Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Pontiac Lemans ´70-´71-´72

<< < (15/19) > >>

edalljon:
Loksins er ég farinn að sjá myndir af bílnum eins og hann var á bílasýningunni í Laugardalshöllinni í kringum 1981  :D Þá var bíllinn með sílsapústum og var í sínu besta standi   \:D/  Ég tók sjálfur margar myndir af bílnum á sýningunni en sýningin var sú flottasta sem haldin hafði verið hér á landi á þeim tíma. Notuðum við m.a. rauða kastara sem festir voru í gólfið til að fá sem flottustu birtu á gullglimmerið. En því miður voru þessar myndir meira og minna rifnar úr höndunum á mér og hefur filman ekki fundist  :cry: Það væri gaman ef einhver lumar á myndum frá sýningunni  :mrgreen:

Moli:

--- Quote from: edalljon on July 05, 2008, 23:43:18 ---Loksins er ég farinn að sjá myndir af bílnum eins og hann var á bílasýningunni í Laugardalshöllinni í kringum 1981  :D Þá var bíllinn með sílsapústum og var í sínu besta standi   \:D/  Ég tók sjálfur margar myndir af bílnum á sýningunni en sýningin var sú flottasta sem haldin hafði verið hér á landi á þeim tíma. Notuðum við m.a. rauða kastara sem festir voru í gólfið til að fá sem flottustu birtu á gullglimmerið. En því miður voru þessar myndir meira og minna rifnar úr höndunum á mér og hefur filman ekki fundist  :cry: Það væri gaman ef einhver lumar á myndum frá sýningunni  :mrgreen:

--- End quote ---

Bara scrolla í gegn um myndaalbúmið mitt á www.bilavefur.net 8)

Þetta er líklegast það sem þú ert að leita að, myndir frá sýningunum c.a ´79-´81 --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=217

jens:
Gaman að sjá þessar myndir af bílnum, klárlega einn af mínum uppáhalds bílum frá þessum tíma.

sporti:
Og hver er svo þessi Jens, ertu á skaganum?

offari:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on July 04, 2008, 21:33:06 ---ég átti græna glimer le mansinn og náði í hann út á túni sem að hann var búinn að standa vélar og skiftingar laus kom honum í lappirnar og notaði hann í syrka 2 ár og seldi hann siðan eru minst 2 hér fyrir norð sem eru búnir að eiga hann og svo fór hann heim á skagan þetta var mjög hell bill þegar ég átti hann en svo þessi rauði eins bill og líka glimer enda ef þið skoðið eiganda feril þá sjáið þið að maður að nafni Karl Geirsson átti hann og þori ég að veðja að hann er ábyrgur fyrir glimer málingu he he :D

--- End quote ---
  Sæll Stjáni þessi eigandaferill passar ekki við Glimmersprautaða bílinn. Hvorki Jón Oddi né Kalli Geir eignuðust þann bíl. Þetta var ferill yfir rauðan bíl sem Jón Oddi kom með til Húsavíkur. Jósteinn kaupir hann af Jóni og Bróðir minn kaupir hann af Jóda.  Þá var hann málaður blár og Jódi kaupir hann svo aftur af bróðir mínum(greinilega hafa aldrei verið gerð eigandaskipti þá). Kalli Geirs kaupir hann svo af Jóda og málar hann aftur rauðann.

Jódi átti líka Glimmersprautaða bílinn og selur strák á Húsavík hann.  Bjössi Vald kaupir hann af honum þannig komst sá bíll til Akureyrar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version