Author Topic: olíu vandræði  (Read 8055 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
olíu vandræði
« on: May 17, 2007, 19:26:28 »
sælir/sælar heyrðu ég er buinn að vera setja saman og gera upp 350 mótor og hann er allur kominn saman og ofan í húddið hja mer en hann er að brenna olíu hver getur verið hugsanleg ástæða fyrir því það er allt nýt í mótornum

Kveðja Alli
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #1 on: May 17, 2007, 20:32:40 »
brotnað hringur við það að reka stymplana í?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #2 on: May 17, 2007, 22:32:57 »
hefði maður þá ekki heyrt það við fyrstu gangsetningu
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #3 on: May 17, 2007, 23:32:55 »
ekki víst, gæti verið bara í tvennt en samt á sínum stað og til friðs..

kannski eru það bara ventlaþéttingar, víxlað intake og exhaust þéttum
eða god knows what...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #4 on: May 17, 2007, 23:45:36 »
Kaninn segir oft, KISS, Keep It Stupid Simple.  Þá leitar maður að einföldustu og ódýrustu skýringunni (margir hafa rifið vélar útaf smámunum).  

Er PCV ventillinn tengdur?  Þar sem að það væri líklegast ódýrasti möguleikinn (þó hann sé kannski ekki líklegur ef um verulegann olíubruna er að ræða) þá myndi ég byrja á að skoða það.

Annars þá brenndi small block hjá mér oft fyrst eftir að hún fór í gang en ekki eftir það (óþéttar ventlafóðringar) en það hvarf þegar ég skipti yfir í Mobil 1.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #5 on: May 17, 2007, 23:56:34 »
Quote from: "Nonni"
Kaninn segir oft, KISS, Keep It Stupid Simple.  Þá leitar maður að einföldustu og ódýrustu skýringunni (margir hafa rifið vélar útaf smámunum).  

Er PCV ventillinn tengdur?  Þar sem að það væri líklegast ódýrasti möguleikinn (þó hann sé kannski ekki líklegur ef um verulegann olíubruna er að ræða) þá myndi ég byrja á að skoða það.

Annars þá brenndi small block hjá mér oft fyrst eftir að hún fór í gang en ekki eftir það (óþéttar ventlafóðringar) en það hvarf þegar ég skipti yfir í Mobil 1.

Keep it simple stupid :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #6 on: May 18, 2007, 00:31:54 »
PCV ventillinn er nýr og tengtur
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #7 on: May 18, 2007, 01:16:33 »
Varstu að gangsetja nýuppgerðann mótor?

Ertu búinn að tilkeyra mótorinn e-h því það tekur stundum smá tíma fyrir hringina að þéttast allveg
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #8 on: May 18, 2007, 08:39:05 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Nonni"
Kaninn segir oft, KISS, Keep It Stupid Simple.  Þá leitar maður að einföldustu og ódýrustu skýringunni (margir hafa rifið vélar útaf smámunum).  

Er PCV ventillinn tengdur?  Þar sem að það væri líklegast ódýrasti möguleikinn (þó hann sé kannski ekki líklegur ef um verulegann olíubruna er að ræða) þá myndi ég byrja á að skoða það.

Annars þá brenndi small block hjá mér oft fyrst eftir að hún fór í gang en ekki eftir það (óþéttar ventlafóðringar) en það hvarf þegar ég skipti yfir í Mobil 1.

Keep it simple stupid :wink:


Auðvitað, borgar sig ekki að flýta sér of mikið þegar maður pikkar á lyklaborðið  :oops:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #9 on: May 18, 2007, 13:03:18 »
ef hann hefur verið að setja nytt i gamlan motor,þa verður fyrst að brunar-skerann!!! svo topp hringirnr fari ekki i druslur i fyrsta starti og minimium hona + kross-hona!!! hann fyrir samsetningu þannig að hringirnir se fljotari að þettast,og best er að nota crom-moly hringi en þeir eru mun fljotari að þettast til heldur en std hringir.kv-TRW

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #10 on: May 18, 2007, 14:15:36 »
svo hefur það nú gerst í svona dæmum ef illa gengur að ræsa í fystu tilraun, búið að snafsa mykið eða stirður blöndungur að það flæði bensín í olíuna og þá þynnist hún og mótorinn verður óþéttur, og brennir.

sem mér sýnist ekki ólýklegt miðað við blöndungslýsinguna hérna á næsta þræði við..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #11 on: May 18, 2007, 16:33:30 »
nei málið er það að ég fékk lánaðann nýjann blöndung þegar ég seti hann fyrst í gang sem sagt efast um að það hafi farið bensín í olínua svo þegar ég var buinn að hafa mótorinn í gangi í sirka 30-40 min skifti ég um olíu og síju bara vegna þess að mer bent á að gera það þannig. En gæti ekki olían komið frekkar með ventlunum?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #12 on: May 18, 2007, 18:11:02 »
veistu það að það væri agætt ef þu segðir okkur hvort þu varst að setja saman nyboraðann motor eða að setja nytt i gamlann notaðann motor?,þu færð enginn svör fyrr en þu segir okkur það skilurðu,koma með sma deteils um samsetninguna hja þer.kv-TRW

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #13 on: May 18, 2007, 20:02:39 »
ég fór með blokkina og heddinn á renniverkstæði á smiðjuveginum man reindar ekki hvað það heitir. Þeir sögðu að það þyrfti ekki að bora hana hun væri það heil en í staðinn gerðu þeir einhvað annað, þrifu hana upp eða einhvað þannig. vonandi að þetta seigir ykkur einhvað  :?
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #14 on: May 18, 2007, 21:24:45 »
það segir mer ekkert þo að drullann af velini hafi verið þrifinn að utan og innann,hringdu i þessa kalla og spurðu nanar ut i það hvað þeir gerðu við blockina,ef hun hefur ekki verið brunar-skorin og minimium honuð og kross-honuð,þa eru topp stimpil-hringirnir i henni trulega i stöppu hja þer nuna og jafnvel meira til,eða það tekur mörg þusund milur þangað til hringirnir fara að  þe'tta ef þeir gera það þa nokkurn-timann.kv-TRW

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
olíu vandræði
« Reply #15 on: May 18, 2007, 21:43:33 »
TRW ertu sámmál þegar maður gera við vel , skiptingu nú eða sprauta bíll og maður hefur litla reynslu sjáfur, þá á maður áð fá hjálp frá mönnum sem vita kvað á að gera eða opna veskið og láta fagmenn um þetta frá a til ö , nema menn vilji fara löngu leiðina og læra við að gera og mest eftir á.  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #16 on: May 18, 2007, 21:53:29 »
ja Belair allveg hjartanlega sammala þer,hann neiðist vist sjalfsagt til þess að fara lengstu leiðinna i þessu brasi sinu,það er betra að biðja um aðstoð fyrst og fyrir samsetningu en ekki eftira,serstaklega þegar menn vita ekki neitt hvað þeir eru að gera,spurja fyrst!!!.kv-TRW

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #17 on: May 18, 2007, 22:08:30 »
Gæti verið púst fullt af drullu ég lenti í því, það tók einn tíma að bræða
það svo hann væri götuhæfur. Og ca viku að keyra það úr honum.

kv jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
olíu vandræði
« Reply #18 on: May 18, 2007, 22:23:49 »
TRW er þetta ekki bara ónýtt bensidælan eg fekk bensin þá leiðina en eg ma ekki hvort eg var með 305 eða 350 um 10 ar liðinn.
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
olíu vandræði
« Reply #19 on: May 18, 2007, 23:13:16 »
ja Belair þu segir benzindælan? það er nu afar sjaldgjæf bilun að hun taki upp a þvi að leka benzini inn a velina en getur samt komið fyrir,og þa ætti lika motor-olian að anga af bensin-lykt og þynnast,en vonum það hanns vegna,en eg held samt sem aður að það se fyrr upp talið,en ætla samt ekki að fullyrða neitt.kv-TRW