Author Topic: Low rider Ram-inn  (Read 40619 times)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« on: December 09, 2006, 10:20:11 »
Sælir

Er einhver hér sem getur sagt mér og veit eitthvað um svarta low rider Ram-inn sem var alltaf í borginni?

Hver breytti þessum bíl og fleira?   (kannski nafn og síma hjá honum)

og hvað hafa menn um þennan bíl að segja og hvernig lýst mönnum á hann?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Low rider Ram-inn
« Reply #1 on: December 09, 2006, 16:03:41 »
Svenni í hafnarfirðinum breytti honum, þú getur fundið svenna undir nafninu, ''svenni turbo'' . flerarnir voru að hluta fólksvagen bjalla...hehehe

Kveðja, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #2 on: December 09, 2006, 21:36:53 »
eruði að tala um svarta sem er alveg úber lækkaður með brettaköntum og á 33"? :?  :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #3 on: December 10, 2006, 08:47:43 »
já þetta er senilega ljótasti ram á landinu  :evil: en hann hér fyrir norðan HRYLLILEGUR BILL  :evil: sá sem breitti þessum bil á að fá skamar verlaun eð bara loka hann inni :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #4 on: December 10, 2006, 12:01:34 »
já er að meina þann ram, niðurlækkaður með bretti af fólksvagen bjöllu og er á 365/60/15 ekki á 33".

En hvar finnur maður hann undir þessu nafni "Svenni turbo"
ert að tala um hér á spjallinu?

hehe en Kristján, hvaða Kristján ert þú?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #5 on: December 10, 2006, 12:39:01 »
Quote from: "viðar"
já er að meina þann ram, niðurlækkaður með bretti af fólksvagen bjöllu og er á 365/60/15 ekki á 33".

En hvar finnur maður hann undir þessu nafni "Svenni turbo"
ert að tala um hér á spjallinu?

hehe en Kristján, hvaða Kristján ert þú?

Svenni Turbo
Smelltu hér til að senda honum einkapóst  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #6 on: December 10, 2006, 13:06:15 »
Quote from: "Kristján"
já þetta er senilega ljótasti ram á landinu  :evil: en hann hér fyrir norðan HRYLLILEGUR BILL  :evil: sá sem breitti þessum bil á að fá skamar verlaun eð bara loka hann inni :evil:


HeyrHeyr
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #7 on: December 10, 2006, 19:24:40 »
Viðar þú átt þennan bil gerðu okkur greiða og taktu þessi bretti af :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Low rider Ram-inn
« Reply #8 on: December 10, 2006, 21:03:13 »
Hvað með mynd af þessum ómögulega bíl fyrir okkur sem vitum ekkert um hvað er verið að tala ?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #9 on: December 10, 2006, 21:04:15 »
ég held að það sé ekki gott
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Low rider Ram-inn
« Reply #10 on: December 10, 2006, 21:38:04 »
Quote from: "ElliOfur"
Hvað með mynd af þessum ómögulega bíl fyrir okkur sem vitum ekkert um hvað er verið að tala ?


Ég sá þessari hryggðarmynd bregða fyrir einhverntíman og ég held að það sé flestum fyrir bestu að sjá sem minnst af þessum ósköpum :x
Kveðja: Ingvar

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #11 on: December 10, 2006, 22:57:20 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Quote from: "ElliOfur"
Hvað með mynd af þessum ómögulega bíl fyrir okkur sem vitum ekkert um hvað er verið að tala ?


Ég sá þessari hryggðarmynd bregða fyrir einhverntíman og ég held að það sé flestum fyrir bestu að sjá sem minnst af þessum ósköpum :x


Þetta er nú ekki svo slæmt, það voru nú birtar myndir af þessu King Cobra hræi án aðvarana í öðrum þræði.
Mig minnir að Svenni hafi ekki átt hann sjálfur
heldur græjað þennan bíl fyrir einhvern.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
ram
« Reply #12 on: December 10, 2006, 23:18:36 »
Svenni átti ekki bílinn, Svenni sá um vinnuna við að lækka bílinn, það var annar sem sá um að smíða kantana. Bróðir minn lét breyta honum og fyrir ykkur sem kunnið ekki að meta þetta þá keyrði ég bílinn fyrstur allra og hef aldrei fengið eins mikla athygli um æfina á nokkru farartæki og það fyrir hvað þetta var flott. Bíllinn má bara muna fífil sinn fegurri, þarf að fara um hann höndum.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #13 on: December 11, 2006, 09:09:22 »
það eru líka bara þesi bjöllu bretti sem gera hann ljótan :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
dodge
« Reply #14 on: December 11, 2006, 20:47:53 »
Þetta hefði ekki gengið upp nema með "köntum" hefði ekki verið neitt varið í hann á mjóum dekkjum.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #15 on: December 11, 2006, 21:00:36 »
MÉR fannst hann flottur á sínum tíma,svoldið sjúskaður í dag og ekki eins "in".Vönduð vinnubrögð og ekki annað að sjá en að bíllinn hafi komið svona frá verksmiðju,nýjar og vel valdar felgur og dekk gætu hresst verulega upp á hann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #16 on: December 12, 2006, 09:18:44 »
Ég slefaði mikið yfr þessum bíl :)  Og hefur alltaf fundist hann mjög svalur  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #17 on: December 12, 2006, 13:59:53 »
Frændi minn keypti hann ekki fyrir alls löngu á tjónauppboði í vís....í slöppu standi.
En hann eyddi HELLINGS vinnu og pening í hann, seldur fyrir stuttu.
Kostaði nú enga smáaura að breyta honum á sínum tíma :shock:
Árni J.Elfar.

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Low rider Ram-inn
« Reply #18 on: December 12, 2006, 15:34:14 »
Hverni væri að skjóta inn mynd af þessari græju :?:

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Low rider Ram-inn
« Reply #19 on: December 12, 2006, 16:31:56 »
Quote from: "Mustang´97"
Hverni væri að skjóta inn mynd af þessari græju :?:
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited