Author Topic: 383 Cudu sagan er svona  (Read 9722 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« on: January 06, 2007, 14:19:19 »
Miklar pælingar hafa verið um 1970 383 Cuduna sem var til hér í den. Málið er einfalt, Þetta er eina 383 1970 Cudan sem hefur verið til hér heima.

Jónas Garðars átti hann þegar hann var orange rauður með svörtum vinyl topp, fer síðan til Keflavíkur, til pabba hans Agga.  Þessi sá hinn sami bíll fer svo í Hveragerði, sprautaður svartur og vínyltoppurinn látin halda sér. Endar svo á staur uppá Akranesi. Þá kaupi ég hann og klóna í Barracuduna mína. 'eg sel bílinn svo 1983 til Arons sem lætur sprauta hann rauðan U-4228. Hebbi fær síðan dótið úr honum í R-706 þann gula. Í dag á ég svörtu innréttinguna úr Cudunni, Hjörtur er með húddið og þar með er málið dautt.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 383 Cudu sagan er svona
« Reply #1 on: January 06, 2007, 14:52:54 »
Quote from: "440sixpack"
Miklar pælingar hafa verið um 1970 383 Cuduna sem var til hér í den. Málið er einfalt, Þetta er eina 383 1970 Cudan sem hefur verið til hér heima.

Jónas Garðars átti hann þegar hann var orange rauður með svörtum vinyl topp, fer síðan til Keflavíkur, til pabba hans Mola.  Þessi sá hinn sami bíll fer svo í Hveragerði, sprautaður svartur og vínyltoppurinn látin halda sér. Endar svo á staur uppá Akranesi. Þá kaupi ég hann og klóna í Barracuduna mína. 'eg sel bílinn svo 1983 til Arons sem lætur sprauta hann rauðan U-4228. Hebbi fær síðan dótið úr honum í R-706 þann gula. Í dag á ég svörtu innréttinguna úr Cudunni, Hjörtur er með húddið og þar með er málið dautt.


..nema það var pabbi Agga (firebird400) sem átti hann!

en takk fyrir að koma þessu á hreint Tóti!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
383 Cudu sagan er svona
« Reply #2 on: January 06, 2007, 15:27:13 »
Ekki Alveg rétt, Biggi bakari átti hann á eftir Jónasi (pabba), annars er ég með myndir af honum sem voru teknar stuttu eftir að hann kom, ég skal reyna að scanna þær inn, einnig eru til myndir af honum eftir að Biggi og pabbi máluðu AAR strípurnar á hann.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #3 on: January 06, 2007, 16:45:14 »
Þetta átti nú ekki að vera einhver ættfræðipistill eða nákvæm eigendaferilskrá, heldur eingöngu yfirgripsfrásögn um þennan fræga bíl.

Á tímabili heyrði ég einhverjar ofursögur frá Hebba um að það hafi verið ein 383 Cuda 1970 á "vellinum" sem hann hafi eignast, aldrei heyrt um það annars staðar frá og frekar líklegt að hann haldi að hann hafi verið að rífa ekta Cudu, hann hafði bara ekki hugmynd um að þetta var klónari. En ef svo ólíklega vill til að þessi leynicuda hafi verið til, þá vinsamlegast póstið myndir takk.

PS. Sorry Moli, vissi þetta með pabba hans Agga, flýtti mér aðeins of mikið. En þetta hefur verið leiðrétt hér með.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
leynicuda
« Reply #4 on: January 06, 2007, 22:07:16 »
leynicudan var keyrð ofan af velli 1983 þá matt svört með 74 strípu með svörtum stólum og blárri miðju 74 framm og afturstuðurum 70/71 parkljósum
383 super commando sem var seld ágústi sem gerði upp R706 aoto sem fylgdi með. 11 tommu skálar voru undir henni ballancestöng að framan raod runner converter 3,23 hlutfall Bíllin var algjör stripper aðeins æi honum afturrúðublásari og seinna sett í hann six way seat orginal var ljósvínrauður og húddið endaði á gran coupeinn hans jón geir það var búið að hreinsa úr mælaborðinu/húddinu og hurðinni verksmiðjunúmerinn þá mátti sjá í hurðinni að bíllinn var hamtrack smíðaður um miðjan okt 1969 með 335 hp vélinni sem gerði hann enn merkilegri hefði hann verið barracuda
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
glataðar myndir
« Reply #5 on: January 06, 2007, 22:08:27 »
meira
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
ljót
« Reply #6 on: January 06, 2007, 22:09:16 »
meira
Herbert Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
næst
« Reply #7 on: January 06, 2007, 22:10:13 »
tek minni myndir næst
Herbert Hjörleifsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #8 on: January 06, 2007, 23:01:27 »
tókstu myndir af ljósmyndum?  Mæli með skanna næst svo maður sjái hvað er á þeim  :lol:
No offence ment  :P

EDIT: Ok, tek þetta til baka.. helvíti flottar núna :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
bæuinn að stilla
« Reply #9 on: January 06, 2007, 23:21:40 »
bara stilla vélina
Herbert Hjörleifsson

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #10 on: January 06, 2007, 23:35:51 »
sælir félagar. þessa cudu átti ég í tvígang eins og komið hefur fram hér annarsstaðar. 1978 eignast ég bílinn og er hann þá í frekar döpru ástandi. Þá lét ég sprauta hann vínrauðan og lét klæða sætin með svörtu áklæði en þau voru með orange miðju áður.var hann þá orðinn allþokkalegur í útliti en ég var aldrei alveg ánægður með vinnsluna í honum þá. Sel hann svo 1979 og kaupi aftur 1981 og er þá búið að sprauta hann svartan ,taka upp í honum vélina og velgja svolítið og setja hann á þokkalegar felgur. Bílinn seldi ég svo sjómanni á Akranesi fyrir mikla peninga og 3-4 vikum seinna heirði ég að hann hefði lent í tjóni eyðilagst. Ég sá mikið eftir þessum bíl lengi á eftir.  En á þessum tíma voru ef ég man rétt 5 "cudur" til á landinu: 1970 383 cudan ssk.; 1971 340 bsk, gul(djupavogscudan); 1973 340 sjálfsk , svört(Ö 30);1972 340 bsk,(blá) og "leynicudan en hún kom af vellinum eftir skemmtilegum leiðum. "Djúpavogscudan" var í mínum höndum um tíma 1978 og var þá ekki leiðinlegt að sjá 2 "cudur" úti á plani við hliðina á Dodge Challenger 440 six pack sem Viggo Guðmundsson vinur minn átti þá, en sá bill er efni í enn einn þráðinn. Læt þetta duga í bili. Kv Maggi "mopar"
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
3 í skúr
« Reply #11 on: January 06, 2007, 23:55:51 »
afgangurinn af 383 sameinaður leynicudunni en orginal eiturgrænn slantari þarna gul 70 árg rauður 71 gran coupe og blár 340 1972 árg einhverstaðar utan færis myndavélarinnar stóð 1970 rt/se challi fyrrverandi happadrættisvinnigur með bekk
Herbert Hjörleifsson

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #12 on: January 07, 2007, 02:27:33 »
var ekki ein rauðbrún minnir mig á Akureyri um 1981 sem valli rauði átti í mjög stuttan tíma ?
ég man ekki hver keypti hana af honum og hvað varð afhonum ??
þetta var fyrsti 8 cil bíllin sem ég ók rétt ný kominn með próf  :D  :D
Snorri V Kristinsson.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #13 on: January 07, 2007, 22:09:01 »
þessi gula í bakgrunninum varð síðar rauð og svo rifin í hafnarfirði og hvað svo fór hún í parta eða er hún enn í felum :?:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
383 Cudu sagan er svona
« Reply #14 on: January 07, 2007, 22:18:04 »
Quote from: "Gummari"
þessi gula í bakgrunninum varð síðar rauð og svo rifin í hafnarfirði og hvað svo fór hún í parta eða er hún enn í felum :?:


Er þetta ekki bíllinn hans Hjartar? (R-706)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #15 on: January 08, 2007, 17:52:00 »
svakalega er þetta ryðgað þarna gömlu myndirnar

og voðalega er búið að eyðileggja og rífa þessa bíla

Offline Valdi N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Tímavél
« Reply #16 on: January 11, 2007, 23:16:40 »
Á einhver tímavél ?
Fann þessa auglýsingu í Mogga frá 1978.  Sérstaka athygli vekur dálkurinn Tryllitæki !!
Valdimar Nielsen

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
383 Cudu sagan er svona
« Reply #17 on: January 12, 2007, 12:37:16 »
pant kaupa mustang mach1 69 :lol:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
383 Cudu sagan er svona
« Reply #18 on: November 12, 2007, 01:16:43 »
Kveðja

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
vin
« Reply #19 on: February 01, 2008, 21:16:03 »
fann vin miðann á laumu cudunni minni lestu nú úr því tóti BS23NOB137976
Herbert Hjörleifsson