Ég var með leðursætis áklæði sem var mikið skemmt eftir pappakassa límband (þetta breiða brúna)
Liturinn horfinn á stórum skellum
Var búinn að afskrifa það en ákvað að láta reyna á það hvort Auðunn gæti lagað það, taldi það vonlaust
Það var FULLKOMIÐ eftir að hann lagaði það og er enn í dag
