Author Topic: Toyota supra og eclipse í súðavoginum ?  (Read 2258 times)

Offline gudnib

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Toyota supra og eclipse í súðavoginum ?
« on: April 15, 2007, 22:20:50 »
í súðavoginum stendur rauð Toyota Supra 87 + og MMC Eclipse blár. Þeir búinir að vera þarna nokkurn tíma. Veit einhver hvað er að þeim og hvort þeir eru til sölu?

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Toyota supra og eclipse í súðavoginum ?
« Reply #1 on: April 17, 2007, 19:01:38 »
supran fór mjög illa í tjóni hérna áður fyrr ef ég man rétt þegar Bogi Páls (frekar en Bogi Sig) velti henni
held að við séum að tala um sama bílinn
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline gudnib

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Toyota supra og eclipse í súðavoginum ?
« Reply #2 on: April 17, 2007, 21:45:42 »
Jamms, það getur vel verið. Hún er allavega heilleg að sjá. Þetta er bara forvitni í mér. Ég átti svona bíl 87 mótel hvítan, það er bilaður mótor í honum ef hann er til einhverstaðar enþá.