hehe... já það er gaman að sjá að menn/drengir eru áhugasamir að fá sér Ford, og ekki skemmir fyrir að að það sé Mustang.
En tja, sem eigandi af einu svona, þá get ég staðfest það að aftursætin eru varla nema fyrir krakka, ákaflega erfitt fyrir fullvaxinn mann að sitja þar, og tala nú ekki um ef að það sitja fullvaxnir menn líka framí... hins vegar er alveg ljómandi pláss fyrir þá sem sitja framí.
Þessi bíll er sennilega sjálfskiptur, þó svo að ég hengi mig nú ekki upp á það....
en eitthvað finnst mér ég nú lesa á milli línanna hjá þér að þú hafir ekki komið mikið nálægt þessum bíl til að skoða....
.... ef þú hefur áhuga á að skoða samskonar bíl (
http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_64_66/normal_1966_mustang_R289.jpg), svona rétt til að átta þig á hvað um ræðir... þá er þér velkomið að bjalla og fá að skoða bílinn hjá mér, þá færðu þokkalega sýn á svona bíla...... svona allavega þanngað til að þú hefur uppá eigandanum eða finnur þér annan bíl t.d. á netinu...
Og þá bendi ég þér á að pæla líka í þeim kosti að flytja inn bíl, það þarf nefnilega ekki að vera neitt dýrara... þar sem vaskurinn af svona bílum er lægri en ella sökum þess að þeir eru orðnir 40ára gamlir og eldri...
En ef einhverjar spurningar eru, eða þá að þú vilt skoða samskonar bíl (sem er þó ekki til sölu) ... þá er þér velkomið að bjalla í mig hvenær sem er.
S: 863-5926 --- Olli