Author Topic: Corolla 96' sem efni...  (Read 5708 times)

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« on: June 03, 2007, 00:46:12 »
Gæti ég notað Toyotu corollu sem efni í buggy-bíl ?
Hvað er svo helst sem er verið að nota sem efni í buggy-a, fyrir utan bjöllu ?

Er að hugsa um smíði  8)
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #1 on: June 03, 2007, 12:51:56 »
Þú getur sett hvaða framdrifsvél sem er aftan í buggy.

Mæli samt með að þú finnir þér einhverja vél sem er ekki með innspýtingu og öllu því rafmagni sem því fylgir, bara gamla góða blöndungsvél, það þarf ekki mikið til að keyra áfram léttann buggy
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #2 on: June 03, 2007, 15:07:30 »
Ertu að spá í stutta eða langa grind?
Mjóa eða breiða?
Sandgræju eða gryfjugræju?
Bsk eða ssk?
Langa eða stutta fjöðrun?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #3 on: June 03, 2007, 18:45:05 »
Quote from: "Klaufi"
Ertu að spá í stutta eða langa grind?
Mjóa eða breiða?
Sandgræju eða gryfjugræju?
Bsk eða ssk?
Langa eða stutta fjöðrun?


langa
frekar mjóa en breiða
er ekki viss
bsk
er ekki betra að hafa langa
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #4 on: June 03, 2007, 18:47:52 »
Quote from: "firebird400"
Þú getur sett hvaða framdrifsvél sem er aftan í buggy.

Mæli samt með að þú finnir þér einhverja vél sem er ekki með innspýtingu og öllu því rafmagni sem því fylgir, bara gamla góða blöndungsvél, það þarf ekki mikið til að keyra áfram léttann buggy


Hvaða vélar eru ekki með öllu þessu rafmagni er það 80-90 árg svona almennt ?
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #5 on: June 03, 2007, 18:57:12 »
Heill hellingur af vélum.
Ertu ekki örugglega að spá í 4cyl mótor?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #6 on: June 03, 2007, 23:22:42 »
572 V8 big block nei ég segi svona. Eitthver 4cyl væri fín..
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #7 on: June 04, 2007, 20:16:46 »
Bjöllukramið er rosalega fínt,
Þægilegt og einfalt, fæst ALLT í þetta og mijög mikið af aukahlutum!
Líka fislétt og skemmtilegt!
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #9 on: June 04, 2007, 23:50:29 »
Quote from: "Klaufi"
Bjöllukramið er rosalega fínt,
Þægilegt og einfalt, fæst ALLT í þetta og mijög mikið af aukahlutum!
Líka fislétt og skemmtilegt!


Já, ég er mikið að pæla í bjöllu
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #10 on: June 04, 2007, 23:53:28 »
Quote from: "Trans Am"
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22103


Firebird400 talaði um að það væri ekki gott að hafa innspýtingu, þessi er vél er með innspýtingu...
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #11 on: June 05, 2007, 00:03:56 »
Nei hann talaði um að það væri einfaldara :wink:
Ef það fylgir tölva með þá er þetta ekkert mál.
Fislétt vél með fínt afl í svona Buggy.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #12 on: June 05, 2007, 19:03:26 »
Þessi mótor er auðvitað bara geggjaður í alla staði  8)

Maður ætti nú bara að ná sér í hann svona upp á það ef manni skildi detta einhvað klikk í hug sko  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #13 on: June 05, 2007, 19:07:04 »
Svo er smá í skúrnum hjá mér sem þú mátt sækja ef þér dettur "Tvöfalt klikk" í hug ;) :lol:
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #14 on: June 06, 2007, 14:25:44 »
bjallaðu í mig og ég get leiðbeint þér og jafnvel sýnt þér svona tæki sem er í smíðum. S 8257427. Gleymdu allavegana öllu bulli um að nota gamalt bjöllu drasl (vinnur ekki neitt 65 HP og er ömurlegur búnaður). Búin að prufa það.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #15 on: June 06, 2007, 18:28:16 »
Quote from: "fordfjarkinn"
bjallaðu í mig og ég get leiðbeint þér og jafnvel sýnt þér svona tæki sem er í smíðum. S 8257427. Gleymdu allavegana öllu bulli um að nota gamalt bjöllu drasl (vinnur ekki neitt 65 HP og er ömurlegur búnaður). Búin að prufa það.


65 hp?

Bjöllumótorar eða blokkir ölluheldar geta skilað um 5faldri þeirri tölu kallinn minn.

Fjöðrunarbúnaðurinn er mjög þægilegur upp á að nota í buggý, Eini veikleikinn sem ég sé við þetta eru steyptu öxlarnir í swingaxle týpum af gírkössum..
Hef samt ekki brotið neitt enn, sé til hvernig það gengur, Hægt að fá í þetta sterkari öxla en ætla að brjóta þetta fyrst...

Hvað ertu annarss að smíða þarna? :D
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #16 on: June 07, 2007, 13:20:39 »
HÆ Klaufi.
Ég hef auðsjáanlega miskilið þetta allt saman maðurinn var náttúrulega ekki að spá í hvernig að hann gæti sloppið sæmilega út úr þessu og hafa samt gaman af. þetta er alveg öruglega miljónamæringur sem er tilbúin  að ausa í þetta dágóðum fúlgum. Enn burtséð frá því.
Óbreitt 1300 bjölluvél er 45 hp 1600 er 65 HP og 2000 Rúbrauðs vélinn er heil 75 Hp. Bjöllu kassin er svo ónítt drasl að hann þolir ekki einusinni 75 Hp mótorinn (skifti 13 sinnum um mismunadrifshjól í svoleiðis).
Framfjöðruninn er of þungt akstureiginleikalaust drasl.
Ekki hafa áhiggur af öxlum það eru mismunahjólinn sem eru ónít.
Einsmans Subaru 2000.
Hvar ég er með hann þá er síminn. 8257427.
Kv TEDDI.
P.S Mér finst leiðinlegt að hamra þetta á lyklaborð svo hringið frekar ef þið viljið ræða þetta einhvað frekar. Altaf til í gott spjall um buggy.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #17 on: June 07, 2007, 18:54:34 »
Quote from: "fordfjarkinn"
HÆ Klaufi.
Ég hef auðsjáanlega miskilið þetta allt saman maðurinn var náttúrulega ekki að spá í hvernig að hann gæti sloppið sæmilega út úr þessu og hafa samt gaman af. þetta er alveg öruglega miljónamæringur sem er tilbúin  að ausa í þetta dágóðum fúlgum. Enn burtséð frá því.
Óbreitt 1300 bjölluvél er 45 hp 1600 er 65 HP og 2000 Rúbrauðs vélinn er heil 75 Hp. Bjöllu kassin er svo ónítt drasl að hann þolir ekki einusinni 75 Hp mótorinn (skifti 13 sinnum um mismunadrifshjól í svoleiðis).
Framfjöðruninn er of þungt akstureiginleikalaust drasl.
Ekki hafa áhiggur af öxlum það eru mismunahjólinn sem eru ónít.
Einsmans Subaru 2000.
Hvar ég er með hann þá er síminn. 8257427.
Kv TEDDI.
P.S Mér finst leiðinlegt að hamra þetta á lyklaborð svo hringið frekar ef þið viljið ræða þetta einhvað frekar. Altaf til í gott spjall um buggy.


Er alls ekki að reyna að rífast við þig :)
Margt af þessu er rétt.. en sumu er ég ósammála.
Bjöllukassinn til dæmis er ekki góð fjárfesting.. En þegar þú ert með kassa úr rúgbrauði þá er það allt annað mál (annað innvols).. Menn hafa notað 2l turbo subaru (ej20t) mótora á þá kassa án þess að lenda í veseni!

En varðandi verðið á "bjöllumótorsaukahlutum" Þá er þetta alls ekki dýrt..

Ef þú týmir að eyða alveg ógeðslega miklum peningum (á bjöllumótorsmælikvarða) Þá 300-350 þúsund, fæ´rð 2276cc stimpla og cylendra, annan sveifarás og stjórnás. og turbo kit!

En fyrir svona 70 þúsund færðu 2169cc kit sem kemur original 1600dp upp í rúmleg 140 hestöfl, og ágætis tog.

Og svona by the way, Þá er 1600 mótorinn 62 hp SP og Dual port er 71hp.
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #18 on: June 07, 2007, 20:14:54 »
Elsku drengurinn.
Ég ætlaðist nú ekki til að það yrði litið á þetta sem eithvað ryfrildi af minni hálfu.
Ég hef nú haft bjöllu dellu síðann 1975 og finst þetta fólksvagn dót æðislegt og lét mig dreyma í mörg ár um að eignast Scat eða Auto craft mótorinn (sem eru svona aftermarket gull).
Enn að vera að leiðbeina ungum mönnum inná þessar brautir tel ég nú ekki alveg rétta leið.
Frekar að nota einhvað úr framdrifs ökutæki. T.D. hondu toyota eða nissan. Svoleiðis dót liggur út um allar trissur og hægt að fá fyrir þokkalegan pening og aldrei að vita nema að hrasað yrði um gott turbo dót.200 + HP.
KV TEDDI

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Corolla 96' sem efni...
« Reply #19 on: June 07, 2007, 20:19:01 »
Að vísu rétt hjá þér.
Benti á þetta upp á einfaldleika við smíði að gera..
En VW dellan er mikið minna vit ef maður býr úti en kannski ekki jafnmikið hérna heima..
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157