Author Topic: Monte Carlo 86  (Read 8218 times)

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Monte Carlo 86
« on: February 21, 2007, 17:07:27 »
veit einhver um þennan bíl

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Monte Carlo 86
« Reply #1 on: February 21, 2007, 19:01:21 »
Er þessi svartur??

Það voru til 3 monte carlo ss á Íslandi.

Svartur Fluttur inn af Ólafi Péturssyni.

Dökk vínrauður sem Benni Eyjólfs flutti inn.

og einn annar Dökkvínrauður sem Pabbi átti, en var fluttur inn af Hinriki Þráinssyni.

Mig minnir að Svarti bíllinn hafi ekki verið með T Topp.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #2 on: February 21, 2007, 19:33:41 »
hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #3 on: February 21, 2007, 19:50:01 »
við erum með 1 monte carlo ss árg 87 sem kemur af vellinum frekar mikið riðgaður sko , en ef einhver veit um gott body af monte carlo má hann alveg láta mig vita svo hægt sé að færa allt á milli
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Monte Carlo 86
« Reply #4 on: February 21, 2007, 20:02:04 »
er bíllinn hans óskars ekki  fínn í burnoutið í sumar  :twisted:

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Monte Carlo 86
« Reply #5 on: February 21, 2007, 20:09:22 »
Quote from: "íbbiM"
hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?


Ertu að tala um þennan?

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #6 on: February 21, 2007, 20:22:28 »
nei ég er að tala um SS bíl, dökkan   man samt eftir þessum líka reyndar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #7 on: February 21, 2007, 20:42:31 »
Er hann að rembast í bakkgír þarna eða  :?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #8 on: February 21, 2007, 21:08:54 »
Bíllinn sem stóð í Hafnarfirði er í eigu Ingvars Jóhannssonar.
Hann er dökk vínrauður að lit eða mórauður með aðeins brúnu (erfitt að segja).
Sá bíll er 86 SS með T topp, er á Trönuhrauni og var ekki til sölu síðast þegar ég vissi.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Monte Carlo 86
« Reply #9 on: February 21, 2007, 23:19:58 »
Quote from: "firebird400"
Er hann að rembast í bakkgír þarna eða  :?


Já þetta er nú bara 305, og það í þreyttara lagi. Minnir að þessi bíll hafi verið að aka á 17 sekúndum sumarið 2003.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Monte Carlo 86
« Reply #10 on: February 21, 2007, 23:39:24 »
Quote from: "Ingvi"
Bíllinn sem stóð í Hafnarfirði er í eigu Ingvars Jóhannssonar.
Hann er dökk vínrauður að lit eða mórauður með aðeins brúnu (erfitt að segja).
Sá bíll er 86 SS með T topp, er á Trönuhrauni og var ekki til sölu síðast þegar ég vissi.


Það er Monte SS # 3 innfluttur af Hinriki Þráinssyni.

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #11 on: February 22, 2007, 17:36:42 »
Quote from: "Ziggi"
Quote from: "íbbiM"
hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?


Ertu að tala um þennan?


hvar er þessi

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #12 on: February 22, 2007, 17:45:23 »
Quote from: "siggik"
Quote from: "Ziggi"
Quote from: "íbbiM"
hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?


Ertu að tala um þennan?


hvar er þessi

ég sá hann alltaf standa í kópavogi í sumar... ekki langt frá Fífunni, íþróttahúsinu :o
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Monte Carlo 86
« Reply #13 on: March 01, 2007, 23:40:46 »
Smá leiðrétting.  Monte carlo-inn minn er fluttur inn af Benna Eyólfs.  Lengi vel vissi ég bara af mínum og þessum svarta (líklega þessi á myndinni).  Þessi svarti var án t-topps.  En eftir að ég keypti hann sá ég tvisvar silfraðann SS bíl sem ég veit ekkert um.  Sá hann með nokkura ára millibili og seinna skiptið var hann greinilega farinn að ryðga.  Er það bíllinn af vellinum???  Svo fór að bera á öðrum vínrauðum sem ég sá stundum lagt við borgarspítalann.  Jonni, er það bíllinn sem pabbi þinn átti?

Kv
Ingvar
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Monte Carlo 86
« Reply #14 on: March 02, 2007, 00:56:38 »
Sæll Ingvar.

Ég er nokkuð viss um að bíllinn sem þú átt sé gamli bíllinn hans pabba, annars er auðvelt að fletta þessu upp í bifreiðaskrá.

Ég man að bíllinn hans pabba var málaður seinna og ekki original ss strípurnar settar á heldur pin stripes sem eru eins og á þínum.

Annars er þetta allt farið að renna saman í eitt........hehe.

Kveðja, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Monte Carlo 86
« Reply #15 on: March 02, 2007, 01:05:11 »
Það má vel vera að pabbi þinn hafi átt bílinn en ég er nánast viss að þetta er bíllinn sem Benni flutti inn.  Á tímabili var mynd af honum í Bílabúð Benna.  En það er langt síðan ég fór yfir þessi mál.  Ég held það sé kominn tími á að yfirfara eiganda skrána til að fullyrða þetta.  Ef ég man rétt var bíllinn fluttur inn sirka árs gamall.  Ég er búinn að eiga bílinn frá sirka 1996.  

Kveðja
Ingvar
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Monte Carlo 86
« Reply #16 on: March 02, 2007, 01:21:08 »
Já það er sennilega einfaldast......hehe.

Og er ekki kominn tími til að nota hann..............eða ertu að nota hann, það eru rúm 5 ár síðan maður var á skúrarölti í firðinum.

Kveðja,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Monte Carlo 86
« Reply #17 on: March 02, 2007, 01:34:34 »
Nei, ekkert notað hann að viti í nokkur ár.  Staða: boddý vinna en þó í biðstöðu.  En að öðru leiti í lagi :) .  Ég ætla að skoða þetta með skráninguna á morgun.  Posta því við tækifæri.
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Monte Carlo 86
« Reply #18 on: March 02, 2007, 01:57:03 »
Sæll Jonni, þetta er rétt hjá þér.  Bíllinn sem ég á er fluttur inn af pabba þínum.  Ég komst inn í ökutækjaskrána gegnum rsk.  Það var lengi vel sagt að þetta væri bíllinn sem Benni flutti inn.  Ég spyr þá hvaða Carlo flutti Benni inn?
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Monte Carlo 86
« Reply #19 on: March 02, 2007, 02:30:21 »
Quote from: "siggik"
Quote from: "Ziggi"
Quote from: "íbbiM"
hvað varð um bílin sem stóð alltaf inní hafnarfirði?


Ertu að tala um þennan?


hvar er þessi


hehe massa mynd af balla frænda þarna :lol:
þessi bíll var með 305, þegar hann ´fór mílun á 17 sek, þá var hann eh vanstilltur greyjið, hann vanstilltist alltaf sjálfur, ég held samt að hann hafi fundið eh útúr því á endanum, en þetta var nú samt töff bíll
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur