Author Topic: Kawasaki Vulcan 900 Custom  (Read 2181 times)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Kawasaki Vulcan 900 Custom
« on: May 16, 2007, 20:53:08 »
Sælir

Veit ekki hvort það er mikið um hjóla menn
hérna á spjallinu en ef það eru einhverjir eða
ef þið hafið eitthvað vit á hjólum þá langar mig
að fá smá álit á því hvernig mönnum líst á
Kawasaki Vulcan 900 custom?

Er að spá í svona hjól, aðallegast handa konunni
sem er byrjandi og ný komin með prófið, en kem
líka til með að nota það svolítið sjálfur þar til eg
kaupi annað stærra hjól handa mér.

Svona hjól:   http://kawasaki.com/Products/Detail.aspx?id=214

Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kawasaki Vulcan 900 Custom
« Reply #1 on: May 16, 2007, 21:11:17 »
töff þetta er ekkert vera eða betra en önnur hjól bara fínt :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kawasaki Vulcan 900 Custom
« Reply #2 on: May 17, 2007, 17:08:02 »
Þekki ekki þessi hjól en þú getur líka prófað að setja þetta inn í liðin mótorhjól og á spjallvefin hjá sniglunum.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.