Author Topic: Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver  (Read 4819 times)

Offline zoolanderinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« on: January 25, 2007, 20:52:17 »
Sælir félagar.
Mig vantar upplýsingar um hvar ég gæti hugsanlega fengið aflestur á tölvuna í hjóli sem ég er að spá í að kaupa.
Lausagangurinn er lélegur, prumpar soldið... spurning hvort þetta séu kerti eða eitthvað annað, langar bara að fá þetta 100%.

Þetta er mikið breytt GSX-R 600 með Yoshimura race tölvu...

Einhverjar hugmyndir?

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #1 on: January 27, 2007, 01:53:56 »
Talaðu við  Vidda Finns 894 3596. Hann er umboðsaðili fyrir Yoshimura á Íslandi og hann er með græjur til þess að lesa þessa tolvu sem þú ert með

Kveðja Davíð

Offline Ruddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
    • http://www.ruddar.com
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #2 on: January 30, 2007, 22:51:40 »
Ef þetta er Brock´s 600 súkkan, þá hefur hún verið til vandræða síðan hún kom til landsins..

Veit að mótorinn í henni var opnaður einu sinni hér heima og kom þá MIKIÐ fúsk í ljós!!

Yoshimura ECU boxið á ekki að hafa þessi áhrif á hjólið nema boxið sé hreinlega ónýtt!

Kveðja
Ruddi

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
600cc
« Reply #3 on: February 01, 2007, 19:09:19 »
Smá forvitni hjólið er að koma að utan frá Brock´s sem eru heimsmeistarar í AMA Prostar.  Hef ekki trú á því að þeir séu að fúska mikið við þessi hjól til að taka sénsin á því að það hrynji í miðri keppni.  Gaman að fá að vita hvaðan þú hefður þetta að það sé mikið fúsk við hjólið.
Árni Gunnlaugsson

Offline zoolanderinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #4 on: February 01, 2007, 20:11:27 »
Þeim er eiginlega slétt sama hvort mótorinn gangi í hálftíma eða nokkur ár... svo lengi sem hann gangi eins og eina keppni eða svo. Leið og það kemur skrýtið hljóð eða eitthvað þá henda þeir einfaldlega mótornum, enda eiga þeir víst alltaf lager af þeim

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #5 on: February 07, 2007, 11:31:21 »
Sæll,

Ég hef litla trú á að það sem er að þessu hjóli sé tölvan, en ég er með búnað til að lesa af og prufa Yoshimura og Dynojet Powercommander-a

Enda búin að vera dreifingaraðili fyrir bæði þessi merki í yfir 15 ár.

Þetta er auðveldlega bilanagreint á Dyno og er ekkert mál að panta tíma og gera það, þá sést það strax hvort að þetta er rafmagns/tölvutengt eða  vélrænt.

Ég er með fullkomnasta mótorhjóladyno landsins og get mælt út og lesið úr þessu auðveldlega.

uppl. í síma 8923409 eða dynojet@dynojet.is
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline ss 97

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #6 on: February 15, 2007, 11:53:33 »
Varðandi tölvuaflestur á yoshimura tölvuheila (ekki powercommander) að mér vitandi er Viddi Finns sá eini með græjur til að lesa á yoshimura tölvuheila og er dynobekkur á leiðinni til landsins.
Viðar hefur verið á námskeiði hjá Orient Express í NY USA.
Vonandi verður nóg að gera hjá kallinum með nýja bekkinn
og eru menn þegar farnir að bóka tíma hjá honum.
Einar H Þorsteinsson

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #7 on: February 15, 2007, 12:50:05 »
Sæll,

Til aflestrar á Yoshimura tölvum þarf PC tölvur og forrit, þetta forrit kemur með öllum Yoshimura tölvum.

Ég veit þetta þar sem að ég hef farið í höfuðstöðvar Yoshimura og farið yfir þessi mál hjá þeim þar sem að þeir nota Dynojet dynobekki.

Vonandi verður mikið að gera hjá Viðari, og gaman verður að sjá hvaða árangri hann nær á mílunni.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Ruddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
    • http://www.ruddar.com
Re: 600cc
« Reply #8 on: February 23, 2007, 00:54:55 »
Quote from: "Lostboys"
Smá forvitni hjólið er að koma að utan frá Brock´s sem eru heimsmeistarar í AMA Prostar.  Hef ekki trú á því að þeir séu að fúska mikið við þessi hjól til að taka sénsin á því að það hrynji í miðri keppni.  Gaman að fá að vita hvaðan þú hefður þetta að það sé mikið fúsk við hjólið.


Pro keppnislið eru ekki að spá í endingu.. T.d eru hjól með stroker mjög vinsæl í kvartmílu, hins vegar eru strokerkit ekki æskileg á götuna.. hægt að nota þau, en þau verða mjög óáreiðanleg.

Ég hef upplýsingar frá aðila sem opnaði mótorinn hér heima, og þar var ansi mikið um óvönduð vinnubrögð!
Ég hef enga hagsmuni af þessu máli nema það að ef ég væri að kaupa mér hjól, þá myndi ég vilja vita sögu hjólsinns og ef eitthvað hefur komið uppá með hjólið..

Ég myndi láta Unnar skoða hjólið.. þar sem hann er vel að sér í þessum málum..
og án þess að lasta nokkurn,  þá myndi ég frekar tala við hann en Vidda....

Offline Ruddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
    • http://www.ruddar.com
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #9 on: February 23, 2007, 00:57:11 »
Quote from: "Unnar Már Magnússon"
Sæll,

Til aflestrar á Yoshimura tölvum þarf PC tölvur og forrit, þetta forrit kemur með öllum Yoshimura tölvum.

Ég veit þetta þar sem að ég hef farið í höfuðstöðvar Yoshimura og farið yfir þessi mál hjá þeim þar sem að þeir nota Dynojet dynobekki.

Vonandi verður mikið að gera hjá Viðari, og gaman verður að sjá hvaða árangri hann nær á mílunni.


Grunar að Gsxr hjólin nái titlinum í ár... en hver verður við stjórnvölinn er svo annað mál!!  :wink:

Offline Unnar Már Magnússon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #10 on: February 23, 2007, 16:08:44 »
Ætli það sé ekki vegna þess að það eru bara GSXR sem eru að keppa  8)

Reynslan og sagan hefur sýnt okkur það að það virðast allar tegundir geta náð Íslandsmetum og Íslandsmeistaratitlum.

Þessar græjur eru keimlíkar þegar við kaupum þær nýjar, svo er það ökumaðurinn og hvað er gert til að ná sem mestu út úr þeim.
Unnar Már Magnússon
9.73@150 ZX-12R stock wheelbase N/A
9.37@150 CBR1000RR extended wheelbase N/A

Offline Ruddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
    • http://www.ruddar.com
Tölvuaflestur á Aftermarket tölvuheila??? Einhver
« Reply #11 on: February 23, 2007, 18:39:18 »
Quote from: "Unnar Már Magnússon"
Ætli það sé ekki vegna þess að það eru bara GSXR sem eru að keppa  8)

Reynslan og sagan hefur sýnt okkur það að það virðast allar tegundir geta náð Íslandsmetum og Íslandsmeistaratitlum.

Þessar græjur eru keimlíkar þegar við kaupum þær nýjar, svo er það ökumaðurinn og hvað er gert til að ná sem mestu út úr þeim.


Jú það er mikið rétt!! enda sýnt sig undanfarin ár, að það sem er #1 er ökumaðurinn!!