Author Topic: Spurning um dekk  (Read 3205 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Spurning um dekk
« on: June 06, 2007, 16:12:28 »
Hver er tollur á dekkjum frá u.s.a og fluttnings kostnaður
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #1 on: June 06, 2007, 19:05:27 »
Ég veit það ekki nákvæmlega en ég verslaði mér dekk úti um daginn, borgaði rétt rúmlega 20000 úti en þau enduðu með að kosta mig 52000  :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Spurning um dekk
« Reply #2 on: June 06, 2007, 19:53:41 »
Ég held að þetta sé rétt:

Dekk 10%tollur,
20kr per kíló af þyngd dekkjanna,
Úrvinnslugjald 30kr per kíló af þyngd dekkjanna,
VSK 24,5%


Kv. Siggi

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Spurning um dekk
« Reply #3 on: June 07, 2007, 00:21:00 »
Dæmið var nákvæmlega eins hjá mér og firebird400.

Kveðja
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #4 on: June 07, 2007, 01:29:34 »
þetta er rétt hja Sigga

Flutningur fyrir 2dekk(255/50/16 MT um 30kg) með UPS kostar milli 250-400$ eftir því hversu góðan díl verslunin er með hjá flutningsfyrirtækjunum
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #5 on: June 07, 2007, 12:10:08 »
Borgar sig samt að kaupa dekk af utan ef maður er t.d 315/35 17 , er ekki stykkið af því hér heima á einhvern 45 til 60þús ef ekki dýrara , og fyrir utan það þá þarf alveg öruglega að sér panta það
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #6 on: June 07, 2007, 14:48:26 »
Vaka á fín notuð dekk í svona stórm númerum,kosta að mig minnir 11.500 stk
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #7 on: June 07, 2007, 19:09:06 »
Síðast þegar ég hringdi í vöku sem var í síðustu viku sagði sá sem ég talaði við að það breiðasta sem þeir væru með væri 255 í 17 tommu og þeir mundu ekki verða með neitt breiðara en þetta í sumar
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Spurning um dekk
« Reply #8 on: June 07, 2007, 19:39:43 »
þeir hafa alltaf verið með 275-335 í 17" og 18"
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason