Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
með öðrum orðum ! er NITRO orðið hér með leyfilegt í GT flokki ???
Sveifarás:Frjálst val er á sveifarásum. Auka má slaglengd sveifaráss á vélum með engan aflauka.Aðeins upprunalegir eða eins og upprunalegir sveifarásar leyfðir. Þó er leyfilegt að nota hvaða efni í sveifarás sem er.Ekki má auka slaglengd sveifaráss. Aðeins slitrennsla á sveifarás leyfð.
Afsakaðu lesblinduna Siggi, það var auðvitað meiningin að þú mátt stróka eins og þú villt en það verði talið til aflauka.Gírlaus
Blokk:Aðeins má nota blokk sem voru í boði í því boddíi sem nota á. (T.d. má aðeins nota blokk úr 4 gen Camaro í 4 gen Camaro)Vélarblokk skal vera sömu tegundar og viðkomandi bíll kom með frá verksmiðju. Ekki má breyta blokk á nokkurn hátt nema til að fá betra olíuflæði.Aðeins venjuleg slitútborun er leyfð á vélarblokk.