Author Topic: Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?  (Read 8160 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« on: June 23, 2007, 18:27:24 »
Getur einhver sagt mér hvar hægt sé að dyno mæla bílinn sinn?
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #1 on: June 23, 2007, 18:59:41 »
Tækniþjónustu Birfreiða í hafnafirði
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #2 on: June 23, 2007, 20:27:59 »
Ok og getur bara hver sem er farið pantað tíma og látið mæla :D  Kostar þetta ekki morðfjár samt?
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #3 on: June 23, 2007, 21:17:57 »
Ég sé að þú ert með 300Z í undirskrift, hvaða bíl ertu með?
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #4 on: June 23, 2007, 21:36:27 »
Quote from: "Bannaður"
Ég sé að þú ert með 300Z í undirskrift, hvaða bíl ertu með?

Hann var á brautinni áðan  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #5 on: June 23, 2007, 21:42:48 »
ja hver sem er og kostaði um 8þús fyrir um ári,veit ekki með núna
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #6 on: June 23, 2007, 21:51:09 »
Svo er víst líka bekkur í Borgarholtsskóla.. en hann höndlar eitthvað færri hestöfl að ég held...  þekki ekki verðið þar..

Hér eru miðar frá TB..   Hér er sýnishorn af því hvernig TB útprentanir líta út..

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/gstuning/dyno/
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #7 on: June 23, 2007, 22:08:53 »
Hef aldrei heyrt að það sér selt inn í Borgó en hann tekur 4wd en TB bara 2wd bíla
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #8 on: June 23, 2007, 22:11:03 »
Ef fólk vill skoða nánar um bílinn þá mæli ég með síðunni minni, þar eru myndir, myndbönd ofl :D
http://www.cardomain.com/ride/2621568
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #9 on: June 23, 2007, 22:15:51 »
ég se að þú tókst mótorinn í gegn, ég og fleyri tókum eftir því í dag að bíllin lekur töluverðri olíu hjá þér, ættir að kíkja á það ef þú vissir ekkiaf því fyrir, sem hlýtur nú að vera  þó
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #10 on: June 23, 2007, 22:56:58 »
Já ég veit af því, ég keypti pakkningasett í kistufelli sem reyndist vera mestu mistök ever!!!!! eftir mánuð fóru heddpakkningar og svo kom í ljós að það voru gallaðar pakkdósir á knastásunum sem leka niður á sveifarás og dreifir því útum allann undirvagninn :evil: ég er bara safna smá pening og verður haldið áfram í vetur að laga það sem er að og sitthvað performance með því. þannig að kistufell er big NO NO!
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #11 on: June 23, 2007, 22:58:28 »
En er hægt að nálgast einhverjar myndir eða myndbönd af mílunni í dag?
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #13 on: June 23, 2007, 23:08:30 »
Þakka fyrir, en djö finnst mér slakt að ná bara 13.90 í dag. ég held að ég hafi verið á slakasta tíma í GT flokki! þetta þýðir að ég verð að eyða miklu í vetur tilað eiga séns [-o<
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #14 on: June 23, 2007, 23:21:00 »
Quote from: "Biggzon"
Þakka fyrir, en djö finnst mér slakt að ná bara 13.90 í dag. ég held að ég hafi verið á slakasta tíma í GT flokki! þetta þýðir að ég verð að eyða miklu í vetur tilað eiga séns [-o<

Átt einn tíma uppá 13,783@104,9 í æfingarferð... Fórst þú ekki örugglega í alveg fyrstu ferð..? :)

GT11 tímar
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #15 on: June 23, 2007, 23:28:10 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #16 on: June 23, 2007, 23:33:42 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #17 on: June 24, 2007, 00:46:03 »
Quote from: "Biggzon"
Þakka fyrir, en djö finnst mér slakt að ná bara 13.90 í dag. ég held að ég hafi verið á slakasta tíma í GT flokki! þetta þýðir að ég verð að eyða miklu í vetur tilað eiga séns [-o<


þú ert 0.20 frá uppgefnum std tíma :?  mæli með smá dúlli í vetur. en alltaf gaman að sjá að fleiri séu að skila sér útí umferðina aftur.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #18 on: June 24, 2007, 03:16:46 »
Quote from: "Biggzon"
Þakka fyrir, en djö finnst mér slakt að ná bara 13.90 í dag. ég held að ég hafi verið á slakasta tíma í GT flokki! þetta þýðir að ég verð að eyða miklu í vetur tilað eiga séns [-o<


nei veistu mér finnst nú bara 13.90 ekkert til að vera skammast sín fyrir, fínn tími,

þú ert ekkert einn um að vera með stóru heimildina í vasanum :lol:

ég er sjálfur að leggja lokahönd á þennann, nóg af $$ spreðuðum, og ég  veit ekkert hvað skeður, gæti farið 15, gæti farið 11  :oops:

ívar markússon
www.camaro.is

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #19 on: June 24, 2007, 10:59:46 »
Ok samkvæmt tímablaðinu mínu með öllum tímum náði ég best 13.783 sem er aðeins betra, næst mæti ég á alvöru slikkum bara :D en það fer hundrað þúsund kall hér og þar og áður en maður veit þá er það orðið of mikið til að telja, en þetta er náttlega bara gaman :spol:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com