Það borgar sig ekki að senda tvö dekk með shopusa þar sem maður þarf að borga jafn mikið fyrir það og fyrir flutning á heilum gang.
Þú ræður því hvort varan sé flutt með flugi eða skipi, ef varan er undir ákveðinni stærð er hún sjálfkrafa flutt með flugi, þú getur þó alltaf látið flytja stærri vöru með flugi en þá borgar þú einhvað aukalega.
Ef maður kaupir t.d. dekk og felgur frá tirerack.com og lætur þá setja dekkin á fyrir sig þá borgar maður sömu gjöld af felgunum og dekkjunum, en það eru hærri gjöld á dekkjum en felgum
Eftir því sem ég hef reiknað borgar sig samt að láta setja dekkin á úti og flytja þau þannig