Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Pontiac Lemans ´70-´71-´72
kristján Már:
--- Quote from: "sporti" ---Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.
--- End quote ---
ég er að eignast þennan lemans sem er allavega með hvítri inréttingu
og svörtu mælaborði,hann er með sýnist mér sama framenda og græni
glimmer bíllinn en bíllinn sem ég er að versla var mjög flottur fyrir um
6-8 árum síðan en svo átti að fara sprauta og þá kom ímislegt í ljós
(gamlar viðg.) sem ég er að fara að lenda í að laga núna
en það er búið að galvancera grindina og sandblása það sem þarf í
bóddíi og ryðbæta það leiðinlegasta en ég kem til með að klára þennan bíl
sem fyrst og verð með vel peppaðann 455 og 400 skiptingu í honum
HK RACING2:
--- Quote from: "kristján Már" ---
--- Quote from: "sporti" ---Þráinn pabbi hk racing2 verslaði bíl föður þíns sem var klesstur að aftan eftir grundartangarútuna minnir mig, hann var beyglaður upp að afturrúðu, einn vinur okkar var nýbúinn að eignast réttingarsett og við réttum hann að ganni okkar eitt laugardagskvöld en Þráinn var ekki sáttur og fékk einn svartan einhverstaðar frá og skipti um body eina helgina, hann notaði hann svo dágóðann tíma og seldi Leifi syni Jóns Heiðars leigubilstjóra, hann lét klæða hann að innan og sprauta rauðann og var hann alveg stórglæsilegur, svo flutti hann suður með bílinn, fór að búa meðeinhverri kvensu og áherslur breyttust.
--- End quote ---
ég er að eignast þennan lemans sem er allavega með hvítri inréttingu
og svörtu mælaborði,hann er með sýnist mér sama framenda og græni
glimmer bíllinn en bíllinn sem ég er að versla var mjög flottur fyrir um
6-8 árum síðan en svo átti að fara sprauta og þá kom ímislegt í ljós
(gamlar viðg.) sem ég er að fara að lenda í að laga núna
en það er búið að galvancera grindina og sandblása það sem þarf í
bóddíi og ryðbæta það leiðinlegasta en ég kem til með að klára þennan bíl
sem fyrst og verð með vel peppaðann 455 og 400 skiptingu í honum
--- End quote ---
Væri gaman að fá að sjá myndir af honum,þessi bíll var svartur en síðan sprautaður rauður.
kristján Már:
já ætti ekki að vara mál þegar það er búið að grafa hann upp og útúr skúrnum sem hann stendur inní :wink: en ég flyt hann þaðan um leið og ég hef fundið henntugt húsnæði til að vinna í honum
jens:
Sambandi við glimmer bílinn þá er þetta nokkuð komið á hreint en ég var aðeins utan í þessu bíl á sínum tíma, Einar lætur lakka bílinn og gerir hann flottan síðan eignast Jón Bjarni bílinn. Þar brotnar drifið í bílnum þegar hann er að láta keyra sig og það er sett hærra drif í bílinn, þetta er c.a ´87 og bílinn endar á Akureyri og er það í nokkurn tíma. Bílinn kemur svo á skagann aftur um c.a ´89 og er í eingu Heimirs sem bjó á presthúsabraut en þá var bíllinn orðinn í lakara ástandi en áður en hann fór norður. En hverjum Heimir seldi bílinn veit ég ekki. Ég myndi gjarnan vilja fá að skoða gripinn ef hann er kominn á skagann aftur.
Kristján Skjóldal:
ég átti græna glimer le mansinn og náði í hann út á túni sem að hann var búinn að standa vélar og skiftingar laus kom honum í lappirnar og notaði hann í syrka 2 ár og seldi hann siðan eru minst 2 hér fyrir norð sem eru búnir að eiga hann og svo fór hann heim á skagan þetta var mjög hell bill þegar ég átti hann en svo þessi rauði eins bill og líka glimer enda ef þið skoðið eiganda feril þá sjáið þið að maður að nafni Karl Geirsson átti hann og þori ég að veðja að hann er ábyrgur fyrir glimer málingu he he :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version