Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Monte Carlo 86
Ingvar jóhannsson:
Það má vel vera að pabbi þinn hafi átt bílinn en ég er nánast viss að þetta er bíllinn sem Benni flutti inn. Á tímabili var mynd af honum í Bílabúð Benna. En það er langt síðan ég fór yfir þessi mál. Ég held það sé kominn tími á að yfirfara eiganda skrána til að fullyrða þetta. Ef ég man rétt var bíllinn fluttur inn sirka árs gamall. Ég er búinn að eiga bílinn frá sirka 1996.
Kveðja
Ingvar
JONNI:
Já það er sennilega einfaldast......hehe.
Og er ekki kominn tími til að nota hann..............eða ertu að nota hann, það eru rúm 5 ár síðan maður var á skúrarölti í firðinum.
Kveðja,
Jonni
Ingvar jóhannsson:
Nei, ekkert notað hann að viti í nokkur ár. Staða: boddý vinna en þó í biðstöðu. En að öðru leiti í lagi :) . Ég ætla að skoða þetta með skráninguna á morgun. Posta því við tækifæri.
Ingvar jóhannsson:
Sæll Jonni, þetta er rétt hjá þér. Bíllinn sem ég á er fluttur inn af pabba þínum. Ég komst inn í ökutækjaskrána gegnum rsk. Það var lengi vel sagt að þetta væri bíllinn sem Benni flutti inn. Ég spyr þá hvaða Carlo flutti Benni inn?
sindrib:
--- Quote from: "siggik" ---
--- Quote from: "Ziggi" ---
--- Quote from: "íbbiM" ---hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?
--- End quote ---
Ertu að tala um þennan?
--- End quote ---
hvar er þessi
--- End quote ---
hehe massa mynd af balla frænda þarna :lol:
þessi bíll var með 305, þegar hann ´fór mílun á 17 sek, þá var hann eh vanstilltur greyjið, hann vanstilltist alltaf sjálfur, ég held samt að hann hafi fundið eh útúr því á endanum, en þetta var nú samt töff bíll
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version