Author Topic: Til þeirra sem keppa í SE flokk.  (Read 7402 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« on: February 21, 2007, 19:28:19 »
Eru einhverjar breytingar/snyrting á reglunum fyrir Street Eliminator flokkinn sem þið viljið sjá lagðar fyrir aðalfund?

Hér eru mínar: (viðbætur merktar með rauðu)
FLOKKALÝSING

Flokkur fyrir bíla sem keyrðir eru á götum,með fulla skoðun og löglegir skv. Íslenskum lögum og tilbúnir til skoðunar í löglegri skoðunarstöð. Keppnistæki skulu auðkennd með: SE/ og númeri ökumanns. Eftirfarandi Þyngdartakmörk eru í flokknum: Ökutæki með vélarstærð að 370cid, 1450kg (3190lbs).
Ökutæki með vélarstærð yfir 370cid, 1550kg (3410lbs).
Ræsikerfi: "Full tree
Ökutæki með vélarstærð að 415 cid, skulu vera lágmark 1350kg Með ökumanni. Ökutæki með vélarstærð yfir 415 cid, skulu vera lágmark 1550kg.Með ökumanni. Hámarks vélarstærð 515 cid.
(Mér er svo sem sama hvort það er með eða án bara að það komi fram hvort það er með eða án ökumanns)

YFIRBYGGING:
Allir bílar skulu vera með yfirbyggingu eins og þeir komu með úr verksmiðju og úr sömu efnum. Trefjaplast vélarhlíf leyfð. Trefjaplast bretti eru leyfð að framan. Trefjaplast samstæður skulu vera festar sem um venjuleg bretti og framstykki væri að ræða. Að öðru leyti en að framan verður yfirbygging að vera úr sömu efnum og komu frá viðkomandi framleiðanda. Bannað er að klippa úr yfirbyggingu hvort sem um er að ræða tvöföldun eða eitthvað annað.

Það verður að vera með orginal innribretti hvort eð er og það eru þyngdartakmörk í flokknum ljósabúnaður og annað verður einnig að vera.

Annað óbreytt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #1 on: February 21, 2007, 19:44:12 »
Hafa þetta bara eins og þetta er s.s allt fiber bannað nema húdd.Minka dekk niður í 28" einginn spurning.Örðuleiti er þetta bara nokkuð gott :D Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #2 on: February 21, 2007, 23:06:39 »
Eins og þetta er í dag þá má vera með plast bretti og húdd.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #3 on: February 21, 2007, 23:43:58 »
Frikki þetta hljómar eins og að þú hafir verið að kaupa þér fiberglass framenda :shock:

Kv, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #4 on: February 21, 2007, 23:54:08 »
HEHEHEHE nei ég er ekki að því.
En Kiddi t.d er með ekta götubíl og er með plast samstæðu þó svo að það sjáist varla og að mínu mati ástæðulaust að loka á hann.
Bara að hafa það á hreinu að hann hefur ekkert með þennann póst/hugmynd mína að gera.
Fleirri bílar meira gaman.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #5 on: February 22, 2007, 00:02:42 »
Eru Corvettur bannaðar úr SE flokk??

Reyndar er Kiddi með plast bretti en GTO nef ef ég man rétt.

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #6 on: February 22, 2007, 00:06:10 »
Hljóma svoldið loðnar þessar reglur maður hefði þurft slaufu meistarann smokey yunick til að þýða þetta á réttan máta.

Annars ætti þetta með fiberglassið frekar að segja léttari efni, því að oft eru fiberglass hlutir ekkert mjög léttir miðað við suma sheet metal boddí hluti.

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #7 on: February 22, 2007, 00:08:59 »
æj þetta er allt bullshit,það eru þyngdar mörk í þessu og skoðunarskylda,láta það duga og málið dautt.
Ekki eins og það séu $20k í verðlaun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #8 on: February 22, 2007, 00:11:00 »
Quote from: "Trans Am"
æj þetta er allt bullshit,það eru þyngdar mörk í þessu og skoðunarskylda,láta það duga og málið dautt.
Ekki eins og það séu $20k í verðlaun.


Góður  8)
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #9 on: February 22, 2007, 00:11:40 »
Nákvæmlega  :idea:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #10 on: February 22, 2007, 00:25:38 »
Hvernig væri þetta:
SE flokkur:

1.Bifreið skal vera skoðuð og geta staðist almenna bifreiðaskoðun í keppni án athugasemda.

2.Aflaukar/power adders bannaðir.

3.Hámarks dekkjastærð 30x12.5 (óbreytt).
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #11 on: February 22, 2007, 00:39:06 »
Quote from: "Trans Am"
Hvernig væri þetta:
SE flokkur:

1.Bifreið skal vera skoðuð og geta staðist almenna bifreiðaskoðun í keppni án athugasemda.

2.Aflaukar/power adders bannaðir.

3.Hámarks dekkjastærð 30x12.5 (óbreytt).


815 cubik pump gas mótor í 2600 punda bíl???  :roll:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #12 on: February 22, 2007, 00:51:29 »
á 30" dekkjum? :roll: og jájá hann er velkominn mín vegna.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #13 on: February 22, 2007, 00:53:05 »
Já það má svo sem vera það er nú varla hugmynd að loka menn úti.En mín persónulega skoðun er að það eigi að minnka dekkinn niður í 28" ekki það að það henti mér eiithvað betur en öðrum þá tel ég það breykka bilið milli Se og Gf.Annars er þetta skítsæmilegt en mér fannst þessi þyngdar og cid hudmynd ágæt að mörgu leiti.Hvað fannst þér Frikki?Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #14 on: February 22, 2007, 00:59:24 »
Mér er skítsama,ég ætla bara að keppa og hafa gaman af því að reyna að bæta minn tíma.
Þessu reglurusli verður hvort eð er breytt aftur á næsta ári :roll:  :smt102

Það er alveg sama hversu mikið eða lítið þessum reglum er breytt,hann vinnur sem eyðir mestu í þetta,ekki endilega peningum.

Aðalatriðið fyrir mér er að hafa þær einfaldar og skilmerkilegar,þá þarf ekkert að flokkaskoða eða annað sem er hvort eð er ekki gert.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #15 on: February 22, 2007, 01:04:33 »
Er þetta ekki bara gott eins og þetta er?... má kanski orða nokkur atriði á annan hátt..

En þetta 28" dæmi er út í hróa hött... það er ekki það mikill munur á þessum dekkjum.... eigum við að fara að kaupa minni dekk fyrir næsta season :lol:

Þetta með plasthlutina... Þú métt vera með plasthúdd, bretti og stuðara en þú mátt ekki vera með plastsamstæðu :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #16 on: February 22, 2007, 16:49:19 »
Hvað er svona út í hött með 28" dekk þau komast undir flest alla þessa bíla en fæstir af þeim geta notað 30" nema eiga við hjólskál eða annan búnað.Ef menn þurfa stærri dekk en það þá er Gf klár í slaginn fyrir þá sem það þurfa og þá getur gert hvað sem er til að koma þeim undir.Það er alltaf verið að tala um að reyna laga þetta til og ég tel að þetta sé ein góð leið í því.Og ef menn eiga of stór dekk þá þeir um það.Svo er auðvitð eina vitið að fara að keyra þetta 1/8 á pro tree.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #17 on: February 23, 2007, 01:56:42 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Hvað er svona út í hött með 28" dekk þau komast undir flest alla þessa bíla en fæstir af þeim geta notað 30" nema eiga við hjólskál eða annan búnað.Ef menn þurfa stærri dekk en það þá er Gf klár í slaginn fyrir þá sem það þurfa og þá getur gert hvað sem er til að koma þeim undir.Það er alltaf verið að tala um að reyna laga þetta til og ég tel að þetta sé ein góð leið í því.Og ef menn eiga of stór dekk þá þeir um það.Svo er auðvitð eina vitið að fara að keyra þetta 1/8 á pro tree.Kv Árni Kjartans


Það er út í hött að breyta þessu allt í einu núna niður um 2 tommur og koma svo bara með "af því bara" rök.

Þessi dekk hafa verið keyrð í mörg ár í flokknum og ég sé enga ástæðu til að breyta því.... menn eru með hlutföll, felgur, dekk og allt combo'ið í samræmi við það..
og að fara keyra SE flokk á 1/8.. tjaaahhhh :roll:  :roll:

Eins og GF, SE og MC eru í dag eru þeir ekkert líkir og eru mikil stökk á milli þeirra...þeir eru ágætir eins og þeir eru! fyrir utan það að MC finnst mér eiga að vera á radial götuslikkum (halló það er 2007 í dag) :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #18 on: February 23, 2007, 12:35:08 »
Ég mundi nú ekki segja að það væru bara einhver af því bara rök.Tökum sem dæmi gamlan Mustang 67-68 það komast aldrei 30" dekk undir svoleiðis bíl nema breytta hjólskál.Við hvað eru þið svona hræddir haldi þið að þessir bílar trakki ekki á 28 " dekkjum ég er búin að tala við nokkra sem hafa og ætla að keppa í se og allir eru á sama míli með þessi dekk séu of stór þar að segja 30".Og afhverju ekki 1/8 fyrir Se flestir þessara bíla eru búnir að taka 85% af hraðanum á 1/8 þar reynir meira á uppsetningu bílls og tekur mikið meira á menn sem driver.Ef það á að leyfa 30" dekk áfram þá þarf að breytta reglum þannig að allir geti notað svo stór dekk.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
« Reply #19 on: February 23, 2007, 18:13:28 »
Ég er sammála Kidda í þessu,láta flokkinn vera að mestu leiti,þessi dekkjastærð 30" er fín.
Hef ekki heyrt KEPPENDUR kvarta.
Og þetta rugl sem var kynnt á fundinum með plasthliðarúður og fleira kemur ekki til greina.

Það er ástæða fyrir takmörkunum í flokkunum og það eru til flokkar fyrir alla,reynið nú að smíða bíl í flokk ekki flokk eftir bíl alltaf hreint.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas