Kvartmílan > Aðstoð
Að Smíða "Buggy" bíl
Klaufi:
--- Quote from: "edsel" ---hér eru tvær útgáfur af buggy
--- End quote ---
Þetta heitir Manx, Boddýin eru framleidd úti.
Ég fór í gegnum heilan helling af pælingum hjá mér þegar ég smíðaði minn, kynnti mér þetta vel, Þú getur bjallað í mig ef þig vantar einhverjar upplýsingar varðandi eitthvað.
Bjöllukramið er gott upp á einfaldleika og fínan mótor varðandi einfaldleika, ekkert auka vesen.
Aðal pælingin er hvernig buggý þú ætlar að gera, lítin og stuttan með sleða/hjóla mótor? Lengri stærri með 4cyl mótor eða 6 cyl, eða langan og með almennilegri fjöðrun með 8cyl. (mótorvalið er bara random, en yfirleitt skiptist það svona)
Mótorval kemur á eftir grindinni..
Gunnar Örn:
Ég hefði talið að þetta væri einfaldasta dæmið í þetta, þessi bíll er byggður á grind og vélin og allt dótið er í grindini, bara losa 12 eða 14 bolta minnir mig, aftengja mælaborðið og henda boddýinu af og svo græja bara veltibúr.
Svona bílar liggja sjálfsagt hér og þar.
ElliOfur:
elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.
Belair:
--- Quote from: "ElliOfur" ---elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.
--- End quote ---
en kvað er þessi en svona og ef sog e hann til sölu ?
ElliOfur:
--- Quote from: "Belair" ---
--- Quote from: "ElliOfur" ---elliofur.123.is
Ég á tvær svona grindur, eitthvað af myndum og veseni til að skoða þarna.
--- End quote ---
en kvað er þessi en svona og ef sog e hann til sölu ?
--- End quote ---
Vá ég skil spurninguna ekki alveg, en hann er ekkert frekar til sölu, sem þýðir hátt verð.
Og höfum þetta ontopic, EP ef menn eru að spá í öðru :)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version