Smá forvitni hjólið er að koma að utan frá Brock´s sem eru heimsmeistarar í AMA Prostar. Hef ekki trú á því að þeir séu að fúska mikið við þessi hjól til að taka sénsin á því að það hrynji í miðri keppni. Gaman að fá að vita hvaðan þú hefður þetta að það sé mikið fúsk við hjólið.
Pro keppnislið eru ekki að spá í endingu.. T.d eru hjól með stroker mjög vinsæl í kvartmílu, hins vegar eru strokerkit ekki æskileg á götuna.. hægt að nota þau, en þau verða mjög óáreiðanleg.
Ég hef upplýsingar frá aðila sem opnaði mótorinn hér heima, og þar var ansi mikið um óvönduð vinnubrögð!
Ég hef enga hagsmuni af þessu máli nema það að ef ég væri að kaupa mér hjól, þá myndi ég vilja vita sögu hjólsinns og ef eitthvað hefur komið uppá með hjólið..
Ég myndi láta Unnar skoða hjólið.. þar sem hann er vel að sér í þessum málum..
og án þess að lasta nokkurn, þá myndi ég frekar tala við hann en Vidda....