Author Topic: páska harkan  (Read 7090 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« on: April 05, 2007, 00:22:09 »
Jæja þá er maður kominn í nokkra daga frí og um að gera að nota það vel.

Svona var bíllinn þegar ég byrjaði í kvöld




Og endaði svona  :)






Ég er að skipta loftkælingunni út fyrir hefðbundna miðstöð og varð að rífa svona mikið til að ná gamla jukkinu í burtu.

Svo er ég að taka allann framhjólabúnaðinn í gegn.
Er búinn að láta pólýhúða allar stífur og tilheyrandi.
Komnar nýjar pólýfóðringar í allt.
Náði í nýju feitu ballanstöngina í gær ásamt fóðringum
Þarna á seinni myndunum er ég byrjaður að preppa grindina fyrir sprautun.
Ég er líka búinn að skipta um allar boddýfestingar.

Og svo er von á vélardótinu um miðjan mánuðinn og þá get ég byrjað að græja hann.

Og svo er reyndar fullt af öðru sem ég er að gera en nenni ekki að lista það allt upp núna. :)

Svo er bara að vera duglegur í skúrnum og duglegur að vinna líka svo að maður hafi efni á að spóla þessu einhvað í sumar  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
páska harkan
« Reply #1 on: April 05, 2007, 10:19:46 »
þetta er barrrra flotur bill  :shock: gangi þér vel og flott framtak :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
páska harkan
« Reply #2 on: April 05, 2007, 12:21:52 »
Þetta er SJÚKUR bíll :shock:
Þorvarður Ólafsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
páska harkan
« Reply #3 on: April 05, 2007, 12:29:40 »
Mjög fallegur og góð umhirða. Er 400 vél?
Kv.Gunnar
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #4 on: April 05, 2007, 15:35:36 »
Takk takk

Orginal 400 vélin er bara undir sæng í góðu yfirlæti og bíður elli minnar  :lol:

En núna ætla ég að smíða pínulítið strókaða 455 með álheddun og öðru fínu dóti  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #5 on: April 06, 2007, 19:19:32 »
Svona leit fjöðrunarbúnaðurinn út þegar ég tók hann úr og var búinn að slípa hann aðeins til.




Og svona þegar það er búið að sandblása og pólýhúða (powdercoat)



Nýjar pólyfóðringar, stýrisendar, spindlar og alles.




Nýja ballansstöngin er AÐEINS sverarai en orginallinn  :lol:





Maður verður að redda sér á ýmsann hátt stundum, þarna er ég að taka skapalón af festingunnum.



Lokið komið á, takið eftir víraógeðinu þarna.



Víraflækjan var að mestu fyrir þetta tvennt, miðstöðvarviðnámið og þetta relay, þetta var allt utanáliggjandi svo ég færði það bara innann í miðstöðvar kassann.
Smíðaði bara lítið brakket úr 3 mm áli fyrir viðnámið og núna er það á miklu betri stað en áður :D
Á eftir að sprauta hvalbakinn svo ekki spá í því neitt ;)




Allt þetta var ofanlega í vélarsalnum og vel sýnilegt áður  :?





Hérna er ég búinn að grisja úr þá víra sem voru fyrir A/C og búinn að koma þessu fyrir, bara eftir að festa lúmið.
Fyrst ég var á annað borð inn í mælaborðinu þá tók ég bara líka til þar, greinilegt að fyrri eigandi var ekki með mína fullkomnunar áráttu  :lol:




Og svona lítur þetta út núna, bara eftir að sprauta lokið og setja blásarann í.
Lúmið sem er þarna neðarlega á hvalbakinum er hluti af því sem ég gerði seinast, en þá tók ég hina hliðina í húddinu í gegn, þetta sést ekki, fer bak við vélina.




Var að fara með innra brettið til félaga míns í viðgerð, það var búið að skera í það og hann ætlar að sjóða það fyrir mig.
Veit ekki hvenær ég fæ það aftur né hvenær ég get komið því við að sprauta lokið (er enn að ákveða lit) svo það er óvíst hvenær ég fer að raða saman

Sjáum svo hvað gerist í kvöld.  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
páska harkan
« Reply #6 on: April 06, 2007, 19:39:41 »
Flottur frágangur, Því miður eru allt of algengt að það sé ekkert spáð í smáatriðunum í húddinu og frágangi á snúrum, köplum, börkum oþh.
Þó að smáatriðin séu kannski ekki fyrir augunum á manni dagsdaglega þá skipta þau ekki síðra máli en það sem utan á er :wink:
Ein trosnuð illa frágengin snúra getur stórskemmt heildarmyndina.

Alltaf gaman að sjá svona.
Kveðja: Ingvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
páska harkan
« Reply #7 on: April 06, 2007, 20:03:31 »
Glæsilegur frágangur Aggi! 8) þetta fær mann til að langa til að gera þetta við minn, hef því miður of takmarkaðan tíma!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
páska harkan
« Reply #8 on: April 06, 2007, 21:03:51 »
Þetta er flott hjá þér og fagmannlega gert!

Hvað ertu að borga fyrir polyhúðunina á þessum hlutum sem eru á myndunum? Er þessi húðun bara til í einum lit?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #9 on: April 06, 2007, 21:04:20 »
Það tók svona 45 min að færa og snyrta til rafmagnið  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
páska harkan
« Reply #10 on: April 06, 2007, 21:35:43 »
stórglæsilegt hjá þér aggi,

eitt sem ég tek líka eftir þegar ég skoða þetta er hevrsu stráheill bíllin er fyrir, ennþá svört í honum grindin og flr.  var þessi bíll gerður upp frá skrúfu til skrúfu einhevrntíman áður en þú fékst hann?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
páska harkan
« Reply #11 on: April 06, 2007, 21:51:40 »
Það vantar bara global west arma í þetta til að rokka svert  :lol:
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #12 on: April 06, 2007, 22:14:58 »
vá fallegur bíll og svona á að gera þetta :) mátt alveg taka minn í leiðinni :)
Magnús Sigurðsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #13 on: April 06, 2007, 22:37:22 »
Það kostaði 3500 kall að sandblása þetta allt hjá HK sandblæstri og pólýhúðunin kostaði 7000 kr hjá Hagstáli, í sjálfu sér smáaurar miðað við fóðringarnar, endana og spindlana sem fóru í þetta.

Þetta er til í ÖLLUM litum, ef ekki hjá Hagstáli þá hjá Pólýhúðun t.d.


Bíllinn var sennilega tekinn í gegn 1990 og einhvað, ég kaupi hann 1998 og þá var hann á götunni í fínu standi.

Hann var samt ógeðslegur í húddinu, ósamlitur og skítugur, óregla á öllu

Ég tók vélarsalinn og grindina í gegn 2003 og þetta er bara svona til að klára það sem ekki náðist að græja þá.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
páska harkan
« Reply #14 on: April 06, 2007, 22:44:28 »
drepur maður ekki fóðringarnar sínar með þessu? mig dauðlangar að gera þetta við minn, þar sem ég þarf hvorteðer að taka hjólabitan undan með öllu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #15 on: April 06, 2007, 23:04:08 »
Quote from: "íbbiM"
drepur maður ekki fóðringarnar sínar með þessu? mig dauðlangar að gera þetta við minn, þar sem ég þarf hvorteðer að taka hjólabitan undan með öllu


Drepur þær með því að pólýhúða þá eða ? ...

Jú þú verður að taka þær úr því þetta er bakað á.

Bara að setja race fóðringar í hjá þér í leiðinni  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
páska harkan
« Reply #16 on: April 06, 2007, 23:06:08 »
Þetta er glæsilegt að sjá Aggi,lengi getur gott batnað!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
páska harkan
« Reply #17 on: April 06, 2007, 23:07:14 »
Þetta er ferlega flott hjá þér Aggi, til fyrirmyndar.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
páska harkan
« Reply #18 on: April 06, 2007, 23:17:31 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "íbbiM"
drepur maður ekki fóðringarnar sínar með þessu? mig dauðlangar að gera þetta við minn, þar sem ég þarf hvorteðer að taka hjólabitan undan með öllu


Drepur þær með því að pólýhúða þá eða ? ...

Jú þú verður að taka þær úr því þetta er bakað á.

Bara að setja race fóðringar í hjá þér í leiðinni  :wink:


ég verð þá að láta það bíða :(   er að renna út á budget með að klára kaupa í mótorinn :x

en stórglæsilegt hjá þér..  rare thing þessir gömlu birdar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
páska harkan
« Reply #19 on: April 07, 2007, 18:18:12 »
Takk takk

Nú er ég búinn að sprauta hvalbakinn, grindina, innribrettin og einhvað flr smádót

Gerði annað eins í rafmagns tiltekt og tók til á framendanum á honum, hélt að ég væri búinn að græja allt þar en fann einhvað af gömlum vírum og kippti þeim í lag.  :D

Er byrjaður að setja fjöðrunina í en er stop, vantar næsta póst pakka  :(
Og get ekki sett framendann á fyrr en ég fæ A/C delete coverið úr sprautun, verður vonandi á morgun

Svo er ég búinn að vera með puttana í fullt af örðum hlutum, er byrjaður að huga af kælilögnum fyrir skiptinguna og flr.

Best að fá sér einhvað í svanginn og halda svo áfram, páskarnir eru jú bara í nokkra daga  :D
Agnar Áskelsson
6969468