Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
MS flokkur, nýr flokkur
1965 Chevy II:
Ég er nú þegar búinn að því,við viljum fá alla sem passa "svo gott sem" í flokkinn í sumar og svo skoðum við í lok árs hvort eitthvað sé í reglunum sem þarf að fínpússa.
Kiddi J:
Það vilja náttúrulega allir fá flokkana sniðna í kringum sína eigin bíla.
Flottur flokkur hjá þér Dáni, og vonandi verða sem flestir í honum.
Held að menn ættu frekar að sníða bílana sína eftir flokkum....eins og það er gert allstaðar annarstaðar í heiminum, en að vera alltaf að þessu endalausu væli um að þetta og hitt mætti vera betra.
Kveðja
Kiddi
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version