Author Topic: Mustang 67' Blæjubíll  (Read 10629 times)

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« on: March 12, 2007, 23:57:25 »
Daginn.
Ég bý í Kópavogi og nokkrum götum fyrir ofan mig er sjoppa sem heitir Hvammsval, söluturn hlíðarvegi, vídjó rex og nonnabúð held ég haha. hefur heitið mörgum nöfnum, beint á móti býr/bjó maður. Sem á gullfallegan rauðann mustang með svartri blæju (sem er fantasíu bíllinn minn, myndi taka hann yfir hvaða bíl sem er). Veit einhver hver eigandi bílsins er og hvort hann hafi einhvern áhuga á að selja hann ? Elska þann sem finnur þetta út fyrir mig..  :roll: Til að vera nákvæmnari er þessi bíll frá árunum 1965-1969 alveg pottþétt.. Öruggur á því og ef mér skjátlast ekki er hann 65'.

Með von um svar. Atli

PS. Hann hefur staðið þarna síðan ég man eftir mér í kópavogi en er nýlega farinn. Veit einhver hvert hann fór?

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #1 on: March 13, 2007, 00:01:10 »
Hann er ekki með blæju, hann er með svartan vinil topp.

Er þetta ekki hann??
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #2 on: March 13, 2007, 00:10:59 »
ó. við smápattarnir þorðum nú aldrei að fara uppað honum en mér fannst þetta vera blæjubíll í fjarska.. jújú, veistu hvar hann er niðurkominn?

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #3 on: March 13, 2007, 00:16:57 »
Þetta er mikið rétt hjá Leon.. hann er með svartan víniltopp og ef ég man rétt þá er hann með grindina á skottinu og dökkar rúður... stóð lengi við Hlíðarveg 28.
Þetta er sennilega bíllinn.....


Þar stóð líka lengi vel þessi bíll.   68 módel... nánast að hruni kominn.



Man ekki hvað eigandinn af bílnum heitir, held það sé sá sami og átti 68bílinn... en á sínum tíma þegar að ég var að reyna að hafa uppá eiganda  þess bláa, þá komst ég eitthvað áleiðis með því að tala við konuna sem býr í þessu húsi og heitir  Rósalind......... rámar nú samt eitthvað í að maðurinn heiti Guðmundur... en minnið er farið að bregast manni á þessum síðustu og verstu tímum.... :D
worth the try.....

held að ég sé ekki að skjóta mikið út í loftið.. en þið sem vitið betur leiðréttið mig þá bara.....  :D

Og að sjálfsögðu er myndunum stolið af kænsku og kurteisi af www.bilavefur.net   ... takktakk Maggi minn, jor ðe greitest.... :p
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #4 on: March 13, 2007, 00:18:17 »
hva... voða delay á þessu hjá mér.... Leon bara búínn að bæta inn mynd í millitíðinni :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #5 on: March 13, 2007, 00:21:00 »
Þessi rauði er alveg 100% sá sem ég er að tala um. Ég myndi gera hvað sem er til að fá að kaupa hann, jafnvel þó þetta sé ekki blæjubíll, hægt er að líta framhjá því. Takk fyrir skjót svör by the way.

En eins og ég sagði ég gæfi hægri hönd mína fyrir þennann bíl, ef einhver þekkir eigandann þá þætti mér vænt um að fá að vita hvernig væri hægt að hafa samband við hann, þessi blái er einnig algert augnayndi alveg sammála því.

Með krosslagða fingur að hann sé til sölu

Þakka, Atli.

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #6 on: March 13, 2007, 00:25:00 »
Get einnig staðfest það að ef að ég myndi fá þennan bíl þá væri hann ekki bara að fara inn í bílskúr til að ryðga þar. Ó nei. Eigandinn getur verið viss um að það verði séð vel um hann :)

Meðal annars vitið þið hvaða árgerð sá rauði er ? & einhvað rámar mig í að hann hafi verið sjálfskiptur. Vitið þið líka hvort þetta sé einn af þessum mustöngum með verulega lítið pláss í aftursætunum ? Bara pæla :)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #7 on: March 13, 2007, 00:40:43 »
hehe... já það er gaman að sjá að menn/drengir eru áhugasamir að fá sér Ford, og ekki skemmir fyrir að að það sé Mustang.  

En tja, sem eigandi af einu svona, þá get ég staðfest það að aftursætin eru varla nema fyrir krakka, ákaflega erfitt fyrir fullvaxinn mann að sitja þar, og tala nú ekki um ef að það sitja fullvaxnir menn líka framí... hins vegar er alveg ljómandi pláss fyrir þá sem sitja framí.

Þessi bíll er sennilega sjálfskiptur, þó svo að ég hengi mig nú ekki upp á það....
en eitthvað finnst mér ég nú lesa á milli línanna hjá þér að þú hafir ekki komið mikið nálægt þessum bíl til að skoða....
.... ef þú hefur áhuga á að skoða samskonar bíl (http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_64_66/normal_1966_mustang_R289.jpg), svona rétt til að átta þig á hvað um ræðir... þá er þér velkomið að bjalla og fá að skoða bílinn hjá mér, þá færðu þokkalega sýn á svona bíla...... svona allavega þanngað til að þú hefur uppá eigandanum eða finnur þér annan bíl t.d. á netinu...
Og þá bendi ég þér á að pæla líka í þeim kosti að flytja inn bíl, það þarf nefnilega ekki að vera neitt dýrara... þar sem vaskurinn af svona bílum er lægri en ella sökum þess að þeir eru orðnir 40ára gamlir og eldri...

En ef einhverjar spurningar eru, eða þá að þú vilt skoða samskonar bíl (sem er þó ekki til sölu)   ... þá er þér velkomið að bjalla í mig hvenær sem er.

S: 863-5926   --- Olli
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #8 on: March 13, 2007, 04:00:17 »
Ég er eigandinn af þessum bíl og þessi 68 var á mínum vegum þarna líka. En hann er ekki til sölu ég bý erlendis og fór með Mustanginn þangað þar sem ég eyði ekki miklum tima hér á landi en vonandi verður hann flottari næst þegar hann kemur á  klakann. En Atli það er frábært að þú hafir áhuga á Mustang en held að þú verðir að finna annan. Ef þú vilt meiri upplísingar þá sendu mér bara e-mail eða 8493525 verð á landinu í 2 vikur kv.Bjarni
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #9 on: March 13, 2007, 10:05:09 »
Það eru auglýstir 2 Mustang til sölu hér:

http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=174

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #10 on: March 13, 2007, 14:01:46 »
Já þakka Olli. Gæti þegið þetta boð þitt til að fá að líta á bílinn þinn til fræðslu :)

Bjarni, frábært að geta loksins náð í þig eftir þessi 5-6 ár sem við höfum dáðst að bílnum þínum :D þorðum einfaldlega aldrei að spyrja þig í persónu á þeim tíma :P En já leitt að heyra að þú viljir ekki láta þessa gersemi frá þér, þó að ég skilji þig vel..

Þessir sem að þú bentir mér á Gunnar eru báðir coupe. Ég er að leita mér að blæjubíl eða með vínyl top (eins og sá sem Bjarni á). Þakka samt ábendinguna.

Bjarni meðal annars, tókstu bílinn með þér til landsins núna ? S.s. ertu með hann á landinu eða er hann úti ?

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #11 on: March 13, 2007, 17:57:36 »
Hey já by the way Bjarni.

Gætiru sagt mér svona Specifics um bílinn þinn í gamni.

T.d.

Hestöfl:
Afl mælt í CC:
??L/100:
Sjálfskiptur/Beinskiptur:
Stærð á upprunulegu felgunum (& Hvort þú hafir stækkað eða minnkað):


Svo einhvað sé nefnt.. Og bara það sem þér dettur í hug

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #12 on: March 13, 2007, 18:03:58 »
Quote from: "mustang67"
Já þakka Olli. Gæti þegið þetta boð þitt til að fá að líta á bílinn þinn til fræðslu :)

Bjarni, frábært að geta loksins náð í þig eftir þessi 5-6 ár sem við höfum dáðst að bílnum þínum :D þorðum einfaldlega aldrei að spyrja þig í persónu á þeim tíma :P En já leitt að heyra að þú viljir ekki láta þessa gersemi frá þér, þó að ég skilji þig vel..

Þessir sem að þú bentir mér á Gunnar eru báðir coupe. Ég er að leita mér að blæjubíl eða með vínyl top (eins og sá sem Bjarni á). Þakka samt ábendinguna.

Bjarni meðal annars, tókstu bílinn með þér til landsins núna ? S.s. ertu með hann á landinu eða er hann úti ?


Þessir kallast fastback, ekki coupe :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #13 on: March 13, 2007, 18:06:26 »
Já vá hvernig gat ég ruglast á þessu.. Nafnið stóð í mér bara :$ & Já meðan ég man Bjarni.. Komum í smá ímyndunarleik haha hvað myndiru selja hann á ef þú værir að fara að láta hann fara ? :P


PS. Langar svaðalega að koma einhverjum flottum nýjum svörtum gljáandi felgum undir mustanginn sem ég kaupi mér.. Mæliði á móti því ?

& ef maður kaupir svona vinyl top bíl, er hægt að breyta honum í blæju ? :P

hehe og kannski að skipta um stereo í CD spilara (sjálfsögðu myndi ég koma  nýju kerfi fyrir með ekta bassa og svoleiðis með)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #15 on: March 13, 2007, 19:59:55 »
Ekki elskaru mig nógu mikið til að reikna út kostnað með öllu handa mér :$?

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #16 on: March 13, 2007, 20:22:55 »
Svona til viðmiðunar geturu reiknað......

Verðið í US-dollars * gengi = X

X * 1,7 = Kominn á götuna....

gæti kannski verið örlítið meira... en þetta ætti að vera nokk nálægt því.....


Og svona til gamans... Hvað ertu gamall ?
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #17 on: March 13, 2007, 20:24:58 »
HEHE Búinn að bíða lengi eftir þessu og lækka vonandi ekkert í áliti vegna þess en ég er að verða 16.. Sumsé að byrja að læra...  :oops:  :oops:  :oops:

Offline mustang67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #18 on: March 13, 2007, 20:43:45 »
En ertu sumsé að segja mér það að bíll sem kostar 20 þúsund dollara kosti 2,278 milljónir ?

Ef svo er þá verð ég að versla mér mustang undir 8 þúsund dollurum. Vá.. Bömmer :(

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Mustang 67' Blæjubíll
« Reply #19 on: March 13, 2007, 21:10:38 »
Þessi var til sölu hér á Akureyri. Veit ekki hvort hann var seldur.
Anton ætti að vita þetta?



-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia