Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

MS flokkur, nýr flokkur

<< < (11/12) > >>

1965 Chevy II:
Góður púnktur,ég vill meina að ef flokkurinn,td SE er með 30*12.5 max dekkjastærð,að þá skiptir engu hvort menn mæta með többaðan bíl, svo lengi sem dekkjastærð er rétt ,bara að hann passi í flokkinn að öðru leiti,hann fer ekki hraðar á többinu. :D

Dodge:
já manni finnst það hálfpartinn að hámörkuð dekkjastærð mætti duga,
erfið staða að eiga többaðann bíl með fúlu krami.

En það geta vissulega ekki allir sigrað.

1965 Chevy II:
Settu bara rétta dekkja stærð á hann og komdu í SE.

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Þetta er jú alltaf spuning um blessaða togleðurshringina.

Með MS/ þá ákvað ég þegar ég skrifaði reglurnar að gera þetta sem jafnast (tekst nú mjög sjaldan :cry: ).

Eitt af því voru dekkin.
Þar sem þau mega ekki standa út fyrir yfirbyggingu og ekki er leyft að "tubba", þá fannst mér best að hafa sömu dekkjastærð og notuð var í standard flokki sem sagt 28"x9".
Reyndar hefur þessu verið breytt núna í 30"x9" en við höldum okkur við 28"x9".

Þessar stærðir voru notaðar þar sem flest allir geta komið þessu undir sína bíla. :!:

Dodge:
Tek þig á orðinu Frikki, þú lofar að kæra ekki :)

svo er bara að semja við hinar keppendurnar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version