Author Topic: Pontiac Lemans ´70-´71-´72  (Read 41056 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #40 on: May 01, 2007, 22:19:29 »
Ég veit að það var strákur sem heitir Egill sem átti hann á þessum tíma...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline sJaguar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
    • http://blog.central.is/cross-ak
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #41 on: May 01, 2007, 23:19:37 »
Það getur passað, það bjó strákur á Presthúsabrautinni sem heitir Egill.

Getur það ekki verið hann Himmi?
Dodge Ram 1500 HEMI 2006
Pontiac Trans Am 1985 (Project)
Honda CRF 250 R 2007
Polaris Pro X 440 2003
Polaris XC SP 700 1999
Polaris RXL 650 1991 (Project)
Kawasaki Ninja ZX6R 2006 Selt
Suzuki RMZ 250 2004 Selt

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #42 on: May 01, 2007, 23:56:49 »
Quote from: "sJaguar"
Það getur passað, það bjó strákur á Presthúsabrautinni sem heitir Egill.

Getur það ekki verið hann Himmi?
Eini Egill sem ég man eftir á Presthúsabrautinni bjó við hliðina á mér og er jafnaldri minn,en hann átti enga ameríska bíla frekar en ég þá enda bara 12 ára gamlir :D
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #43 on: May 02, 2007, 20:16:06 »
Umræddur Egill bjó á Akureyri á þessum tíma og Heimir Keypti bílinn af honum.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Magnific0

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #44 on: May 03, 2007, 19:47:10 »
M797, var gul/brúnn? sanseraður með hvítu leðri. var svo sprautaður rauður. og þegar bíllin var seldur þá minnir mig samt að hann hafi fengið E*** númer

Getur einhver hugsanlega vitað eitthvað um þennan bíl og hvort hann sé búin að fara í pressuna?

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #45 on: May 06, 2007, 13:14:48 »
Bíllin er ekki í eigu dömu og hann er ekki í uppgerð.Þessi pontiac veiki þín er meira svona smá kvef og fullkomlega skiljanlegt miðað við aldur.

En hinns vega get ég sagt þér að bíllin er að öllum líkindum aftur á leiðinni á skagan og ég hef fulla trú á að hann verði góður aftur þar Very Happy
og ég er 100% viss og var ekki sagt þetta Very Happy
_________________[/quote]
 Hver er að verslann upp á skaga????
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #46 on: May 07, 2007, 11:11:06 »
ég  :D
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #47 on: May 07, 2007, 11:27:28 »
Fær maður ekki að skoða þegar hann kemur á Skagann.??
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Gaubbi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #48 on: May 07, 2007, 12:11:39 »
jújú ekki málið.. hann verður þarna í nágreninu, bara í jörundarholtinu :)
Guðjón Þór Grétarsson, S: 848-1684

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #49 on: May 07, 2007, 12:37:24 »
Ekki í eigu dömu?

Hvenar seldi Pascale glimmerfákinn?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #50 on: May 07, 2007, 13:12:56 »
í vetur
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #51 on: May 07, 2007, 14:08:20 »
nú hvaða hvaða.. ég hélt hún ætlaði að drepast með hann lakklausann inní hlöðu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #52 on: May 16, 2007, 22:30:55 »
Er hann kominn á skagann????????? og er eitthvað heimilisfang????? :o
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #53 on: May 17, 2007, 21:36:19 »
Veit einhver eitthvað um  rauðan  1970 LeMans með númerið BN590?Tjónaður að framan
Rakst á hann í Grafarvogi,engin mynd ,því miður
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #54 on: May 18, 2007, 00:45:42 »
Quote from: "Chevelle71"
Veit einhver eitthvað um  rauðan  1970 LeMans með númerið BN590?Tjónaður að framan
Rakst á hann í Grafarvogi,engin mynd ,því miður
Kv.Halldór


Þetta er bíll sem Sævar Pétursson átti og Gummari eignaðist, seinna keypti strákur í Grafarvogi hann og rakst setti hann utan í staur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
LeMans 70
« Reply #55 on: May 18, 2007, 09:04:17 »
BN590,
Hann hefur allaveg ekki sett hann á sitt nafn:

30.03.2007 30.03.2007 04.04.2007  Gunnar Erlingsson  
22.07.2002 22.07.2003 22.07.2003  Hjörtur Jóhannsson
28.08.1992 28.08.1992 31.08.1992  Ásta Laufey Egilsdóttir    
16.08.1984 16.08.1984 16.08.1984  Skúli Þór Bragason    
27.10.1983 27.10.1983 27.10.1983  Karl Óskar Geirsson    
18.09.1981 18.09.1981 18.09.1981  Jósteinn Þorgrímsson  
09.09.1981 09.09.1981 09.09.1981  Jón Oddi Víkingsson    
31.03.1980 31.03.1980 31.03.1980  Guðmundur Kristjánsson    
31.03.1980 31.03.1980 31.03.1980  Halldór G Baldursson    
01.06.1979 01.06.1979 01.06.1979  Jóhann Guðmundsson    
01.06.1979 01.06.1979 01.06.1979  Elmar Sófus Ingibergsson    
05.06.1978 05.06.1978 05.06.1978 Georg Ámundason    
23.04.1975 23.04.1975 23.04.1975  Arnljótur Sigurðsson
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Lemans Man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #56 on: June 27, 2007, 01:32:04 »
ég er ábyrgur fyrir bn 590 og frammendalausa 71 bilnum, en þetta er nú allt að komast í formið 8) http://www.cardomain.com/ride/2674548
Dodge Coronet 1967 383
Plymouth Valiant 1967 225

Gunnar Erlingsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #57 on: June 28, 2007, 00:45:01 »
gaman að þessu hjá þér Gunni hlakka til að sjá enda lookið  8) en það er rétt ég var ekki skráður fyrir bílnum og ekki heldur Sævar. :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #58 on: June 28, 2007, 20:57:34 »
Quote from: "Lemans Man"
ég er ábyrgur fyrir bn 590 og frammendalausa 71 bilnum, en þetta er nú allt að komast í formið 8) http://www.cardomain.com/ride/2674548



Ert þú sá sem komst og fékkst hjá mér fullt af Pontiac dóti ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Lemans Man

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #59 on: June 29, 2007, 11:49:50 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Lemans Man"
ég er ábyrgur fyrir bn 590 og frammendalausa 71 bilnum, en þetta er nú allt að komast í formið 8) http://www.cardomain.com/ride/2674548



Ert þú sá sem komst og fékkst hjá mér fullt af Pontiac dóti ?

Jebb sá er maðurinn 8)
Dodge Coronet 1967 383
Plymouth Valiant 1967 225

Gunnar Erlingsson