Author Topic: Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?  (Read 8072 times)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #20 on: June 24, 2007, 14:30:37 »
líst vel á þetta hjá þér
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #21 on: July 02, 2007, 18:49:04 »
Jæja dyno mæliniginn búinn og þvílík vonbrigði maður, miðað við allt sem ég hef lagt í bílinn skilar hann eiungis 220KW í hjólinn!! það þýðir bara eitt, 2 ár inní skúr og fer út áætlaður 790-800 hestöfl! þýðir ekkert minna \:D/
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #22 on: July 02, 2007, 19:01:22 »
ég ákvað uppá funn að prófa að mæla þessi kw to hp reikingsvélar á netinu og fékk út skemmtilegar niðurstöður  :lol:

ein sagði 294.9 hp, önnur 295.02 hp , þriðja sagði 301.4 hp og á endanum kom langflest út 295.02 hp
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #23 on: July 02, 2007, 20:15:47 »
Quote from: "Biggzon"
Jæja dyno mæliniginn búinn og þvílík vonbrigði maður, miðað við allt sem ég hef lagt í bílinn skilar hann eiungis 220KW í hjólinn!! það þýðir bara eitt, 2 ár inní skúr og fer út áætlaður 790-800 hestöfl! þýðir ekkert minna \:D/


Ég á nú eitt og annað til í hillunni handa þér til að bæta þessi KW  :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #24 on: July 03, 2007, 11:25:27 »
Já ég meina frá verksmiðju á bíllinn að vera um 300hö, og þar sem ég er með sérsmíðað opið púst, custom intake, blæs 15-16psi mikið stærri intercoolera léttara kasthjól o.mfl en það er greinilega ekkert að skila sér! þá hefur maður góða afsökun tilað gera eitthvað róttækt einsog að fá sér mikið mikið stærri túrbínur :twisted:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #25 on: July 03, 2007, 15:15:09 »
Held að það þurfi bara að stilla bílinn almennilega,

Og erlendar dyno tölur frá framleiðslutímabili þessa bíls sýndi aldrei 300hö minnir mig,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #26 on: July 03, 2007, 15:25:07 »
1 hestafl = 736 W = 0.736 KW
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #27 on: July 03, 2007, 15:46:08 »
Quote from: "gstuning"
Held að það þurfi bara að stilla bílinn almennilega,

Og erlendar dyno tölur frá framleiðslutímabili þessa bíls sýndi aldrei 300hö minnir mig,


US bíllinn uppgefinn 300hö

Euro og jap bíllinn uppgefinn 283hö

svo var munur uppá 2mph á endahraða.

(Með fyrirvara um að minnið sé óskeikult) :roll:

Og dyno tölurnar er best að spyrja sigga í mótorstillingu hann dyno mældi sinn áður en hann fór í breytingar
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #28 on: July 03, 2007, 15:57:59 »
Spurning hvort vélin sé mikið slitin,væri fínt að þjöppumæla til að tékka það af
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #29 on: July 03, 2007, 20:11:00 »
Sko hann er innfluttur frá usa 1999 svo hann er ameríku týpa. en ég er búinn að fá tilboð bæði frá jim wolf tech og Z1 motorsports og inní því er wiseco stærri stimplar sem þýðir útborun, túrbínur sem leyfa allt að 36psi í boost og hks pústkerfi og fleira, fæ þetta allt í vetur svo er það bara bílskúrsvinna næstu mánuðina  :smt038 bara gaman
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #30 on: July 04, 2007, 14:27:19 »
En eru þá ekki orginal tölurnar bara mældar á sveifarás??

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Hvar getur maður Dyno mælt bílinn sinn?
« Reply #31 on: July 04, 2007, 15:05:58 »
Þegar framleiðendur telja fram sveifarás tölum þá eru  það tölur til að fella bílanna inní ákveðna trygginga/gjalda/skatta/álagninga flokka.

Sveifarás tölur eru ekki það sem vélin er í raun, og hún var heldur ekki tjúnuð í það,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |