Author Topic: GT flokkur - opið púst ?  (Read 3418 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« on: January 26, 2007, 09:33:09 »
Daginn

Ég er búinn að vera skoða í hvaða flokk ég myndi vera í.
BTW þá er ég á MMC EVO.

Það sem að er að angra mig er að í RS og GT flokkunum þá er talað um að það skuli vera hægt að fara með bílinn í skoðun eins og hann er í keppni og hann fái fulla skoðun.

Eins og ég skil þetta þá gengur ekki að vera með opið púst án kvarfakúta ?
Er þetta rétt skilið hjá mér ? og ef svo er .. er þá enginn flokkur sem að ég passa inn í eins og er ? nema hvað OF ?

bara velta þessu fyrir mér

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #1 on: January 26, 2007, 09:48:05 »
þú passar ekki heldur í O,F :(
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
c
« Reply #2 on: January 26, 2007, 10:40:53 »
taktu bara kutin opnaðu hann og rifðu allt ur honum og settu rör i gegnum hann þá færðu fulla skoðun   :D
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #3 on: January 26, 2007, 11:05:48 »
Hehe .. já get það svo sem.

En þetta var svona meira spurt til þess að vera ekki þannig séð að "svindla"
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #4 on: January 26, 2007, 12:26:49 »
hafa ekki nokkrir sloppið í gegn með opið púst í GT?

annars hverjum er ekki sama um smá hávaða þó þetta er djöfulllegt ef hann sprengir líka hehe
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #5 on: January 26, 2007, 12:57:18 »
Quote from: "Racer"
hafa ekki nokkrir sloppið í gegn með opið púst í GT?

annars hverjum er ekki sama um smá hávaða þó þetta er djöfulllegt ef hann sprengir líka hehe

veistu það er fullt af bílum sem hafa verið í gt og rs sem hafa verið með opið púst og búið að taka hvarfan, t.d. þá virkar impreza ekki rassgat með hvarfakút þó það sé búið að hreinsa hann
Tómas Einarssson

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #6 on: January 26, 2007, 16:31:16 »
Ok ... spurning hvort það sé kannski ástæða til að breyta reglunum í samræmi við það sem að er í gangi í flokkunum.

eða er ég kannski bara svona smámunasamur :)
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Gti-R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #7 on: January 26, 2007, 18:21:42 »
Þegar verið er að tala um skoðaðann bíl er verið að tala um bíl með ´07 miða á númerunum eða meira. Þá telst bíllinn vera skðaður. Skiptir ekki máli hvort að þú ferð heim í skúrinn og skrúfar 5" púst undir bílinn áður en þú ferð uppá braut. Hefur allavegana ekki gert það hingað til.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #8 on: January 26, 2007, 21:29:09 »
Ég fékk nú fulla skoðun á SAABinn hjá mér með 84 mm rör alla leið og einn heimasmíðaðan kút. Bara spurning hvað heyrist mikið/lítið í bílnum þegar þeir skoða hann. Gunni er t.d. með svaka púzt á Golfinum sem enginn hefur kvartað yfir.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
GT flokkur - opið púst ?
« Reply #9 on: January 26, 2007, 22:12:41 »
ég keppti bara á flækjunum og enginn kvartaði
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Re: c
« Reply #10 on: January 26, 2007, 22:22:11 »
Quote from: "lettan"
taktu bara kutin opnaðu hann og rifðu allt ur honum og settu rör i gegnum hann þá færðu fulla skoðun   :D


Hann fær ekki fulla skoðun þó kúturinn sé ef hann meingar :roll:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: c
« Reply #11 on: January 27, 2007, 14:49:41 »
Quote from: "Mustang´97"
Quote from: "lettan"
taktu bara kutin opnaðu hann og rifðu allt ur honum og settu rör i gegnum hann þá færðu fulla skoðun   :D


Hann fær ekki fulla skoðun þó kúturinn sé ef hann meingar :roll:

Ég er með tóman hvarfakút og fékk skoðun.  Ég mætti bara með bílinn heitann í skoðun og þá mengaði hann minna og slapp í gegn :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488