Author Topic: Chevrolet Impala 1962  (Read 3036 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Chevrolet Impala 1962
« on: January 07, 2007, 20:26:55 »
Pabbi var að segja mér að hann hafi átt einn svona kol svartan að lit tveggja dyra hardtop. Hann lenti í því að bakka út úr stæði og þá kom blindfullur maður á bronco eða eitthverjum jeppa og klesti aftan á hann og alveg vel klestan. Hann seldi bílinn klestan með 75% rétti úr tryggingunum.

ég var að spá hvort einhver vissi eitthvað um þennan bíl hvort hann sé til einhverstaðar eða hvort einhver ætti myndir af þessum eðalgrip?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Impala 1962
« Reply #1 on: January 08, 2007, 00:49:35 »
Félagi minn á chevy impala ss árg 62 og hún er svona alveg dökk græn gæti kannski verið hann en sést allavegana ekkert að hún hafi lent í einhverju tjóni
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Chevrolet Impala 1962
« Reply #2 on: January 11, 2007, 20:05:57 »
hvað er að fretta af grænu Impölunni. kall skratinn hann faðir minn átti þennan bill í gamla daga  og gerði slatta fyrir hann til dæmis reif hann 6 cylindra vél úr honum og seti 8 gata í hann og málaði hann grænan .ég held alveg örugglega að þetta sé sami billinn og ef þetta er sá bill þa var hann tjónalaus   þegar hann málar hann