Author Topic: Týndir Mustangar?!  (Read 45689 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Týndir Mustangar?!
« on: January 28, 2007, 22:18:01 »
Datt í hug að kanna hvort að einhver af ykkur vissi ekki eitthvað um þessa bíla.

Er búinn að heyra ýmsar sögur um örlög þeirra en datt í hug að láta reynda á hvað sé til í því og hvað passar við það sem ég hef heyrt. 8)

Ford kallar endilega að ausa úr viskubrunninum!


















Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #1 on: January 28, 2007, 23:14:28 »
Sæll og blessaður Maggi

Þetta er Bo-068 Hann var hér á Akureyri en þessi mynd er tekinn á Esso hringtorginu, Þess má nú til gamans geta að þetta er fyrsti bílinn sem kom til Akureyra með sílsapústi. Hann fór svo til Húsavíkur og eitthvað fleira, hann endaði svo líf sitt í tjóni í Kópavogi í kringum 85, flakið var svo selt til eyja og  rifinn endalega þar, mér skildist á þeim sem reif hann að sjálfskiptingin hefði komið upp úr skottinu á honum eftir tjónið (sem víst frekar mikið)
Þessi bíll er H-code



Hér er svo mynd þegar Þórir Tryggvasson fór suður og keypti hann,
Hann seldi svo Sigga Geirs bílinn til að geta keypt sér BV-501 (Mach 1)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #2 on: January 28, 2007, 23:18:23 »
Þetta er væntanlega sami bíllinn, sem sagt bíllinn sem GK átti, ég er ekki alveg viss hvar hann er staddur í dag.


Original svona


En hann var einmitt sprautaður svartur og rauð plussaður. Þetta eru yngstu myndirnar sem ég á af honum teknar af Valdemari H. Þegar hann átti hann og bjó á Höfn

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #3 on: January 28, 2007, 23:21:25 »
Þetta er bíllinn hans Helga 69


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #4 on: January 28, 2007, 23:25:06 »
Þetta er svo DD-198 sem Axel Vatnsdal á í dag og er hér á Akureyri í rólegri uppgerð.


29.07.1998 09.09.1998 09.09.1998 0507685629 Axel Örn Rafnsson Fornagili 4
19.05.1998 06.08.1998 06.08.1998 2303764259 Björgvin Ólafsson Ránargötu 4
03.04.1998 30.04.1998 09.06.1998 3012784039 Garðar Viðarsson Hjallavegi 1g
17.05.1997 22.05.1997 22.05.1997 1806582389 Salóme Einarsdóttir Miðskógum 14   0806774999 Guðmundur Arinbj. Kristjánsson Sjávargötu 17
14.10.1985 01.11.1985 01.11.1985 1112464089 Emil Ragnarsson Seiðakvísl 29

Lét hér með fylgja eina mynd af honum þegar Björgvin átti hann 98 og svo eina frá sýningu KK 1984
10.06.1983 10.06.1983 10.06.1983 0311637819 Jón Magnús Jónsson Skógarási 9
24.02.1982 24.02.1982 24.02.1982 1712514009 Ólafur Skaftason Noregi
20.12.1980 20.12.1980 20.12.1980 2604602349 Guðmundur Reynir Jósteinsson Suðurgötu 6
29.10.1980 29.10.1980 29.10.1980 2507522619 Einar Valdimar Arnarsson Bretlandi
29.04.1980 29.04.1980 29.04.1980 1406544349 Kristinn Guðmundur Sveinsson Nýbýlavegi 54
15.06.1973 15.06.1973 15.06.1973 2710537469 Sigurður Þorkelsson Hlíðarvegi 22  


11.07.1997 DD198 Almenn merki
01.11.1985 R14881 Gamlar plötur
13.06.1983 R2988 Gamlar plötur
08.03.1982 R46666 Gamlar plötur
20.01.1981 Ö1824 Gamlar plötur
17.11.1980 R21093 Gamlar plötur
14.05.1980 Y452 Gamlar plötur
15.06.1973 H290 Gamlar plötur

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #5 on: January 28, 2007, 23:30:29 »
Þennan


og þennan er ég ekki alveg viss um en ætla sofa aðeins á því.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Týndir Mustangar?!
« Reply #6 on: January 29, 2007, 00:54:29 »
þessi rauði ö 481 mér finns eins og þessi mynd sé tekinn á garðveginum?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #7 on: January 29, 2007, 01:01:46 »
Hérna eru myndir af Mustang bílnum hans Guðmundar Kjartanssyni meðan
hann var í Eyjum

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #8 on: January 29, 2007, 02:21:39 »
þessi rauði var í kef í gamladaga klesstur og ryðgaður for örugglega fljótlega í parta eftir að þessi mynd var tekinn
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
´69 Mach 1 í eyjum og á höfn
« Reply #9 on: January 29, 2007, 13:47:21 »
Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist .... 17 ára. Ekki slæm byrjun. Hann var gulfsteam aqua (sægrænn metallic) og hvítur að innan. Í honum var M-code 351 Winsdor, 4 barrel Motorcraft og FMX. Átti hann einn vetur, 1973 til 1974. Var búinn að endurnýja framhjólabúnað og láta gera upp kassann í hann og seldi svo. Hann fór til Vestmannaeyja. Strákur að nafni Hannes keypti hann og sá ég hann ekki eftir það ... fyrr en c.a. 1982-3 þar sem hann stóð í drullunni fyrir utan Vagnhjólið hjá Benna í einhverjum viðgerðum.

Mér fannst það alveg makalaust að þessi fallegasti ´69 Mach 1 sem hingað kom (já, litasamsetningin á honum var alveg einstök) skuli hafa endað sinn feril í svartri og rauðri pluss-smekkleysu. En, ég er samt undrandi á því að hann skuli þó hafa hangið svona lengi, eins og meferðin var svakaleg. Ég hafði nokkrum sinnum spurnir af því. Mér skilst að hann hafi verið rifinn c.a. 1985, enda þá útkeyrður og vel það. Hann var keyrður um 42 þús. mílur þegar ég eignaðist hann, þá nýlega innfluttan. Kom hingað, sennilega haustið 1972. Þá með ónýta skiptingu og framhjólabúnað í drasli.  Myndin er því miður alltof óskýr, en hún er sú eina sem ég á af honum. Hann þekkist alltaf á Chrysler Rallye felgunm. Þær voru á honum frá upphafi, þ.e. frá því hann kom hingað.


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #10 on: January 29, 2007, 18:16:58 »
Veit einhver fastanúmmerið á bílnum sem Gk átti?

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #11 on: January 29, 2007, 18:53:48 »
Quote from: "Elmar Þór"
þessi rauði ö 481 mér finns eins og þessi mynd sé tekinn á garðveginum?


Þessi var hérna í keflavík og þessi er líklegast tekinn á garðveginum.... maðurinn sem átti hann eða á var víst kallaður Halli
Þorvarður Ólafsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Týndir Mustangar?!
« Reply #12 on: January 29, 2007, 22:27:17 »
Nokkuð gott það sem komið er... vantar ennþá að vita um þessa!







Þessi var á Höfn í Hornafirði um 1982-84



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #13 on: January 29, 2007, 22:54:39 »
Q 4514

Ég veit ekki betur en það séi þessi hér
Helgi Guðlaugsson

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #14 on: January 29, 2007, 23:10:07 »
Tja þá þarf þessi mynd að vera tekinn fyrir 1977 því númmerinn sem hafa verið á þessum rauða eru

25.02.1988     A12872     Gamlar plötur
15.07.1987    L2488    Gamlar plötur
06.11.1984    P1716    Gamlar plötur
21.03.1980    R69250    Gamlar plötur
06.10.1977    F382    Gamlar plötur

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #15 on: January 30, 2007, 20:18:17 »
Endilega bjarga þessum rauða :!:  :!:  :!:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
V-861
« Reply #16 on: January 30, 2007, 20:52:10 »
Ef ég man þetta rétt þá er Guli Mustangin hans Smára með bretti og
hurðir af af Rauða Mustangnum V-861.

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: V-861
« Reply #17 on: January 30, 2007, 21:38:24 »
Quote from: "ilsig"
Ef ég man þetta rétt þá er Guli Mustangin hans Smára með bretti og
hurðir af af Rauða Mustangnum V-861.

Kv.Gisli Sveinss


sæll Gísli, Smári sagði mér að það væri dót sem kom af ´69 bíl!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 427W

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #18 on: January 30, 2007, 21:49:04 »
já alla vega brettin vegna þess að ég þurfti að skera úr fyrir stefnuljósunum  kv smári

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #19 on: February 06, 2007, 05:42:31 »
,,
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK