Kvartmílan > Aðstoð

Að Smíða "Buggy" bíl

<< < (3/4) > >>

Brynjar Sigurðsson:

--- Quote from: "Viddi G" ---og kemst þetta fyrir í rassgatinu á voffanum?

ertu með verðið á henni, á hvað hún fæst og er hún með kassa og öllu og bara klár til að setja hana í???

kv. Viddi G
--- End quote ---


Þetta er WV bjöllu vél... haugbreytt ...enn er þó WV og passar því í bjöllu .... það eru víst til einhverjir straight-cut kassar og eitthvað fleira...dry-sump etc .....kjallarinn er samsettur..á eftir að henda á þetta cylendrum ( alveg 16 boltar :) )

Er ekki búinn að ná í eigandan ennþá.. þannig að ég veit ekki með verð.. hann er víst erlendis þar til eftir helgi..


Kv.
Brynjar

firebird400:
En hvað buggyinn varðar þá getur þú notað hvaða framdrifs vél og kassa sem þig listir, skellir því bara aftan í einhvað röravirki

einar350:
rifur bara boddyid af bjolluni og smidar veltigrind yfir 8)

einar350:
rifur bara boddyid af bjolluni og smidar veltigrind yfir 8)

edsel:
hér eru tvær útgáfur af buggy

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version