Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

leit að Mustang

<< < (11/11)

JJsurprice:
Sælir, síðasta comment síðan 2007! Ég er að vekja þennan þráð upp frá dauðum.  Var að setja nýtt umræðuefni inná "leit að ökut. og einendum þeirra" en pabbi minn átti þennan Mustang einusinni (Jón Hjálmar Jónsson) svona leit hann út þá.



Hvar er hann í dag???  Langar að gera hann upp.

Jóhann Jónsson

kiddi63:
Þetta ætti þá að vera þessi bíll (AU758) allavega passar það við eigendaferilinn 17.07.1984
Félagi minn átti þennan bíl þá (skráður á konuna hans) og ég tók þessa mynd á Garðveginum í kringum ´84,
ég átti fleiri myndir af honum en er sennilega búinn að týna þeim.
Mig minnir að bíllinn hafi farið til eyja eftir það, þó er það ekki öruggt.
Spurning hvort einhver geti blásið burt reyknum af myndinni svo við getum séð númerið.. :mrgreen: :shock: :roll:

 

Kristján Skjóldal:
ég hélt að eitthvað af bílum hans Sidda Þórs væru nú senilega þeir merkilegustu sem hingað hafa komið :-k

juddi:

--- Quote from: palli power on December 05, 2007, 22:17:38 ---þakka góð svör strákar
er búin að skoða pönnuna og mér sýnist að þetta sé c4
er ekki Cleveland byggblokk :?:  :?:  :roll:
er búin að koma öllum boddyhlutunum sem ég fékk að utan í hann
og er að klára suðuvinnu í boddýinu á honum 8)  8)
kv palli

--- End quote ---

Cleveland er small block svo það sé á hreinu

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version