Daginn
Ég er búinn að vera skoða í hvaða flokk ég myndi vera í.
BTW þá er ég á MMC EVO.
Það sem að er að angra mig er að í RS og GT flokkunum þá er talað um að það skuli vera hægt að fara með bílinn í skoðun eins og hann er í keppni og hann fái fulla skoðun.
Eins og ég skil þetta þá gengur ekki að vera með opið púst án kvarfakúta ?
Er þetta rétt skilið hjá mér ? og ef svo er .. er þá enginn flokkur sem að ég passa inn í eins og er ? nema hvað OF ?
bara velta þessu fyrir mér
kv
Guðmundur