Author Topic: Bíladagar ?  (Read 2381 times)

Offline GniF

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Bíladagar ?
« on: April 09, 2008, 19:51:24 »
Ég er búinn að vera að velta því fyrir mér hvar bíladagar væru haldnir þetta ár... nefnilega ég frétti að það ætti að vera á Selfossi

Er það bara bull og vitleysa eða ?  :?
Ford Bronco II "88 2.9 ltr

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Bíladagar ?
« Reply #1 on: April 09, 2008, 19:58:40 »
Á Akureyri.   :wink:
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Bíladagar ?
« Reply #2 on: April 09, 2008, 20:33:16 »
þegar er talaðum Bíladagar eru menn ofast að tala Bíladagar Á Akureyri.
en gæti verði að menn seu plana að  vera með bílasýningu á selfoss í sumar því eigja nokkar góða bíla
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341