Author Topic: Firebird : V6 eða V8?  (Read 2207 times)

Offline LexiHermanns

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Firebird : V6 eða V8?
« on: May 20, 2007, 20:16:34 »
Góðann daginn

Var að spá hvort væri gáfulegra að fá sér v6 eða v8 firebird í kringum 95', þá aðalega hvað hvor vél væri að eyða í innan og utanbæjarakstri.

Þá aðalega hvort að það borgi sig hreinlega að fá sér v8 því að þær ganga léttar?

Allavegna, með fyrirfram þökk þeir sem svara!  :)

Lexi
Toyota Avensis 98'
Subaru Justy - Seldur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Firebird : V6 eða V8?
« Reply #1 on: May 20, 2007, 20:20:49 »
Fáður þér V8. Eyðslan er svipuð á þessum bílum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
bird
« Reply #2 on: May 20, 2007, 20:51:27 »
V8 ekki spurning asninn tinn tarna :)
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline firebird95

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Firebird : V6 eða V8?
« Reply #3 on: May 20, 2007, 21:00:09 »
fyrsta lagi mundi ég aldrei kaupa svona bíl ef að ég væri að spá eitthvað í bensíneyðslu,en v8 ekki spurning
Ford escort 1400 95 (rip)
Nissan pathfinder 87 v6 (sold)
Nissan Patrol 86 2.8 (veltur)
BMW 318i 2001 (sold)
Ford Fiesta 98
Pontiac Firebird Formula LT1 T56 1995 (seldur)
BMW 540 e39 1999
Ford Explorer limited v8 99

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Firebird : V6 eða V8?
« Reply #4 on: May 21, 2007, 01:33:25 »
Ég var með Camaro ´93 með 350 eitthvað tjúnuð og var að eyða í innanbæjar akstri milli 15 - 17 á hundraðið þegar ég asnaðist til að keyra eins og maður. Þegar maður gefur þessu svo inn þá er bensín nálin mjög fljót að síga niður og eyðslu tölur rjúka upp.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Firebird : V6 eða V8?
« Reply #5 on: May 21, 2007, 08:26:14 »
Varðandi 6 cyl vélarnar þá er 3.4 vélin alveg glötuð, en 3.8 vélin er mikið skárri. Sæmilegt afl og eyðir litlu.

Annars tek ég bara undir með hinum að ég mundi fá mér V8, en 3.8 er ekki endilega afleitur kostur.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia