Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
MS flokkur, nýr flokkur
EinarV8:
--- Quote ---Dekk:
Slikkar leyfðir, stærð þeirra má ekki vera meiri en 28” X 9”.
Öll dekk þar sem merkingar framleiðanda hafa verið fjarlægðar bönnuð.
Öll dekk verða að vera fyrir innan innri brún bretta.
Ofangreint gildir líka um framdekk.
--- End quote ---
er þetta ekki einum of mjótt :roll:
Valli Djöfull:
--- Quote from: "EinarV8" ---
--- Quote ---Dekk:
Slikkar leyfðir, stærð þeirra má ekki vera meiri en 28” X 9”.
Öll dekk þar sem merkingar framleiðanda hafa verið fjarlægðar bönnuð.
Öll dekk verða að vera fyrir innan innri brún bretta.
Ofangreint gildir líka um framdekk.
--- End quote ---
er þetta ekki einum of mjótt :roll:
--- End quote ---
jahh.. það er of seint að spá í því núna :lol:
EinarV8:
mér finnst þetta bara fáránleg breidd fyrir þennan flokk :roll: en það er bara mitt álit
Valli Djöfull:
--- Quote from: "EinarV8" ---mér finnst þetta bara fáránleg breidd fyrir þennan flokk :roll: en það er bara mitt álit
--- End quote ---
jú þitt álit er auðvitað vel metið.. ég var ekki að reyna að vera með leiðindi :) en það er ekkert hægt að gera í því fyrr en eftir ár...:)
EinarV8:
hehe ég veit en þegar ég var að lesa yfir reglurnar leist mér vel á flokkinn og var að hugsa um að þetta væri flottur flokkur fyrir mig. en svo sá ég dekkjareglurnar :(
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version