Kvartmílan > Aðstoð

Að Smíða "Buggy" bíl

(1/4) > >>

LexiHermanns:
Góðann daginn

Var að spá hvort að maður gæti ekki dundað sér í sumar og smíðað eitt stk buggy bíl til að leika sér á. Var bara að spá hvort að einhver lumaði á einhverjum góðum ráðum eða ráðleggingum sambandi við alla smíði :lol:

Var helst að spá hvernig væri best að smíða grindina, enda kemur það fyrst af öllu væntanlega  :P  En svo eins og með drifbúnað, ég hef séð að einhverjir eru bara að nota subaru 1800 í varahluti í buggyinn :P Þannig að er það málið að nota bara 1800 vél og drifbúnað og fleira úr súbbanum góða?  :o

Væri alveg til í að ef menn nenntu að benda manni á sniðuga hluti  :wink:

Öll skítköst afþökkuð  :)

Brynjar Sigurðsson:
Sæll,

að Smíða buggy...... er þetta ekki ágætisbyrjun: http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21300

vél afturí... og kassinn..... skítlétt..... og er eitthvað vinsælasta buggy bíla efni allra tíma...


( Veit líka um ca 300 hestafla bjöllumótor..... ef þig vantar kraft :)


Kv.
Brynjar

LexiHermanns:
hehe

að vísu gleimdi ég kanski að segja að ég og félagi minn erum algjörir græningjar í þessum málum en einhverntímann verður maður að byrja. :lol:

 :lol: Helduru ekki að þessi bjalla sé alveg idiot proof?  :D

Brynjar Sigurðsson:
Sæll "Aftur"


Er nokkuð til sem er "idiot" proof  :lol:

Prófaðu að skoða þetta...allavegna til að fá hugmyndir:


http://www.dunebuggy.com/
http://www.manxclub.com/
http://www.roadsters.com/sandrails/
http://www.chirco.com/  ( Virðist vera WV buggy partasala )
http://www.chircoestore.com/catalog/pb_1.php?osCsid=7c69f1ad47fca2243fa04c0320544399 Hérna er smíði í gangi... ágætis umfjöllun.


Prófaðu bara að leita á Google...... fann þessar síður á ca 1 mín  :)

Kv.
Brynjar


Ps: Var ekki einhver með Bjöllu buggy á bílasýninguni ?? var með WV mótor að ég held )

Klaufi:
Jú, bíllinn minn var á sýningunni, hann er til sölu btw.




P.s Myndum Stolið frá Mola af http://www.bilavefur.net Og Mr.Boom

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version