Author Topic: Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!  (Read 9407 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Jæja, önnur tilraun, eins og það lítur út í dag spáir flottu um helgina..8)

Keppt verður laugardaginn 9. Júní en varadagur er sunnudagurinn 10. Júní..

Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti hér á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 6. Júní og fimmtudagskvöldið 7. Júní.
Reynið eftir fremsta megni að senda mail með nafni, kennitölu, heimilisfangi, tæki, símanúmeri, flokki sem keppa skal í. Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500-kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00, semsagt hægt að skrá sig á æfingunni 8)

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #1 on: June 05, 2007, 18:30:49 »
Siggi Stormur spáði flottu veðri í höfuðborginni um helgina.. rigningu á fimmtudag, stöku skúrum á föstudag..  og þurrt alla helgina, meira að segja 18 stiga hita á sunnudag  8)

Nú er bara að vona það besta!  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #2 on: June 05, 2007, 18:32:43 »
þurfa þeir sem voru búnir að skrá í fyrri kepp að gera það aftur :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #3 on: June 05, 2007, 19:11:45 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þurfa þeir sem voru búnir að skrá í fyrri kepp að gera það aftur :?:



Kræst!!!! :lol:    Getur Valli eitthvað vitað um það hvort menn hafi ætlað til útlanda eða á ættarmót með familíunni?




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #4 on: June 05, 2007, 19:44:24 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þurfa þeir sem voru búnir að skrá í fyrri kepp að gera það aftur :?:

Ég er með info frá þér, búinn að bæta þér við  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #5 on: June 05, 2007, 19:52:40 »
ja bætir mér aftur við þá
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #6 on: June 05, 2007, 20:23:25 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þurfa þeir sem voru búnir að skrá í fyrri kepp að gera það aftur :?:



Kræst!!!! :lol:    Getur Valli eitthvað vitað um það hvort menn hafi ætlað til útlanda eða á ættarmót með familíunni?þetta var nú bara spurnig sorry :-#




Kv. Nóni
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #7 on: June 05, 2007, 20:44:37 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "Nóni"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þurfa þeir sem voru búnir að skrá í fyrri kepp að gera það aftur :?:



Kræst!!!! :lol:    Getur Valli eitthvað vitað um það hvort menn hafi ætlað til útlanda eða á ættarmót með familíunni?þetta var nú bara spurnig sorry :-#




Kv. Nóni

Ég veit af þér Stjáni, og ég sendi mail á þá sem voru búnir að skrá sig og eru ekki búnir að tala aftur við mig... Og já Alli, þú ert kominn á blað líka  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #8 on: June 07, 2007, 00:57:40 »

Ég færi sorgartíðindi...

Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma. Bráðabirgða leyfisveiting hefur verið dregin til baka.

Hér með er boðað til almenns félagsfundar um hvernig leyfismál hafa þróast.
Fundurinn verður haldinn föstudaginn 8. Júní í klúbbhúsi okkar við kvartmílubrautina og byrjar kl. 20:00 og ALLIR hvattir til að mæta!

kv.
Stjórnin
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #9 on: June 07, 2007, 01:25:49 »
Og hver dró það til baka?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #10 on: June 07, 2007, 01:26:46 »
Hvað er eiginlega í gangi??!!??!?!??!!??!?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #11 on: June 07, 2007, 09:15:02 »
þetta er nú meiri vitleysan :evil:er  LIA enn einu sinni búið svíkja okkur  :evil: ég veit að þeir lofuðu okkur að fá þessi leifi í sumar þar sem við í B,A hjálpuðu þeim að halda þessa Torfæru á Ak :evil: og ég sagði að við þyrftum að fá það skriflegt og þinglýst og allt og viti men um leið og torfæran er búinn og þeir þurfa ekkert á okkur að halda þá er þetta gert :evil:  þetta þýðir að við í Islensku mótorsporti erum komnir enn einu sinni á botninn :evil:  SKAM LIA :evil:  :evil:  :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #12 on: June 07, 2007, 09:52:28 »
Er þetta ekki spurning um að einhver lögfróður maður í klúbbnum grafi í málið, var ekki lía sett í þetta embætti til prufu innan ÍSÍ, er ekki sá tími útrunninn? hafa þeir í raun lagalegt vald til að kveða á um þessi mál?
Er ekki hægt að kalla til neyðar atkvæðagreiðslu meðal mótorsportfélaga innan ÍSÍ um þetta sérsamband um mótorsport innan þeirra raða og drepa þetta batterí í eitt skifti fyrir öll?

Er það ekki einhvernveginn svona sem málið er í raun vaxið?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline NOS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #13 on: June 07, 2007, 11:02:08 »
Þetta finnst mér seinasta sort hvað er málið útaf hverju draga þessir menn leyfið til baka.


 :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:  :evil:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #14 on: June 07, 2007, 11:49:52 »
þetta á heima her í http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22124
undir Keppnishald / Úrslit og Reglur  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #15 on: June 07, 2007, 12:25:54 »
telling US how it is?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #16 on: June 07, 2007, 12:30:48 »
Svoldið lummó að crashaþessu tveim dögum fyrir keppni first þetta átti að gerast því gáfu þeir þá ekki bara leyfi síðustu helgi?Þetta er mjög lásí framkoma og ekki mönnum bjóðandi.Vonandi sjá þeir að sér og gefa okkur leyfi sem first svo hægt sé að keyra sem first helst um helgina  :shock: .Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline runarinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #17 on: June 07, 2007, 13:28:02 »
En svo er það annað: Ef það á að funda um þessi mál og allir eigi að mæta, væri þá ekki andskoti sniðugt að hafa fundinn ekki á nákvæmlega sama tíma og reykjanesrallið?

Ég myndi vilja mæta á þennan fund en ég fer samt frekar á rall og ég veit ég er ekki einn um það.

Breytið tímanum annars fáið þið ekki alla aðila sem koma að þessu máli á fundinn og þá er öruggt að hann mun ekki skila neinum árangri.
Rúnar Ingi Garðarsson

Offline Sparky

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/buttafinga
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #18 on: June 07, 2007, 13:54:12 »
Ég hugsa að LIA hafi engan áhuga á að stoppa kvartmíluna. Þeir vilja örugglega að allir séu sáttir og að kvartmílingar geti keyrt í allt sumar. Þeir hafa enga ástæðu til annars... Mér skilst að stjórn lía sé alveg til í að gefa leyfi. Á meðan engar breytingar eru á reglugerðum og þess háttar þá ætti þetta að keyrast bara eins og síðasta sumar. Ég sé ekki betur en að þeirra hlutur í þessu máli sé bara jákvæður. Annað mál er með yfirvöld. Það þarf bara að sækja um hlutina með réttum hætti.

Ég hef það eftir formanni LIA að síðasta samtal hanns og Nóna hafi verið á þann veg að LIA gefi fullt leyfi til keyrslu. Og það er óbreytt.

Kv. Kristján Þorgils Guðjónsson
Óháður
Kv. Kristján
VW Golf MkV 2.0i Sportline
BMW E30 335iS

Offline Sparky

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/buttafinga
Fresta verður öllu keppnishaldi um óákveðinn tíma!
« Reply #19 on: June 07, 2007, 13:56:01 »
Quote from: "ValliFudd"

Bráðabirgða leyfisveiting hefur verið dregin til baka.

kv.
Stjórnin


Hvaða leyfisveiting hefur verið dregin til baka?
Kv. Kristján
VW Golf MkV 2.0i Sportline
BMW E30 335iS