Author Topic: Low rider Ram-inn  (Read 38509 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #120 on: January 01, 2007, 17:41:21 »
það hefur ekki verið prufað :wink:  enda ef 1500 GMC með blower  sagður 5-600 hö hefur ekki 2500 duramax 8)  þá er nú eitthvað ekki rétt :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #121 on: January 01, 2007, 19:34:27 »
eg verð með einn vel hressan pikka i sumar, vonadni hressari enn þið báðir :wink:
MOPAR OR NO CAR!!

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #122 on: January 01, 2007, 20:08:37 »
það þarf nú þá að vera eitthvað helvíti öflugt hehehe :D

en nú hvað er það, segðu okkur.......
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #123 on: January 02, 2007, 01:19:00 »
já ég veit hvað ingþór er með 8)   hann verður allavega ekki langt frá því að verða öflugasti bensin pikkin.. ef bara ekki nr-únó, flott græja :shock:  8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #124 on: January 02, 2007, 12:00:25 »
það eru nú til margir aflmiklir pickup-ar hérlendis.

veit um einn nýlegan Ford F-týpu 5.4L bensín pickup með kubb og blásara og flækjur og almennileg hedd sem á að skila vel yfir 500 hö í því ástandi.. bara rúntari sagði eigandinn.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #125 on: January 02, 2007, 12:20:30 »
ja þeir eru oft misgóðir á milli daga :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Low rider Ram-inn
« Reply #126 on: January 02, 2007, 17:26:47 »
hvad með silvur litaða srt10 ram-inn? veit eitthver hp-töluna hans??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #127 on: January 02, 2007, 17:53:01 »
550 orginal v10 viper mótor

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #128 on: January 02, 2007, 18:45:23 »
fór þórður ekki neina ferð upp á braut :?:  er til timi á þessum ram :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #129 on: January 02, 2007, 20:50:57 »
srt 10 ram er er 503 hp stock ef að eg man rétt

enn það sem eg er með er ram 2005 2 dyra bara afturdrifin, hemi, flækjur, corsa púst. einhver lítill hárblásari, kubbur, big boost kit  :roll:  og einhvað kit sem kallast srt-10 killer, enn þetta er nú allt i vinnslu, bíllin er ennþá niðrí eimskip og allt sem áður er upptalið liggur bara ennþá i kössunum i geymsluni

enn samkvæmt minum uppl. á þetta að skila um 540hö i malbikið, sel það samt ekki dyrara enn eg stal því
MOPAR OR NO CAR!!

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #130 on: January 02, 2007, 23:15:48 »
Quote from: "ingþór"
srt 10 ram er er 503 hp stock ef að eg man rétt

enn það sem eg er með er ram 2005 2 dyra bara afturdrifin, hemi, flækjur, corsa púst. einhver lítill hárblásari, kubbur, big boost kit  :roll:  og einhvað kit sem kallast srt-10 killer, enn þetta er nú allt i vinnslu, bíllin er ennþá niðrí eimskip og allt sem áður er upptalið liggur bara ennþá i kössunum i geymsluni

enn samkvæmt minum uppl. á þetta að skila um 540hö i malbikið, sel það samt ekki dyrara enn eg stal því

ha er hann niðri eimskip hélt að hann væri í umslagi á pósthúsinu :)
haha











nei nei  þetta er geggjaðu bíll og ekkert smá góður á litinn
Tómas Einarssson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Low rider Ram-inn
« Reply #131 on: January 03, 2007, 01:38:59 »
Quote from: "ingþór"
srt 10 ram er er 503 hp stock ef að eg man rétt

enn það sem eg er með er ram 2005 2 dyra bara afturdrifin, hemi, flækjur, corsa púst. einhver lítill hárblásari, kubbur, big boost kit  :roll:  og einhvað kit sem kallast srt-10 killer, enn þetta er nú allt i vinnslu, bíllin er ennþá niðrí eimskip og allt sem áður er upptalið liggur bara ennþá i kössunum i geymsluni

enn samkvæmt minum uppl. á þetta að skila um 540hö i malbikið, sel það samt ekki dyrara enn eg stal því
Have fun við að koma honum af stað   :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #132 on: January 03, 2007, 11:00:25 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "ingþór"
srt 10 ram er er 503 hp stock ef að eg man rétt

enn það sem eg er með er ram 2005 2 dyra bara afturdrifin, hemi, flækjur, corsa púst. einhver lítill hárblásari, kubbur, big boost kit  :roll:  og einhvað kit sem kallast srt-10 killer, enn þetta er nú allt i vinnslu, bíllin er ennþá niðrí eimskip og allt sem áður er upptalið liggur bara ennþá i kössunum i geymsluni

enn samkvæmt minum uppl. á þetta að skila um 540hö i malbikið, sel það samt ekki dyrara enn eg stal því
Have fun við að koma honum af stað   :lol:


rolegur, hann er með spoiler :roll:
MOPAR OR NO CAR!!

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #133 on: January 03, 2007, 20:21:07 »
Ingþór áttu ekki mynd af honum???
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #134 on: January 03, 2007, 22:38:40 »
Quote from: "viðar"
Ingþór áttu ekki mynd af honum???


hann er með smá sár á andlitinu, vill ekkert vera að syna hann svoleiðis skal samt posta mynd af honum eins og þeir koma úr kúnni.

minn verður að vísu með stuðara conversion af srt-10 og lækkaður um 4" að framan og 6" að aftan. það er draumur um að kaupa srt-10 felgur undir hann lika þær eru 22", ætla aðeins að hinkra með það, þar sem það er pakki uppa 2000usd + sendingarkostnaður og tollur. enn billin er alveg eins og þessi á litin, og lika 2 dyra og BARA afturdrifin

MOPAR OR NO CAR!!

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #135 on: January 03, 2007, 22:58:29 »
já ok það er einn svona hérna á akureyri sem félagi minn á og líka svona á litin, nema ég held að hann sé fjórhjóladrifinn :?

en samt helvíti töff bílar, eg er búinn að fá mer svona spoiler á minn, bíð bara með að setja hann á því eg ætlaði að fá mér lok á pallinn og svo spoilerinn á lokið.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #136 on: January 03, 2007, 23:00:48 »
eg vildi nu bara hafa hann afturdrifin, þar sem það var altaf hugmyndin að setja þennan blasara og meira með, þa hefur maður ekkert við framdrif að gera
MOPAR OR NO CAR!!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Low rider Ram-inn
« Reply #137 on: January 03, 2007, 23:33:02 »
Ætlarðu þá bara að keyra um á slickum eða?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ingþór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #138 on: January 03, 2007, 23:40:52 »
eg er ekkert að fara að nota þennan bil dagsdaglega, þetta er meira svona eins og leiktæki. eg hef nog af öðrum bilum til að nota dagsdaglega
MOPAR OR NO CAR!!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Low rider Ram-inn
« Reply #139 on: January 04, 2007, 02:46:57 »
Quote from: "ingþór"
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "ingþór"
srt 10 ram er er 503 hp stock ef að eg man rétt

enn það sem eg er með er ram 2005 2 dyra bara afturdrifin, hemi, flækjur, corsa púst. einhver lítill hárblásari, kubbur, big boost kit  :roll:  og einhvað kit sem kallast srt-10 killer, enn þetta er nú allt i vinnslu, bíllin er ennþá niðrí eimskip og allt sem áður er upptalið liggur bara ennþá i kössunum i geymsluni

enn samkvæmt minum uppl. á þetta að skila um 540hö i malbikið, sel það samt ekki dyrara enn eg stal því
Have fun við að koma honum af stað   :lol:


rolegur, hann er með spoiler :roll:
Nú...Þannig að hann verður með spoiler og hraðatakmarkara....Það er combo sem getur ekki klikkað   :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92