Author Topic: Chevrolet Impala DG-823  (Read 5251 times)

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« on: January 10, 2007, 20:21:52 »
Veit einhver hvar þessi bíll er niður kominn? Var vínrauður síðast þegar ég vissi
2xGTi rollur.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #1 on: January 10, 2007, 22:18:44 »
68´Impala, eigandi er skráður með heimili í Grindavík, fæddur ´75, númer innlögð 2003

Er þetta 2 eða 4 dyra bíll? Eru til myndir?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #2 on: January 10, 2007, 22:21:35 »
Quote from: "Moli"
68´Impala, eigandi er skráður með heimili í Grindavík, fæddur ´75, númer innlögð 2003

Er þetta 2 eða 4 dyra bíll? Eru til myndir?


2.dyra, hendi inn myndum eftir 10 sek :wink:
2xGTi rollur.

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #3 on: January 10, 2007, 22:41:00 »
Hérna er ein mynd
2xGTi rollur.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #4 on: January 10, 2007, 23:07:10 »
Flottur! 8)

Veit einhver meira um málið?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #5 on: January 10, 2007, 23:08:47 »
Quote from: "Moli"
Flottur! 8)

Veit einhver meira um málið?


ohh, ég var eiginlega búinn að stóla á að þú vissir allt um málið :lol:

Þetta er nú bara forvitni, Pabbi vinar míns átti þennan heil lengi fyrir norðan.
2xGTi rollur.

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #6 on: January 10, 2007, 23:47:39 »
Félagi minn og líka sá sami og átti Raminn minn átti þennan bíl fyrir mörgum árum og líka þarna þegar þessi mynd er tekin og maður var nú búinn að rúnta slatta í þessum bíl á þeim tíma.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #7 on: January 11, 2007, 02:21:06 »
djöfull var hann flottur þegar þeir áttu hann enda léttu þeir einhvern gera hann upp alveg frá a til ö og það var vist rosaleg vinna ,það var vist heilu kiloin af spasli á honum og það var allt fjarlægt og billinn réttur.  þetta var svaðalegur rúntari en síðast þegar ég sá hann þá var hann orðinn ógeðslegur  hann stóð á einhverju tuni að grotna niður  :evil: ég skil ekki afhverju men látta svona góða bila grotna niður ég mundi frekar gefa hann

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #8 on: January 11, 2007, 02:28:13 »
Ég man eftir þessum bíl hérna í bænum fyrir nokkrum árum.. á til ljósmynd einhverstaðar
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #9 on: January 11, 2007, 02:46:47 »
Þetta var (og vonandi er) svaðalega fallegt kvikindi, ég gerði upp vélina í honum "96.  350   4 bolta, en mig minnir að bíllinn hafi verið 396 orginal en er ekki viss :oops:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #10 on: January 11, 2007, 08:20:16 »
hann heitir Bjössi vald sem gerði þennan bíl upp hér á Akureyri fyrir nokkuð mörgum árum 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #11 on: January 11, 2007, 15:08:51 »
Er vitað hvar bíllinn er núna :?:  Helv... flottur bíll. 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #12 on: January 11, 2007, 20:10:24 »
ég talaði við félaga minn og hann sagði mér það að hann væri kominn inn í geimslu og það stendur til að taka hann í gegn

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #13 on: January 11, 2007, 22:19:33 »
hmm mér syndist ég sjá bílinn enþá á tuninu hjá eygandanum í grindavík en hann stendur bara þarna allur opinn og ógeðslegur en hann fer vist enþá í gang
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #14 on: January 11, 2007, 22:19:58 »
Sá sem átti þennan bíl á þeim tíma sem þessi mynd er tekin heitir Magnús og bjó á Dalvík og er hann búinn að eiga mjög mikið af flottum bílum og er ég nú búinn að rúnta mikið með honum í þeim mjörgum :D
eg veit ekki hvaðan hann keypti bílinn, en hann var búinn að eiga hann í einhvern tíma þegar það var bakkað allhressilega á hann fyrir utan heima hjá honum og þá kom í ljós að hann var allur mjög mikið spartslaður svo hann fór að mig minnir til Ólafsfjarðar þar sem hann var allur tekinn í gegn og pússaður upp og réttur og svo málaður í nýjum lit, þessum lit sem er á honum þarna á myndinni og þá var hann mjög flottur.
Maggi flutti svo til RVK eitthvað um ´95 eða ´96 held eg og þá hefur Svenni farið í mótorinn á honum.
En eftir að hann flutti til RVK hringdi hann einusinni í mig (´97) og bauð mer að kaupa þennan bíl en þá hafði eg ekki aura fyrir honum :(  en svo seldi hann bílinn og ekki veit eg hvert og síðan hef eg hvorki seð þannan bíl né heyrt um hann talað fyrr en nú.............

kv.Viddi G
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #15 on: January 11, 2007, 22:31:11 »
já þessi bíll stendur bara upp á hól, allur opinn og vantar minnir mig allt inn í hann, hann heitir kobbi sem á hann núna, ég er að vinna með konunni hans og sagði hún að hann væri ekki til sölu, ég held að það verði aldrei neitt gert við þennan bíl í hans höndum.

kveðja
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Chevrolet Impala DG-823
« Reply #16 on: January 11, 2007, 22:48:58 »
jamm hann er inréttingarlaus en er konan hann enþá að vinna i grindavík?
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98