Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

leit að Mustang

<< < (6/11) > >>

broncoisl:
Líklega er þetta FMX, annars er kúplingshúsið boltað á C4.

Skoðaðu pönnuna:

broncoisl:
FMX:

broncoisl:

--- Quote from: "palli power" ---Það er boltað á er ekkert hægt að sjá út úr þessu númeri
--- End quote ---


C9ZP-7006A 21

C - Decade of Manufacture - 1960's in this case
9 - 1969
Z - Mustang
P - Transmission and Axle Engineering; Powertrain and Chassis Product Engineering (Automatic Transmissions)

7006 - basic part number - Automatic transmission líklega FMX

A - design change

429Cobra:
Sælir félagar. :lol:

Það gat nú verið að maður hefði komið vitlausu til skila. :oops:
Að sjálfsögðu átti þetta að vera C4 :o  ekki C6. :roll:

Þar sem þetta er 1969 og Windsor vél þá er líklegra að þetta sé C4 en FMX, þó ekki útilokað.
Ef að þetta er FMX myndi ég losa mig við hana ef ég væri þú, annar eins hestaflaþjófur er ekki til í sjálfskiptingum. :shock:

m-code:
Merkilegur bíl. Hefur verið ansi flottur eins og honum er lýst hér
að ofan, í original græna litnum á krómfelgum.
Líka merkilegt að hann skuli vera til enþá. Man eftir honum um 90
í ljótum rauðum lit á ljótum felgum og með fáránlegt heimasmíðað
spoleræxli á skottinu og klestur að framan.
Þetta er bíll sem þarf að laga og koma aftur í græna litin.
Líka merkilegt að hann kom nýr til landsins, þeir voru ekki margir sem
komu nýir.
Persónulega finnst mér að að þessir bílar eigi að vera með Cleveland,
Þeir voru aldrei til með Windsor og 429 og 460 er of þungt, og 302 er
of lítið ef menn eru að spá í eitthvað power.
Þessi skipting er líklega C4, veit ekki hvort FMX var komin 1969.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version