúbburinn, B&L og BMWkraftur.is ætla að halda saman góðan dag..
Þar keyra eingöngu meðlimir BMWkrafts og það eingöngu á BMW.

Keyrsla hefst um 11:00 og keyrt verður þar til menn eru komnir með nóg :)

Fólk endilega hvatt til að mæta og horfa á þar sem það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma  8)   Skráning gengur vel og þetta lítur vel út..


p.s...  Staff óskast eins og alltaf :)  Öll hjálp vel þegin..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #1 on: July 12, 2007, 10:31:26 »
Hvar eru þessir bimmar þegar það er venjuleg keppni, skrítið að það þurfi að helda spes keppni fyrir ákveðnar tegundir.

"það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma  Skráning gengur vel og þetta lítur vel út.. "
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #2 on: July 12, 2007, 10:40:20 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Hvar eru þessir bimmar þegar það er venjuleg keppni, skrítið að það þurfi að helda spes keppni fyrir ákveðnar tegundir.

"það hafa líklegast aldrei verið svona margir BMWar uppi á braut á saman tíma  Skráning gengur vel og þetta lítur vel út.. "

Það þarf að kveikja áhugann :)   Og það er það sem er verið að gera  :wink:  Ég býst við því að sjá fleiri BMWa á næstu æfingum og keppnum... 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #3 on: July 12, 2007, 19:02:40 »
Verða vökubílAR á staðnum ? :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #4 on: July 12, 2007, 20:39:41 »
Quote from: "ElliOfur"
Verða vökubílAR á staðnum ? :D


nei, en Fura verður þarna með gám
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #5 on: July 12, 2007, 20:49:42 »
Quote from: "ElliOfur"
Verða vökubílAR á staðnum ? :D

Krafturinn á einn starfsmann í Vöku  8)  :lol:

En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d..  það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá   :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #6 on: July 12, 2007, 21:55:13 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "ElliOfur"
Verða vökubílAR á staðnum ? :D

Krafturinn á einn starfsmann í Vöku  8)  :lol:

En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d..  það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá   :wink:


Ég þekki rekstur á BMW og hann er meiri og dýrari en á jafnvel FORD... Enda eru bmw soldið fyrir ríka og fína fólkið sem hefur efni á að reka þá (þá er ég að tala um stærri týpurnar) enda td E32 boddyið alveg gullfallegt boddy, og mörg önnur líka, en meira að segja vesenisfræðingurinn hann ég nenni ekki að eiga bmw :)

En þetta er nú soldið offtopic hjá mér og að sjálfsögðu persónuleg skoðun mín :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #7 on: July 12, 2007, 23:30:15 »
Quote from: "ElliOfur"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "ElliOfur"
Verða vökubílAR á staðnum ? :D

Krafturinn á einn starfsmann í Vöku  8)  :lol:

En það voru nú ekki þýsku bílarnir sem biluðu á síðustu keppni t.d..  það voru allavega þrír amerískir sem klikkuðu þá   :wink:


Ég þekki rekstur á BMW og hann er meiri og dýrari en á jafnvel FORD... Enda eru bmw soldið fyrir ríka og fína fólkið sem hefur efni á að reka þá (þá er ég að tala um stærri týpurnar) enda td E32 boddyið alveg gullfallegt boddy, og mörg önnur líka, en meira að segja vesenisfræðingurinn hann ég nenni ekki að eiga bmw :)

En þetta er nú soldið offtopic hjá mér og að sjálfsögðu persónuleg skoðun mín :)
Gaur...Það er 2007 í dag og ekki setja E32 og rekstur í sömu setninguna takk fyrir  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #8 on: July 13, 2007, 00:18:28 »
Hvaða stælar eru þetta Nonni :)
Flottir bílar margir hverjir samt :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #9 on: July 13, 2007, 00:34:06 »
Quote from: "ElliOfur"
Hvaða stælar eru þetta Nonni :)
Flottir bílar margir hverjir samt :)
Og handónýtir og dýrir í rekstri  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #10 on: July 13, 2007, 14:34:12 »
http://www.visir.is/article/20070713/FRETTIR01/70713013

Quote
Vísir, 13. júlí. 2007 10:02

Fyrsta BMW kraftmílan háð á morgun
Farið verður í fyrstu BMW kraftmíluna á kvartmílubrautinni í Kaplahrauni, laugardaginn 14 júlí næstkomandi. Slík kraftmíla hefur ekki verið háð hér á landi áður, og þarna er markmiðið að mynda öruggan og löglegan vettvang fyrir unga ökuþóra.

Skipuleggjendur keppninnar eru BMWKraftur, félag áhugafólks um BMW og B&L, umboðsaðili BMW á Íslandi og hafa um 30 BMW bílar verið skráðir til þátttöku. Þar á meðal eru margir af þeim aflmestu hér á landi eins og BMW M5 (E60) sem er 507 hö. Af öðrum keppnisbílum má nefna BMW M5 (E39), sportbílinn Z3 M Roadster og Alpina B3, sem er Alpina breyttur þristur.

Þó að fyrirkomulag keppninnar byggi á hefðbundinni kvartmílu, verður ekki um eiginlega keppni að ræða. Fyrst og fremst er verið að gefa félagsmönnum í BMWKrafti kost á að sýna hvað í bílum þeirra býr á öruggan og löglegan hátt. Jafnframt er kraftmílan hugsuð sem jákvæð hvatning til eigenda hraðskreiðra bíla, að þeir takmarki hraðakstur við þar til gerðar brautir. BMW kraftmílan hefst stundvíslega kl. 11.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #11 on: July 13, 2007, 15:49:24 »
afhverju þarf þetta brúðkaup að vera á morgun !!!!!

  :smt076  :smt091  :smt087
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #12 on: July 13, 2007, 23:37:47 »
Quote from: "ValliFudd"
http://www.visir.is/article/20070713/FRETTIR01/70713013

Quote
Vísir, 13. júlí. 2007 10:02

Fyrsta BMW kraftmílan háð á morgun
Farið verður í fyrstu BMW kraftmíluna á kvartmílubrautinni í Kaplahrauni, laugardaginn 14 júlí næstkomandi. Slík kraftmíla hefur ekki verið háð hér á landi áður, og þarna er markmiðið að mynda öruggan og löglegan vettvang fyrir unga ökuþóra.

Skipuleggjendur keppninnar eru BMWKraftur, félag áhugafólks um BMW og B&L, umboðsaðili BMW á Íslandi og hafa um 30 BMW bílar verið skráðir til þátttöku. Þar á meðal eru margir af þeim aflmestu hér á landi eins og BMW M5 (E60) sem er 507 hö. Af öðrum keppnisbílum má nefna BMW M5 (E39), sportbílinn Z3 M Roadster og Alpina B3, sem er Alpina breyttur þristur.

Þó að fyrirkomulag keppninnar byggi á hefðbundinni kvartmílu, verður ekki um eiginlega keppni að ræða. Fyrst og fremst er verið að gefa félagsmönnum í BMWKrafti kost á að sýna hvað í bílum þeirra býr á öruggan og löglegan hátt. Jafnframt er kraftmílan hugsuð sem jákvæð hvatning til eigenda hraðskreiðra bíla, að þeir takmarki hraðakstur við þar til gerðar brautir. BMW kraftmílan hefst stundvíslega kl. 11.


af hverju er hvergi minnst á kvartmíluklúbbinn í þessari frétt?
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #13 on: July 14, 2007, 02:51:36 »
Quote from: "einarak"

af hverju er hvergi minnst á kvartmíluklúbbinn í þessari frétt?

Þetta er tilkynning frá B&L..  Ég bara get ekki svarað fyrir það..   En ég býst við góðum degi  8)

Svo ég best viti verða allavega 3 BMWar á svæðinu sem verða yfir 500 hö.. einn af þeim yfir 600 hö... 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #14 on: July 14, 2007, 17:29:28 »
Ég kom og reyndi að gera mitt besta sem byrjandi á Takkanum fyrir ljósin :lol: Þokkaleg mæting miðað við að ég mætti ekki fyrr en um hádegi :oops:  :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #15 on: July 14, 2007, 17:37:13 »
jæja hvaða BMW fór á besta timanum :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #16 on: July 14, 2007, 17:41:16 »
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #17 on: July 14, 2007, 17:44:12 »
og hvernig BMW er það :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #18 on: July 14, 2007, 17:45:12 »
vel breyttur E39 M5
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kraftmílan - BMWkraftsdagur
« Reply #19 on: July 14, 2007, 18:29:11 »
Quote from: "baldur"
Þórður ONNO fór á 12.61 á 116mph ef minnið bregst ekki.
Ætli M6 hafi ekki verið svipaður  :wink:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92