Author Topic: Passar vél úr 82 mitsubishi sapparo í 87 mitsubishi starion  (Read 1905 times)

Offline SKYFALL

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Sapparoinn er með 2000 vél vélarnúmer 4g63.
Starion er með vélarnúmerið 4g63t.

Ég er að reyna að selja bílinn og kaupandann vantar að vita hvort vélinn passar.

Öll kommet velkominn :wink:
Never knock on Death´s door.
Ring the bell and run, he hates that.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Passar vél úr 82 mitsubishi sapparo í 87 mitsubishi star
« Reply #1 on: April 24, 2007, 00:02:14 »
Quote from: "SKYFALL"
Sapparoinn er með 2000 vél vélarnúmer 4g63.
Starion er með vélarnúmerið 4g63t.

Ég er að reyna að selja bílinn og kaupandann vantar að vita hvort vélinn passar.

Öll kommet velkominn :wink:
Munurinn er að starion re með túrbínu en hinn ekki,sapparo mótorinn er blöndungs en hinn innspýtingar,en þatta er u sömu kjallarar og það á að vera hægt að setja þetta beint í,en að tengja þetta og annað gæti verið meira mál.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...