Author Topic: 1970 Chevelle SS-396.  (Read 22238 times)

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
bb
« Reply #20 on: February 06, 2007, 17:34:38 »
Sæll Guðmundur. Þetta er frábær lesning,þú varst hetja okkar litlu strákana.
Þessi bíll á besta tíma bone stock bíla á Íslandi.

Þið hinir sem ekki hafið keyrt bb skiljið þetta ekki.

kv Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #21 on: February 06, 2007, 19:24:21 »
Er það rétt að Guðmundur Kjartans hafi BARA... átt big block bíla? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #22 on: February 07, 2007, 00:55:57 »
Þessi mótor og þessi bíll hafa ekki verið í nokkrum vandræðum með að framkvæma það sem Guðmundur er að lýsa og ekki síst að skapa þá stemningu sem ríkt hefur í bifreiðinni þetta kvöld á leið suður með sjó á 120mílum,7000 snúningum og með opið púst.Hljóðin í BBC á þessum snúning eru eins og ...........ja ég á ekki lýsingarorð en eins og góður maður sagði: það er ekki jarðneskt.
Annað sem menn verða að hafa í huga er að Chevelle SS 1970 með F41 fjöðruninni hafði mjög góða aksturseiginleika,betri en flestir USA bílar á þessum tíma þannig að þeir félagarnir hafa setið þarna á 120 mílum og notið ferðarinnar til fulls án þess að "liftast af tilfinning; eða "fljúga út í hraun tilfinning: væri að skemma momentið,eins og Guðmundur sagði: það verður að horfa á allt dæmið.
Varðandi mælana þá fylgdi bílnum annað borð sem ég notaði vegna þess að gamla var brotið en gamla borðið er til og gott ef mælarnir eru ekki enn á sínum stað.

Kveðja
Einn sem bíður og bíður og bíður eftir famhaldinu.
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Í RALLÝ
« Reply #23 on: February 07, 2007, 01:58:11 »
Það má ekki gleyma árangrinum í rallýsprett BÍKR uppúr 80
við flugvöllinn í Rvk. Þar sem keppinautarnir voru niðurlægðir.

joi
Jóhann Sæmundsson.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #24 on: February 07, 2007, 12:32:33 »
Þetta er nátturulega eðal tónar,
Lagið sjálft er nú smat helvíti líkt hinu stórgóða lagi Hot Rod Lincoln
http://www.radioblogclub.com/open/38106/hot_rod_lincoln/Hot%20Rod%20Lincoln

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #25 on: February 07, 2007, 16:38:57 »
Hvernig virkar Cowl Induction plötur.. eða sko hvað opnar þær? Er ekki bæði til tengt inngjöf og snúningshraða? Hvernig virkar þetta eiginlega? :oops:  Spyr sá sem ekkert veit :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #26 on: February 09, 2007, 09:53:19 »
Alveg Geggjuð lesning ,flott meira svona  8) en ég er búin að heyra margar sögunar frá águsti sem keyfti bíllin af þér og honnum óla óskars frá þessum tíma og þessum geggjaða bíll
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
bb
« Reply #27 on: February 11, 2007, 00:12:07 »
Sæll Guðmundur. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur  8)

Jón Sigurðsson Tollvörður  í Keflvík er steyptur í sama mótið og þínir tollarar.

kv Harry  :D sem hefur alltaf verið hrifinn af bb chevy.
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 460 .....
« Reply #28 on: February 11, 2007, 23:19:18 »
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Harry .... það eru 460km. ca. til Húsavíkur og á þessum árstima er kominn leysingablámi í fjöllin ef vel er að gáð.

Það sem ég hef sagt ykkur hér og mun segja, er bara efni í Stundina Okkar, Sunday Edition m.v. ýmislegt sem við stóðum í á þessum árum. Sumt af því er svo lygilegt að ég reyni ekki að tala um það hér ...

En varðandi Mr. SS þá minni ég á eitt tiltekið kvöld þegar allt gengið í
klettinum labbaði upp á veg til að sjá þennan glæsilegasta Chevrolet sem hingað hefur komið fara yfir öll leyfileg hraðatakmörk c.a þrefalt þar sem nú er skristofa sýslumanns í Hafnarfirði. Hraðinn var svo mikill að ég gat ekki tekið myndir og varð að flýja áður en yfirvöld gerðu eitthvað í málinu ... U of all people should know. U were there!:)

Margar sögurnar hefur faðir minn sagt mér af sér og félögum sínum.  Hann er einmitt að norðan  :lol:  
Snarvitlaust lið þarna fyrir norðan  :lol:

Manni finnst maður vera mesta englabarn eftir þessar sögur!  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Inga

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
sögurn
« Reply #29 on: February 12, 2007, 23:25:53 »
shitt hvað er gaman að lesa þessar sögur =D EKKI hætta að posta þær hér..maður bíður alltaf eftir næsta kafla!

Djöfull verður gaman þegar verður tekið á Mustangnum..og það á ekki að vera of langt í það?! haha  :P  little red devil
"Lets burn some dust...eat my rubber!!"
-Clark Griswold-Christmas vacation

Offline Þröstur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • Chevelle SS 1970
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #30 on: February 13, 2007, 21:23:32 »
Hér er mynd sem tekin var í keppni sem Jói Sæm talar um hér fyrr, þ.e. Rallýsprettur sem haldin var við Reykjarvíkurflugvöll.Eigandi og ökumaður á þessum tíma  Ágúst Þórólfsson.

Kveðja
Þröstur
Þröstur Guðnason
Chevelle 454 LS6
12.09 @ 110.56
60 ft. - 1.66

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #31 on: February 13, 2007, 21:35:42 »
neðar
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #32 on: February 13, 2007, 21:39:02 »
Og Rally strumparni voru rækilega flengdir og héldu sig innan dyra lengi vel á eftir vel framm yfir áætlað mynni landans
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #33 on: February 13, 2007, 21:48:45 »
Ætlar einhver að koma með þessa Rallý sögu?
Geir Harrysson #805

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #34 on: February 13, 2007, 21:56:19 »
Það þyrfti að fara að safna saman þessum sögum í góða bók  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ágúst Magni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #35 on: February 13, 2007, 23:37:47 »
Gott kvöld, flott mynd Þröstur og gaman að sjá hana. Það rifjar upp margar góðar minningar frá þessum tíma. Þetta voru frekar skemmtilegar keppnir þarna út á flugvelli, en meira um það seinna. Ég er að rifja upp þennan tíma að ætla að setja saman smá frásögn um þann tíma sem ég og Chevellan áttum samleið, húm kemur fljótlega. Ég vill þakka Guðmundi Kjartansyni sérstaklega fyrir að upplýsa okkur um tilurð þessa frábæra bíls hér á landi.

Ágúst Magni

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #36 on: February 13, 2007, 23:43:40 »
ég á gamalt eintak af bílablaðinu ökuþór þar sem það er lýsing á þessari kepni og mynd af chevelluni, þar talar eflaust leó sjálfur um að hún hafi sýnt algjöra yfirburði á beinu köflunum en tekið sér sinn tíoma í gegnum beygjurnar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #37 on: February 14, 2007, 21:35:09 »
Jæja,  þetta er skemmtileg saga, frábær Chevella og gaman að hún hefur varðveist. Hinsvegar hefur þetta aldrei flengt nokkurn skapaðan hlut sem skiptir máli í Rallý special eins og þið sjáið hér að neðan. Hins vegar var alveg hrikalega gaman að sjá þennan hval í brautinni enda var þetta smíðað til að fara beint áfram 402 metra í einu en ekki beygja!

Staðreyndir um þessa keppni sem  bíllinn tók þátt í:
Reykjavíkurflugvöllur 25. apríl 1981
Úrslit og tími:
1. sæti Ford Escort, 6.19,75
2. sæti Datsun 1600, 6.23,44
3. sæti Chevelle 327, 6.29,81
4. sæti Toyota Celica, 6.39,00
5. sæti Ford Cortina 2000, 6.49,48
6. sæti Ford Cortina 1600, 7.10,42
7. sæti Saab 96, 7.43,04
8. sæti Ford Escort 1300, 8.54,51

Í umfjöllun um þessa keppni á sínum tíma var sagt að 327 væri í húddinu og á myndum sést að skráningarnúmerið var G-13106.
Einhver virðist hafa photoshoppað annað númer á myndinni hér að framan.
Góðar stundir...

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Strumpar
« Reply #38 on: February 15, 2007, 22:21:38 »
Hæ Öll. Hélt við værum laus við þessa LÍA strumpa .

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline hilmar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
1970 Chevelle SS-396.
« Reply #39 on: February 15, 2007, 23:19:53 »
Hæ þú Harrý, ertu ekki hættur að éta sand?  Ég bið þig afsökunar ef ég hef stigið í sandkassann þinn.  Hef reyndar aldrei komið nálægt LÍA ef þér líður betur með það, þetta eru bara úrslitin í keppni síðan 1981!