Author Topic: Vandræði með 350 LT1  (Read 5340 times)

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« on: April 21, 2007, 19:53:28 »
Ég er í smá vandræðum með 350 LT1 þegar að bíllinn er orðin heitur og maður stoppar t.d á ljósum þá bætir bíllinn við sig og það verður flökt á ganginum.Endilega tjáið ykkur ef þið vitið hvað gæti verið að.

Kv Gummi.
Guðmundur Magnússon.

Offline firebird95

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #1 on: April 23, 2007, 19:48:21 »
kemur vélaljós,ertu búin að láta lesa hann?
Ford escort 1400 95 (rip)
Nissan pathfinder 87 v6 (sold)
Nissan Patrol 86 2.8 (veltur)
BMW 318i 2001 (sold)
Ford Fiesta 98
Pontiac Firebird Formula LT1 T56 1995 (seldur)
BMW 540 e39 1999
Ford Explorer limited v8 99

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #2 on: April 23, 2007, 19:56:27 »
Nei það kemur ekki vélarljós og það er ekki búið að lesa hann.Bíllinn er búinn að láta svona eftir að hann fór á verkstæði og vifturnar voru lagaðar.
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #3 on: April 23, 2007, 20:23:00 »
hvaða kóðar komu upp?ertu með obdI eða II?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #4 on: April 23, 2007, 20:29:22 »
Það er ekki búið að lesa bílinn þannig að ég veit ekki neina kóða.En ég var að spá hvort þetta gæti hreinlega verið vacum slanga sem er ekki í lagi því að Cruisið virkar ekki heldur?
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #5 on: April 23, 2007, 21:28:30 »
Gæti verið margt,er með obd II tengi til að lesa vélaina bæði kóða og skynjara þá get ég séð hvað er að klikka
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #6 on: April 23, 2007, 21:37:35 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Gæti verið margt,er með obd II tengi til að lesa vélaina bæði kóða og skynjara þá get ég séð hvað er að klikka


Væri möguleiki að fá þig til að lesa bílinn ef maður kæmi með hann til þín?
Guðmundur Magnússon.

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #7 on: April 23, 2007, 22:28:16 »
Ég mæli með að þú kíkir á Mótorstillingu í Garðabænum. Þeir hafa mikla reynslu á þessum vélum.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #8 on: April 23, 2007, 22:57:05 »
Quote from: "Firehawk"
Ég mæli með að þú kíkir á Mótorstillingu í Garðabænum. Þeir hafa mikla reynslu á þessum vélum.

-j


Bíllinn fór nú þangað og er búinn að vera svona síðan :?
Guðmundur Magnússon.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #9 on: April 23, 2007, 23:18:00 »
Quote from: "Gummi"
Quote from: "Firehawk"
Ég mæli með að þú kíkir á Mótorstillingu í Garðabænum. Þeir hafa mikla reynslu á þessum vélum.

-j


Bíllinn fór nú þangað og er búinn að vera svona síðan :?

Ertu ekki búinn að láta þá kíkja á bílinn aftur?  :shock:  :shock:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #10 on: April 23, 2007, 23:34:24 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Quote from: "Gummi"
Quote from: "Firehawk"
Ég mæli með að þú kíkir á Mótorstillingu í Garðabænum. Þeir hafa mikla reynslu á þessum vélum.

-j


Bíllinn fór nú þangað og er búinn að vera svona síðan :?

Ertu ekki búinn að láta þá kíkja á bílinn aftur?  :shock:  :shock:


Ef að þú ert ekki sáttur þá skaltu endilega koma aftur og við kíkjum á þetta.
Hvernig er þessi bíll á litinn og hvað var verið að gera ?
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #11 on: April 23, 2007, 23:39:01 »
Bílinn er ekki staðsettur í RVK félagi minn fór með hann til þeirra og það var ekki tími til að fara með hann aftur. Bílinn fór beint í heilmálun eftir það og tók það svolítið langan tíma, ég veit ekki hvort það þíðir eitthvað að tala við þá núna?
Guðmundur Magnússon.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #12 on: April 23, 2007, 23:46:30 »
Quote from: "Gummi"
Quote from: "BadBoy Racing"
Gæti verið margt,er með obd II tengi til að lesa vélaina bæði kóða og skynjara þá get ég séð hvað er að klikka


Væri möguleiki að fá þig til að lesa bílinn ef maður kæmi með hann til þín?


já,það er ekkert mál

ég er bara með obdII tengið núna,týndi obdI svo það er max mánuður að ég fái það

Er bílinn obd1 eða 2?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #13 on: April 23, 2007, 23:46:53 »
Quote from: "-Siggi-"
Quote from: "Nonni_Z28"
Quote from: "Gummi"
Quote from: "Firehawk"
Ég mæli með að þú kíkir á Mótorstillingu í Garðabænum. Þeir hafa mikla reynslu á þessum vélum.

-j


Bíllinn fór nú þangað og er búinn að vera svona síðan :?

Ertu ekki búinn að láta þá kíkja á bílinn aftur?  :shock:  :shock:


Ef að þú ert ekki sáttur þá skaltu endilega koma aftur og við kíkjum á þetta.
Hvernig er þessi bíll á litinn og hvað var verið að gera ?


Þetta er svartur Trans Am 94 hann fór vegna þess að það var vandamál með vifturnar og hitamælir sem var lagað.Þú manst örugglega eftir honum fjarstartið var fjarlægt úr honum fyrir misskilning og þú sagðir honum að koma aftur og þið mynduð redda því snarlega.En það er svolítið síðan þetta var en bíllinn var bara að fara á númer aftur núna.
Guðmundur Magnússon.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #14 on: April 23, 2007, 23:53:59 »
Já ég man eftir honum, við reddum þessu.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #15 on: April 24, 2007, 00:12:11 »
Quote from: "-Siggi-"
Já ég man eftir honum, við reddum þessu.


Takk fyrir það verðum þá bara í bandi.
Guðmundur Magnússon.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #16 on: April 24, 2007, 18:37:25 »
Sko til MÓTORSTILLING klikkar ekki.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #17 on: April 24, 2007, 20:48:47 »
Já þeir eru góðir, Trans am á bókaðan tíma 8)
Guðmundur Magnússon.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Vandræði með 350 LT1
« Reply #18 on: April 24, 2007, 22:31:02 »
Þetta eru gæðingar :)
8.93/154 @ 3650 lbs.