Author Topic: Föstudagsæfingar  (Read 6472 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« on: July 03, 2007, 18:56:47 »
er það rétt að það kosti ekkert þá  :?:  :? en bara þegar maður er að keppa :?:  :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #1 on: July 03, 2007, 19:14:05 »
Ætli það sé ekki því það þarf að kaupa bikara fyrir keppnirnar en ekki æfingar eða eitthvað í þá áttina ?
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #2 on: July 03, 2007, 19:17:54 »
það á bara að kosta eitthvað td 1000 kr kk veitir ekkert af og þá er líka hægt að laga hitt og þetta og borga staffi sem nennir að mæta og gera eitthvað ekki rétt :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Föstudagsæfingar
« Reply #3 on: July 03, 2007, 19:34:55 »
Já það var þannig þegar föstudagsæfingarnar byrjuðu að þær voru opnar öllum og það var frítt fyrir félagsmenn en kostaði 500kr fyrir almenning að fá að keyra.
Síðan var því breytt af trygginga ástæðum og fengu þá bara félagsmenn að keyra, áfram frítt.
Þetta er nú ekki bara eintómur kostnaður, við höfum haft sjoppuna opna á þessum æfingum og það kemur meiri peningur inn af henni en við myndum nokkurntímann ná með að láta menn borga fyrir að keyra. Það er samt ekkert úti úr myndinni að við byrjum að rukka eitthvað klink fyrir að keyra á æfingunum, það er það góð þáttaka í þessum æfingum oft að það myndi muna um það.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #4 on: July 03, 2007, 19:37:29 »
Jú mér finnst það reyndar sniðugt þó að þa væri ekki nema 500 kall því að það peningurinn safnast auðvitað alltaf saman ...

Mér finnst samt skrítið hvað enginn þorir að keppa ... 60 bílar á æfingu um daginn en minnir mig 20 og eitthvað bílar að keppa
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #5 on: July 03, 2007, 22:04:20 »
Það eru bara til svo margar gungur, þora ekki að sýna almennilega hvað í þeim býr.  :smt064
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #6 on: July 03, 2007, 23:17:27 »
áfengið fer illa með unga menn , vil ekki segja að kvenfólk geri það þar karlmenn fara illa með þær oftast eða því er haldið fram , eigum við ekki að segja að allir hafa sýna galla og sumra galli er að mæta ekki í keppni.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #7 on: July 03, 2007, 23:46:08 »
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #8 on: July 03, 2007, 23:56:13 »
Quote from: "íbbiM"
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður

Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka.  :smt023
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Föstudagsæfingar
« Reply #9 on: July 04, 2007, 00:02:33 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "íbbiM"
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður

Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka.  :smt023


Nonni B en kvað um vallarársgjald svo að þeir fátæku geta set það bara heimslínu og hætta að vælum æfingargjaldið  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #10 on: July 04, 2007, 00:11:26 »
hvað með okkur sem erum að keppa við erum að borga 2500 sem er ekkert til að sá eftir :wink:  en þið sem komið bara á æfingar farið bara að væla yfir 500 til 1000 og fáið að fara eins margar ferðir og þið viljið og út prentanir á timum ég hefði haldið að það væri bara hið besta mál að borga smá fyrir kk til að geta gert þetta svæði en betra en það er það er okkur til bóta ekki satt :wink: ps maður fær ekkert fyrir 1000 kr í dag og það sérst líka hvað það er léleg mæting á keppnir :evil:  sem eru þeir sem eru að borga brússan :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #11 on: July 04, 2007, 00:56:23 »
hættið að kvarta.. kvartmílan er með ódýrustu íþróttum sem þið finnið.. sleppið bara bílnum og þá er þetta ódýrara en golf og skotveiði og allar þessar boltaíþróttir , meira segja dýrara að æfa box en vera í kvartmíluklúbbnum
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #12 on: July 04, 2007, 02:03:12 »
held að kvart´mílan sé nú bara ekkert sérlega ódýr meðað við hvað maður er með dýra hluti í höndunum, sem virðast vera að mestu leyti ótrygðir arna í þokkabót,

ég skammast mína ekkert frir það að ég er ekki fylgjandi því að vera rukkaður bæði fyrir að vera í klúbbnum og svo líka fyrir að nota aðstöðuna,

ef því hinsvegar verður breytt, þá borga ég bara og ekkert meira um það..

varðandi kepnir, þá get ég ekki beðið eftir að geta komið og verið með 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Föstudagsæfingar
« Reply #13 on: July 04, 2007, 09:03:22 »
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum  :?:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #14 on: July 04, 2007, 09:21:34 »
Quote from: "ingvarp"
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum  :?:

Nibb :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Föstudagsæfingar
« Reply #15 on: July 04, 2007, 09:43:08 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "ingvarp"
hvernig er það... kostar eitthvað að horfa á á æfingum  :?:

Nibb :)


  8)  þá kannski mæti ég á brautina áður en ég fer á leikdag  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #16 on: July 04, 2007, 10:37:27 »
Quote from: "Racer"
.. kvartmílan er með ódýrustu íþróttum sem þið finnið..


Jæja, kannski ef ekki er verið að keppa.............
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Föstudagsæfingar
« Reply #17 on: July 05, 2007, 00:39:35 »
Quote from: "íbbiM"
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður



Veistu hvað það kostar að vera í golfklúbbi? Veistu kannski líka hvað ég borgaði í æfingagjald fyrir barnið mitt í fimleikum á síðustu vorönn?


5000 kr. í klúbbinn er auðvitað grín, þetta hefur verið til umræðu hjá okkur og við höfum ekki tekið neina ákvörðun ennþá.

Það má samt segja annað, meðlimum klúbbsins hefur fjölgað gríðarlega eftir að brautin varð þeim opin til afnota.



Það er gaman að sjá að Stjána er svona umhugað um fjárhag KK, frjáls framlög eru velkomin Stjáni minn :lol:  :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #18 on: July 05, 2007, 10:58:44 »
IBBIM Þetta er nú bara væl í þér. Kvartmíluklúbnum kemur akkurat ekkert við hvað þú ert búinn að eyða mikklum fjármunum í þitt ökutæki.
Það er hverjum í sjálfsval sett hvað hann eyðir í sportið og á ekki að vera að grenja yfir því. Annaðhvort áttu efni á þessu eða ekki og ekki væla yfir
einhverjum 500 kalli. Ef þú borgar 5000 kallinn þá færðu frítt inná allar kepninar sem áhorfandi og það kostar 1000 kall á hverja keppni þannig
5x1000 = 5000 þú hlítur að sjá að það er ekki mikið eftir.
Niðurstaða 500 kr á æfingu er mín skoðunn. Þó það væri ekki til annars en að gleðja starfsfólkið sem er að vinna fyrir ykkur. T.D. með matar veislu eftir keppnir eða einhvað annað. Ég get ekki ímyndað mér að menn séu svo nískir að tíma þessu ekki. þetta er ekki einusinni fyrir glasi á barnum.
Einu mennirnir sem eg vorkeni eru Norðann mennirnir því flutnings kostnaðurinn er óheyrilegur.
KV TEDDI.

Offline Drullusokkur#6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #19 on: July 05, 2007, 11:14:40 »
Hvað er málið tímir fólk ekki að borga SMÁ til að hafa bara gaman???
Yamaha R1 ´06___________ E55 AMG ´04
Best                ____________Best
60ft--1.528                           ????
mph--144.70                         ??
Et-----9.422  
Íslandsmeistari. N-flokk 2007                        ?