Author Topic: Pontiac Lemans ´70-´71-´72  (Read 41046 times)

kristján Már

  • Guest
lemansinn með svarta mælaborðið og hvítu innréttinguna
« Reply #60 on: July 24, 2007, 13:39:58 »
Quote from: "sporti"
Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.


ég er að eignast þennan lemans sem er allavega með hvítri inréttingu
og svörtu mælaborði,hann er með sýnist mér sama framenda og græni
glimmer bíllinn en bíllinn sem ég er að versla var mjög flottur fyrir um
6-8 árum síðan en svo átti að fara sprauta og þá kom ímislegt í ljós
(gamlar viðg.) sem ég er að fara að lenda í að laga núna
en það er búið að galvancera grindina og sandblása það sem þarf í
bóddíi og ryðbæta það leiðinlegasta en ég kem til með að klára þennan bíl
sem fyrst og verð með vel peppaðann 455 og 400 skiptingu í honum

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: lemansinn með svarta mælaborðið og hvítu innréttinguna
« Reply #61 on: July 24, 2007, 14:33:46 »
Quote from: "kristján Már"
Quote from: "sporti"
Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.


ég er að eignast þennan lemans sem er allavega með hvítri inréttingu
og svörtu mælaborði,hann er með sýnist mér sama framenda og græni
glimmer bíllinn en bíllinn sem ég er að versla var mjög flottur fyrir um
6-8 árum síðan en svo átti að fara sprauta og þá kom ímislegt í ljós
(gamlar viðg.) sem ég er að fara að lenda í að laga núna
en það er búið að galvancera grindina og sandblása það sem þarf í
bóddíi og ryðbæta það leiðinlegasta en ég kem til með að klára þennan bíl
sem fyrst og verð með vel peppaðann 455 og 400 skiptingu í honum
Væri gaman að fá að sjá myndir af honum,þessi bíll var svartur en síðan sprautaður rauður.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

kristján Már

  • Guest
lemans
« Reply #62 on: July 24, 2007, 14:53:05 »
já ætti ekki að vara mál þegar það er búið að grafa hann upp og útúr skúrnum sem hann stendur inní  :wink:  en ég flyt hann þaðan um leið og ég hef fundið henntugt húsnæði til að vinna í honum

Offline jens

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #63 on: July 04, 2008, 11:27:02 »
Sambandi við glimmer bílinn þá er þetta nokkuð komið á hreint en ég var aðeins utan í þessu bíl á sínum tíma, Einar lætur lakka bílinn og gerir hann flottan síðan eignast Jón Bjarni bílinn. Þar brotnar drifið í bílnum þegar hann er að láta keyra sig og það er sett hærra drif í bílinn, þetta er c.a ´87 og bílinn endar á Akureyri og er það í nokkurn tíma. Bílinn kemur svo á skagann aftur um c.a ´89 og er í eingu Heimirs sem bjó á presthúsabraut en þá var bíllinn orðinn í lakara ástandi en áður en hann fór norður. En hverjum Heimir seldi bílinn veit ég ekki. Ég myndi gjarnan vilja fá að skoða gripinn ef hann er kominn á skagann aftur.
Það er ekki merkilegur maður sem á enga óvini

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #64 on: July 04, 2008, 21:33:06 »
ég átti græna glimer le mansinn og náði í hann út á túni sem að hann var búinn að standa vélar og skiftingar laus kom honum í lappirnar og notaði hann í syrka 2 ár og seldi hann siðan eru minst 2 hér fyrir norð sem eru búnir að eiga hann og svo fór hann heim á skagan þetta var mjög hell bill þegar ég átti hann en svo þessi rauði eins bill og líka glimer enda ef þið skoðið eiganda feril þá sjáið þið að maður að nafni Karl Geirsson átti hann og þori ég að veðja að hann er ábyrgur fyrir glimer málingu he he :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #65 on: July 04, 2008, 23:53:46 »
Sambandi við glimmer bílinn þá er þetta nokkuð komið á hreint en ég var aðeins utan í þessu bíl á sínum tíma, Einar lætur lakka bílinn og gerir hann flottan síðan eignast Jón Bjarni bílinn. Þar brotnar drifið í bílnum þegar hann er að láta keyra sig og það er sett hærra drif í bílinn, þetta er c.a ´87 og bílinn endar á Akureyri og er það í nokkurn tíma. Bílinn kemur svo á skagann aftur um c.a ´89 og er í eingu Heimirs sem bjó á presthúsabraut en þá var bíllinn orðinn í lakara ástandi en áður en hann fór norður. En hverjum Heimir seldi bílinn veit ég ekki. Ég myndi gjarnan vilja fá að skoða gripinn ef hann er kominn á skagann aftur.
Eitthvað rámar mig í umræður um þetta háa drif,var eitthvað rætt að hann væri latur af stað en hefði endahraða uppá 300 eða eitthvað álíka :lol:
Gaman væri að sjá af þessum bílum myndir,þessi glimmer bíll og rauði sem var svartur eru sterkir í minningunni frá því maður var pjakkur.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline edalljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #66 on: July 05, 2008, 22:41:33 »
Ég hef verið að lesa þessa pistla varðandi glimmer pontiacinn frá Akranesi. En það vill svo til að ég keypti þennan bíl af Einari Helgasyni á Akranesi. Bíllinn var skemmdur en ökufær eftir að hafa ekið aftan á annan bíl á Skagabrautinni,eftir að bensíngjöfin festist í botni  :evil: . Ég lét gera við bílinn hjá Kyndli í Reykjavík sem hafði upphaflega sprautað bílinn með glimmer lakkinu. Bíllinn hafði lengst af númerið E 644 en þegar ég setti bílinn til hliðar 1986 fékk hann númerið E 1151. Það er alveg rétt að drifið í honum brotnaði þegar bílstjóri tók spól á honum í Borgarnesi og fór af ís yfir á malbik. Til að redda hlutunum nokkrum dögum seinna tókum við drif úr Buick Skylark af ruslahaug í Hafnarfirði og er þar komin skýringin á því hversu seinn hann er. Ég seldi þennan bíl norður í land sennilega 1988 en þá hafði hann verið að mestu ónotaður í 3-4 ár en geymdur í upphituðum skúr. Bíllinn var upprunalega með 400 cu vél og skiptingu og veit ég að það er búið að skipta um vél í bílnum. Þegar bíllinn fór frá mér 1988 þá var hann í mjög góðu ástandi varðandi ryð en það var farið að bera á ryði í botni á skotti. Búið var td. að skipta um stykki undir afturglugga og skipta um alla brettakanta inní innri bretti  :D Varahlutir í sambandi við viðgerðina framendi,hægra frambretti ofl kom allt nýtt frá Ameríku.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #67 on: July 05, 2008, 22:56:18 »
Egill (aka Elvis norðursins), sá sem átti glimmervagninn fyrir norðan... hann á haug af myndum af þessum bíl. Hann póstaði nú einhvertíman hérna einni þ.s. hann var spólandi í olíu  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline edalljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #68 on: July 05, 2008, 23:02:57 »
Hvar er hægt að fá að sjá fleiri myndir af bílnum :?:   Getiði sent mér allar myndir sem til eru af bílnum ?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #69 on: July 05, 2008, 23:29:02 »
Hvar er hægt að fá að sjá fleiri myndir af bílnum :?:   Getiði sent mér allar myndir sem til eru af bílnum ?

Myndri teknar af síðunni minni, www.bilavefur.net en hafa vafalaust birst hér á kvartmila.is áður! 8)






Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline edalljon

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #70 on: July 05, 2008, 23:43:18 »
Loksins er ég farinn að sjá myndir af bílnum eins og hann var á bílasýningunni í Laugardalshöllinni í kringum 1981  :D Þá var bíllinn með sílsapústum og var í sínu besta standi   \:D/  Ég tók sjálfur margar myndir af bílnum á sýningunni en sýningin var sú flottasta sem haldin hafði verið hér á landi á þeim tíma. Notuðum við m.a. rauða kastara sem festir voru í gólfið til að fá sem flottustu birtu á gullglimmerið. En því miður voru þessar myndir meira og minna rifnar úr höndunum á mér og hefur filman ekki fundist  :cry: Það væri gaman ef einhver lumar á myndum frá sýningunni  :mrgreen:

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #71 on: July 05, 2008, 23:57:36 »
Loksins er ég farinn að sjá myndir af bílnum eins og hann var á bílasýningunni í Laugardalshöllinni í kringum 1981  :D Þá var bíllinn með sílsapústum og var í sínu besta standi   \:D/  Ég tók sjálfur margar myndir af bílnum á sýningunni en sýningin var sú flottasta sem haldin hafði verið hér á landi á þeim tíma. Notuðum við m.a. rauða kastara sem festir voru í gólfið til að fá sem flottustu birtu á gullglimmerið. En því miður voru þessar myndir meira og minna rifnar úr höndunum á mér og hefur filman ekki fundist  :cry: Það væri gaman ef einhver lumar á myndum frá sýningunni  :mrgreen:

Bara scrolla í gegn um myndaalbúmið mitt á www.bilavefur.net 8)

Þetta er líklegast það sem þú ert að leita að, myndir frá sýningunum c.a ´79-´81 --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=217
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline jens

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #72 on: July 08, 2008, 15:14:30 »
Gaman að sjá þessar myndir af bílnum, klárlega einn af mínum uppáhalds bílum frá þessum tíma.
Það er ekki merkilegur maður sem á enga óvini

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #73 on: July 09, 2008, 20:29:01 »
Og hver er svo þessi Jens, ertu á skaganum?
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline offari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #74 on: July 24, 2008, 00:51:36 »
ég átti græna glimer le mansinn og náði í hann út á túni sem að hann var búinn að standa vélar og skiftingar laus kom honum í lappirnar og notaði hann í syrka 2 ár og seldi hann siðan eru minst 2 hér fyrir norð sem eru búnir að eiga hann og svo fór hann heim á skagan þetta var mjög hell bill þegar ég átti hann en svo þessi rauði eins bill og líka glimer enda ef þið skoðið eiganda feril þá sjáið þið að maður að nafni Karl Geirsson átti hann og þori ég að veðja að hann er ábyrgur fyrir glimer málingu he he :D
  Sæll Stjáni þessi eigandaferill passar ekki við Glimmersprautaða bílinn. Hvorki Jón Oddi né Kalli Geir eignuðust þann bíl. Þetta var ferill yfir rauðan bíl sem Jón Oddi kom með til Húsavíkur. Jósteinn kaupir hann af Jóni og Bróðir minn kaupir hann af Jóda.  Þá var hann málaður blár og Jódi kaupir hann svo aftur af bróðir mínum(greinilega hafa aldrei verið gerð eigandaskipti þá). Kalli Geirs kaupir hann svo af Jóda og málar hann aftur rauðann.

Jódi átti líka Glimmersprautaða bílinn og selur strák á Húsavík hann.  Bjössi Vald kaupir hann af honum þannig komst sá bíll til Akureyrar

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: LeMans 70
« Reply #75 on: July 24, 2008, 08:34:30 »
BN590,
Hann hefur allaveg ekki sett hann á sitt nafn:

30.03.2007 30.03.2007 04.04.2007  Gunnar Erlingsson  
22.07.2002 22.07.2003 22.07.2003  Hjörtur Jóhannsson
28.08.1992 28.08.1992 31.08.1992  Ásta Laufey Egilsdóttir    
16.08.1984 16.08.1984 16.08.1984  Skúli Þór Bragason    
27.10.1983 27.10.1983 27.10.1983  Karl Óskar Geirsson    
18.09.1981 18.09.1981 18.09.1981  Jósteinn Þorgrímsson  
09.09.1981 09.09.1981 09.09.1981  Jón Oddi Víkingsson    
31.03.1980 31.03.1980 31.03.1980  Guðmundur Kristjánsson    
31.03.1980 31.03.1980 31.03.1980  Halldór G Baldursson    
01.06.1979 01.06.1979 01.06.1979  Jóhann Guðmundsson    
01.06.1979 01.06.1979 01.06.1979  Elmar Sófus Ingibergsson    
05.06.1978 05.06.1978 05.06.1978 Georg Ámundason    
23.04.1975 23.04.1975 23.04.1975  Arnljótur Sigurðsson
þetta er sá rauði og þarna stendur nafnið hans kalla ekki rétt en kalli átti ekki minn þennan græna ](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldurarnar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #76 on: July 24, 2008, 17:27:09 »
ég á þennan, bn590

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #77 on: July 24, 2008, 17:46:11 »
ég á þennan, bn590

Svona var hann 2004

Offline offari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #78 on: July 24, 2008, 18:13:52 »
Verst að eiga ekki mynd af honum þegar hann var blár.  Blái liturinn var ekki lengi á honum sirka 2-3 mánuði.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pontiac Lemans ´70-´71-´72
« Reply #79 on: July 24, 2008, 23:27:27 »
hann er flottur til hamingju með gripinn =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal