Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
leit að Mustang
palli power:
góða hvöldið
mig langar að vita hvort að það sé ekki eitthver sem getur
frætt mig um Mustang árg 1971 MACH 1 FASTBACK sem ég er að gera upp hann var grænn fyrst en var sprautaðu rauður
hann er með ram air húdd
fasta númerið er AU 758
verksmiðju 1t04f130435
gaman væri að fá myndir af honum
kv palli
Anton Ólafsson:
Tja ert þú viss um að þetta sé rétt vin?
Warranty Number: 1T04F130435
Year: 1 1971
Plant: T Metuchen, NJ
Body Series: 04 2 Door Hardtop, Grande
Engine: F 302 2v V8
Unit: 130435 130435
En annars
05.02.2007 Ingibjörg Hauksdóttir Hlíðarhjalli 64
09.01.2006 Gunnar S Kristjánsson Austurvegur 18
11.07.2003 Kolbrún Þóra Ólafsdóttir Ólafsbraut 66
29.06.1993 Jón Ellert Guðnason Esjuvellir 5
03.09.1992 Ragnar Ólafur Sigurðsson Skólavegur 9
15.07.1991 Þorsteinn Bessi Gunnarsson Lundarbrekka 6
03.05.1991 Gylfi Pálsson Rauðalækur 35
20.02.1986 Jóhann Sölvi Guðbjartsson Dyngjubúð 4
20.02.1986 Georg Ormsson Framnesvegur 20
03.01.1985 Örn Einar Hansen Danmörk
17.07.1984 Sigurbjörg Pétursdóttir Heiðarbraut 6
30.05.1981 Hlynur Ólafur Pálsson Suðurgata 1
14.03.1980 Sigfús Bjarnason Ásvallagata 79
14.03.1980 Ólafur Hafsteinsson Gnoðarvogur 24
07.05.1979 Jón Elís Pétursson Lerkigrund 5
18.11.1978 Tryggvi Gunnarsson Meistaravellir 7
01.11.1978 Agnar G Árnason Fannafold 217
15.11.1977 Áslaug B Þórhallsdóttir Klapparstígur 20
25.10.1990 AU758 Almenn merki
07.05.1987 Ö5447 Gamlar plötur
07.01.1985 R62215 Gamlar plötur
24.05.1982 Ö4708 Gamlar plötur
14.03.1980 R67722 Gamlar plötur
07.05.1979 E2229 Gamlar plötur
15.11.1977 R56507 Gamlar plötu
palli power:
þakka fyrir listan Anton
jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:
Moli:
--- Quote from: "palli power" ---þakka fyrir listan Anton
jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:
--- End quote ---
sæll Palli, ég spjallaði við bróðir þinn áðan og sagði honum að þessi skráning væri ekki úr þessum bíl, bíllinn er á skráningu af öðrum bíl, (´71 grande) sem er auðvitað ekki eins í laginu og fastback. Ástæðan getur verið á ýmsa vegu, þó þori ég ekki að fullyrða það frekar.
En það er samt ekkert skrýtið að upplýsingar nái bara frá 1977. Öll gögn í Tölvukerfi Umferðarstofu eru bara til frá 1977. Þessvegna kemur ekki annað fram þegar flett er upp upplýsingunum. Gögn sem eru fyrir 1977 má nálgast á Þjóðskjalasafninu.
En ég er meira en til í að koma til þín og kíkja á bílinn, bjallaðu á mig við tækifæri 696-5717.
kv. Maggi :wink:
palli power:
sæll maggi það væri gaman að fá þig í skúrinn
hér er mynd af bíl með sama lit og var upprunalega á mínum
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version