Author Topic: Föstudagsæfingar  (Read 6358 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Föstudagsæfingar
« Reply #20 on: July 05, 2007, 11:24:13 »
Quote from: "Drullusokkur#6"
Hvað er málið tímir fólk ekki að borga SMÁ til að hafa bara gaman???


Sammála þessum Drullusokk  :lol:

Getum líka skoðað dæmið frá öðru sjónarhorni, sá sem býr fyrir norðan þarf að vera félagi í kk til að keppa, nú hann notar brautina ekki nema um keppnis helgar og borgar þá keppnisgjald, svo hvað er sá aðili að fá fyrir sýna peninga?! jú bara ávísun á að fá að vera með.

Ég er alveg sammála því að borga 500 kall á æfingu það er ekki eins og maður fari í gjaldþrot á því.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Eg!ll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #21 on: July 05, 2007, 15:34:22 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "íbbiM"
maður hefði nú haldið að innifalið í ársgjaldinu væru afnot af brautini t.d á æfingum, þannig að.. mér þætti frekar fúlt að vera svo tvírukkaður

Í gólfi er ársgjald og svo er vallargjald. Afhverju ekki hjá kvartmíluklúbbnum líka.  :smt023

uuuu nei
Þú borgar ársgjald/félagsgjald í golfklúbb og færð frítt afnot af öllum völlum á vegum klúbbsins sem og vina klúbbum útá landi.
Er að borga um 40þ. minnir mig í GR, það er fyrir þá sem eru búnir að vera lengur. En nýliðagjald er um 70þ.

Finnst ótrúlegt að meðlimagjaldið í míluni skuli vera svona lágt, það svo sem sést á umgjörðinni, mætti alveg laga vegin t.d. þarna að, lak úr dekkinu mínu eftir síðustu æfingu  :wink:
Hef samt ekkert illt um aðstöðuna að segja, bara gott að geta spyrnt á lokuðu svæði  :)
E46 Bmw 320d '05 ///16,327@81///

-You'll Never Walk Alone-

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #22 on: July 05, 2007, 16:04:28 »
rólegir á taugini maður..

auðvitað er ég ekki hlyntur því að það sé verið að rukka mig um meiri pening fyrir það sem ég hef gaman af hvað svo sem það nú er,  mér er alveg sama hvað það kostar að vera í gólfklúbbi enda spila ég ekki golf,
það sagði einhvern að kvartmíla væri eitt ódýrasta sport sem væri hægt að stunda,
ég get ekki séð fúliford að ég hafi verið að bera það upp á klúbbin á neinn hátt hvað ég væri búin að eyða í minn bíl heldur að segja að kvartmílan væri ekki ódýr þar sem grunnbúnaður  sem er jú bifreið er í flestum tilfellum ekki ódýr hlutur þú tókst orð mín algjörlega úr samhengi,

þar sem ég er líka kallaður nískupúki, ég er búin að greiða meðlimagjöld í klúbbin núna í 2 ár, ég er búin að mæta tvisvar á æfingu á bíl og tók 3 rönn á annari og 5 ef ég man rétt á hinni áður en ég varð að hætta vegna bilunar,en ég hef þó mætt á hverja einusti æfingu árið 2006 og 2007 sem áhorfandi,
  auk þess hef ég mætt á tvær kepnir sem áhorfandi og þurfti að borga mig inn á aðra þeirra þar sem ég var ekki með meðlimakortið á mér, þar sem ég hafði aldrei fengið neitt meðlima kort þrátt fyrir að hafa borgað ársgjaldið,   þannig að me´r finnst ég svosum alveg vera búin að borga fyrir mín afnot af þessari braut eða rúmar 1þús krónur á hverja ferð sem ég hef keyrt,

Hinsvegar lýt ég nú ekki sona á þetta,  kvartmíluklúbburinn hefur lengi verið minn uppáhalds bílaklúbbur og ég hef ekkert á móti því að styrkja hann, og ef þið ætlið að rukka mig aukalega fyrir að fá að keyra á brautini þá borga ég það bara.
ég var nú meira að koma bara með annað sjónarhorn á þetta heldur en að setja út á eitt eða neitt,

áður en ég fer að hl´jóma endanlega eins og TRW ætla ég að fara og fá mér burger 8)  :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Föstudagsæfingar
« Reply #23 on: July 05, 2007, 20:56:17 »
Quote from: "íbbiM"

áður en ég fer að hl´jóma endanlega eins og TRW ætla ég að fara og fá mér burger 8)  :lol:



hahahahaha góður! :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #24 on: July 05, 2007, 21:09:57 »
það mætti alveg hækka árgjaldið allavega uppí 10.000kall, ég er í flugmodelklúbbi í hafnarfirði þar sem árgjaldið er 10.000 kall og það er töluvert minna malbik að reka þar eða u.þ.b 2x 250 fm
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #25 on: July 05, 2007, 22:58:24 »
ja það væri þá kanski hægt að setja slitlag á leðina upp á braut veitir ekki af maður dregur bilinn fá Ak 400 km og hann er hreinn en þessa 200 metra er hann allur í drullu og ryki :?  en svona til viðmiðunar að td motorkross brautinn á keilisnesi kostar 1000 dagurinn og þá ertu búinn að borga ársgjald líka sem er að mér skilst 5-6000 :wink: en mér fynst hinsvegar mjög sniðugt að þeir sem nenna að vinna á eða við brautina fái fritt á æfingar eða keppni 8)  og Nóni auðvita vil ég að kk fái sitt þar sem Ba á í brautini :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #26 on: July 05, 2007, 23:34:45 »
jæja hverjir mættu ekki á aðalfund :lol:

meðlimagjald á næsta ári verður 7 þús kr ef mig minnir rétt og héld að allir fundameðlimir samþykktu þá breytingu.. allanvega mun meira en meirihluti
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Föstudagsæfingar
« Reply #27 on: July 06, 2007, 00:23:49 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ja það væri þá kanski hægt að setja slitlag á leðina upp á braut veitir ekki af maður dregur bilinn fá Ak 400 km og hann er hreinn en þessa 200 metra er hann allur í drullu og ryki :?  en svona til viðmiðunar að td motorkross brautinn á keilisnesi kostar 1000 dagurinn og þá ertu búinn að borga ársgjald líka sem er að mér skilst 5-6000 :wink: en mér fynst hinsvegar mjög sniðugt að þeir sem nenna að vinna á eða við brautina fái fritt á æfingar eða keppni 8)  og Nóni auðvita vil ég að kk fái sitt þar sem Ba á í brautini :lol:  :lol:  :lol:


mér finnst þetta reyndar mjög góð hugmynd, þeir sem nenna að vera vinna á brautini eiga nenfilega alveg skilið að fá eitthvað fyrir sinn snúð
ívar markússon
www.camaro.is