Author Topic: Krúser > Videokvöld í kvöld!  (Read 1876 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Krúser > Videokvöld í kvöld!
« on: May 17, 2007, 11:00:23 »
Vegna dræmrar veðurspár í kvöld ætlar Krúser að halda videokvöld í kvöld og sýna þvo þætti.

Annars vegar er það 25 mínútna heimildarmynd um Dodge Challenger HEMI og Plymouth HEMI ´Cuda og hinsvegar 30 mínútna þáttur frá 1995 sem kemur úr smiðju Jeremy Clarkson (Top Gear) og ber nafnið Motorworld: Iceland. En sá þáttur var tekinn upp hérlendis fyrir um 12 árum og spannar, íslenska torfæru, rall, jöklaferðir, ofl. Þeir sem kannast við Top Gear og þekkja til Jeremy Clarkson ættu ekki að láta þetta fram hjá sér fara.

Sýning þáttana hefst kl. 20:30

Að sjálfsögðu hvetjum við samt alla til að mæta á bílunum sínum ef ske kynni að þorna skyldi upp! 8)


Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú?? :smt066

Með kveðju,
Krúser-hópurinn
Bíldshöfða 18.
...komnir til að vera.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Krúser > Videokvöld í kvöld!
« Reply #1 on: May 17, 2007, 16:24:54 »
Ég heyrði einhversstaðar að nákvæmlega þessi Motorworld þáttur, sem var tekinn upp á Íslandi, hafi slegið met í áhorfi í Bretlandi þegar hann var sýndur fyrst!  8)   En ég get því miður ekki staðfest það :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Krúser > Videokvöld í kvöld!
« Reply #2 on: May 17, 2007, 17:12:54 »
Clarkson sagði það í viðtali i Íslandi í Bítið.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.